Lokanir hækki ekki kostnað Ari Brynjólfsson skrifar 20. ágúst 2019 07:00 Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík Tryggja þarf að kostnaður við mat hækki ekki og útfæra verður hugmyndina vel ef leggja á niður mötuneyti opinberra starfsmanna, segir Jakobína Þórðardóttir, framkvæmdastjóri hjá Sameyki, stéttarfélagi í almannaþjónustu. Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, lagði til í grein í Fréttablaðinu í gær að loka opinberum mötuneytum til að starfsmenn snæði frekar á veitingahúsum. Yrði þá byrjað á að loka mötuneytinu í Ráðhúsinu. Jakobína segir hugmyndina ekki nýja af nálinni. Ef farið yrði í slíkar breytingar þyrfti að útfæra þær með hliðsjón af matarhléi starfsmanna. „Það vakna ýmsar spurningar, til dæmis hvort hálftíma matarhlé muni þá duga. Þá vaknar upp spurningin hvernig það rímar við styttingu vinnuvikunnar,“ segir Jakobína. „Þetta er alveg hugmynd til að styðja við veitingastaði í borginni. En hvort þetta sé raunhæft, það get ég ekki sagt nema hugmyndin sé vel útfærð.“ Mestu máli skiptir að slík breyting hækki ekki kostnað starfsmanna. „Verðið þyrfti að vera sambærilegt, breyting af þessu tagi má ekki auka kostnað starfsmanna.“ Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata, er ekki hrifin af hugmyndinni. „Starfsfólkið okkar hefur sem betur fer sjálfræði um hvernig það eyðir sínum frístundum,“ segir Dóra. „Ég sé enga ástæðu til að taka undir hugmynd sem snýst um að fækka valmöguleikum.“ Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Sjá meira
Tryggja þarf að kostnaður við mat hækki ekki og útfæra verður hugmyndina vel ef leggja á niður mötuneyti opinberra starfsmanna, segir Jakobína Þórðardóttir, framkvæmdastjóri hjá Sameyki, stéttarfélagi í almannaþjónustu. Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, lagði til í grein í Fréttablaðinu í gær að loka opinberum mötuneytum til að starfsmenn snæði frekar á veitingahúsum. Yrði þá byrjað á að loka mötuneytinu í Ráðhúsinu. Jakobína segir hugmyndina ekki nýja af nálinni. Ef farið yrði í slíkar breytingar þyrfti að útfæra þær með hliðsjón af matarhléi starfsmanna. „Það vakna ýmsar spurningar, til dæmis hvort hálftíma matarhlé muni þá duga. Þá vaknar upp spurningin hvernig það rímar við styttingu vinnuvikunnar,“ segir Jakobína. „Þetta er alveg hugmynd til að styðja við veitingastaði í borginni. En hvort þetta sé raunhæft, það get ég ekki sagt nema hugmyndin sé vel útfærð.“ Mestu máli skiptir að slík breyting hækki ekki kostnað starfsmanna. „Verðið þyrfti að vera sambærilegt, breyting af þessu tagi má ekki auka kostnað starfsmanna.“ Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata, er ekki hrifin af hugmyndinni. „Starfsfólkið okkar hefur sem betur fer sjálfræði um hvernig það eyðir sínum frístundum,“ segir Dóra. „Ég sé enga ástæðu til að taka undir hugmynd sem snýst um að fækka valmöguleikum.“
Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Sjá meira