Blaðamenn og fréttastjórar mbl.is ítreka vonbrigði sín Birgir Olgeirsson skrifar 15. nóvember 2019 18:23 Höfuðstöðvar Morgunblaðsins í Hádegismóum. Vísir/Vilhelm Blaðamenn og fréttastjórar mbl.is hafa ítrekað vonbrigði sín í garð stjórnenda Morgunblaðsins vegna frétta sem birst hafa á vef fjölmiðilsins í dag á meðan verkfallsaðgerðir hafa staðið yfir. Lögðu blaðamenn og fréttastjórar mbl.is niður störf klukkan tíu í morgun í samræmi við boðaða vinnustöðvun Blaðamannafélags Íslands. Á meðan vinnustöðvuninni stóð birtust fréttir á mbl.is sem skrifaðar voru af öðrum blaðamönnum Árvakurs og lausapennum til klukkan 18, þegar löglegum boðuðum aðgerðum blaðamanna lauk. Blaðamannafélag Íslands hefur nú þegar stefnt Ríkisútvarpinu og Morgunblaðinu til félagsdóms vegna meintra brota sem eiga að hafa verið framin á meðan vinnustöðvun stóð yfir síðastliðinn föstudag. „Við undirrituð ítrekum áður yfirlýst vonbrigði okkar með þessar aðgerðir, sem álitnar eru verkfallsbrot af Blaðamannafélagi Íslands og verða teknar fyrir í félagsdómi. Við teljum þær varpa rýrð á fyrirtækið sem við störfum hjá og að þær séu ekki gott innlegg í þær kjaraviðræður sem nú standa yfir,“ segir í yfirlýsingunni frá blaðamönnum og fréttastjórum mbl.is. Verkfallsboðunin náði yfir fréttamenn, ljósmyndara og myndatökumenn á vefmiðlum sem starfa á Fréttablaðinu, Morgunblaðinu, RÚV og Vísi. Fjölmiðlar Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Blaðamenn og fréttastjórar mbl.is hafa ítrekað vonbrigði sín í garð stjórnenda Morgunblaðsins vegna frétta sem birst hafa á vef fjölmiðilsins í dag á meðan verkfallsaðgerðir hafa staðið yfir. Lögðu blaðamenn og fréttastjórar mbl.is niður störf klukkan tíu í morgun í samræmi við boðaða vinnustöðvun Blaðamannafélags Íslands. Á meðan vinnustöðvuninni stóð birtust fréttir á mbl.is sem skrifaðar voru af öðrum blaðamönnum Árvakurs og lausapennum til klukkan 18, þegar löglegum boðuðum aðgerðum blaðamanna lauk. Blaðamannafélag Íslands hefur nú þegar stefnt Ríkisútvarpinu og Morgunblaðinu til félagsdóms vegna meintra brota sem eiga að hafa verið framin á meðan vinnustöðvun stóð yfir síðastliðinn föstudag. „Við undirrituð ítrekum áður yfirlýst vonbrigði okkar með þessar aðgerðir, sem álitnar eru verkfallsbrot af Blaðamannafélagi Íslands og verða teknar fyrir í félagsdómi. Við teljum þær varpa rýrð á fyrirtækið sem við störfum hjá og að þær séu ekki gott innlegg í þær kjaraviðræður sem nú standa yfir,“ segir í yfirlýsingunni frá blaðamönnum og fréttastjórum mbl.is. Verkfallsboðunin náði yfir fréttamenn, ljósmyndara og myndatökumenn á vefmiðlum sem starfa á Fréttablaðinu, Morgunblaðinu, RÚV og Vísi.
Fjölmiðlar Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira