Miður að frétt Ríkisútvarpsins hafi ekki verið borin undir sérfræðinga Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. ágúst 2020 14:18 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir taldi sig þurfa að leiðrétta nýlegan fréttaflutning í ræðu sinni á upplýsingafundi almannavarna í dag. lögreglan Sóttvarnalæknir vill árétta að nær öll sem sem sýkjast af kórónuveirunni sýkist ekki af henni aftur. Frétt Ríkisútvarpsins sem gaf annað í skyn hafi ekki verið borin undir sérfræðinga, sem byggi mat sitt á gögnum, og sé það miður. Að öðru leyti hafi hann lítið út á fréttaflutning af faraldrinum að setja. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir gerði athugasemd við frétt Ríkisútvarpsins í gærkvöld þar sem rætt var við unga konu. Sú hafði smitast af Covid-19 fyrr á þessu ári en sagðist ekki hafa mælst með mótefni við veirunni og óttaðist því að geta fengið sýkinguna aftur. Þórólfur setti út á það á fundi almannavarna í dag að þessi ótti hennar hafi ekki verið borinn undir sérfræðinga, eins og smitsjúkdómalækna - „og er það miður,“ sagði Þórólfur. „Ég vil því árétta að við viljum koma þeim skilaboðum áfram, og gerum enn, að nánast allir sem fengið hafa Covid fái sýkinguna ekki aftur. Bæði styðjumst við þar við okkar eigin gögn og það eru ekki rapport um það erlendis frá,“ sagði Þórólfur. Hann bætti við að þó svo að einstaklingar mælist ekki með mótefni telji þau engu að síður viðkomandi geti verið með annars konar ónæmi - „svokallað frumubundiðónæmi sem mælist ekki með mótefnamælingu,“ sagði Þórólfur. Hann vildi þó taka fram að fréttamiðlar hafi almennt flutt fréttir af yfirvegun um kórónuveirufaraldurinn og hvatti hann fjölmiðla til þess að gera það áfram. Fjölmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira
Sóttvarnalæknir vill árétta að nær öll sem sem sýkjast af kórónuveirunni sýkist ekki af henni aftur. Frétt Ríkisútvarpsins sem gaf annað í skyn hafi ekki verið borin undir sérfræðinga, sem byggi mat sitt á gögnum, og sé það miður. Að öðru leyti hafi hann lítið út á fréttaflutning af faraldrinum að setja. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir gerði athugasemd við frétt Ríkisútvarpsins í gærkvöld þar sem rætt var við unga konu. Sú hafði smitast af Covid-19 fyrr á þessu ári en sagðist ekki hafa mælst með mótefni við veirunni og óttaðist því að geta fengið sýkinguna aftur. Þórólfur setti út á það á fundi almannavarna í dag að þessi ótti hennar hafi ekki verið borinn undir sérfræðinga, eins og smitsjúkdómalækna - „og er það miður,“ sagði Þórólfur. „Ég vil því árétta að við viljum koma þeim skilaboðum áfram, og gerum enn, að nánast allir sem fengið hafa Covid fái sýkinguna ekki aftur. Bæði styðjumst við þar við okkar eigin gögn og það eru ekki rapport um það erlendis frá,“ sagði Þórólfur. Hann bætti við að þó svo að einstaklingar mælist ekki með mótefni telji þau engu að síður viðkomandi geti verið með annars konar ónæmi - „svokallað frumubundiðónæmi sem mælist ekki með mótefnamælingu,“ sagði Þórólfur. Hann vildi þó taka fram að fréttamiðlar hafi almennt flutt fréttir af yfirvegun um kórónuveirufaraldurinn og hvatti hann fjölmiðla til þess að gera það áfram.
Fjölmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira