Ökumenn í vandræðum á Holtavörðuheiði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. janúar 2020 17:43 Það er ekki mikið skyggni á Holtavörðuheiðinni eins og sést á þessari mynd úr vefmyndavél Vegagerðarinnar. Ákveðið var að loka Holtavörðuheiðinni nú síðdegis en hátt í tuttugu bílar voru þá þegar á heiðinni og hafa ökumenn þeirra lent í vandræðum þar vegna ófærðar og veðurs. Björgunarsveitir voru kallaðar út til að aðstoða fólki. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að samkvæmt fyrstu tilkynningu hafi ökumenn þriggja bíla verið í vandræðum á heiðinni en þegar hópar björgunarsveitarfólks fóru svo af stað kom í ljós að mun fleiri ökumenn væru í vandræðum. Að minnsta kosti sautján bílar hafi þannig orðið á vegi björgunarsveitarfólk sem það hafi komið til aðstoðar. Alls sinna um fimmtán björgunarsveitarmenn útkallinu á fjórum bílum og koma annars vegar úr björgunarsveitinni Húna á Hvammstanga og hins vegar úr sveitinni Heiðar í Borgarfirði. Aðspurður um önnur útköll í dag vegna veður segir Davíð að það hafi verið þokkalega rólegt hjá björgunarsveitum í dag. Klukkan fjögur var pakkað saman í aðgerðastjórninni á Suðurnesjum og í Árnessýslu en alls hafa um tíu foktilkynningar borist, meðal annars á Hellu, í Höfn og Hveragerði. Þá var veginum um Hellisheiði lokað fyrir umferð núna upp úr klukkan 18 og segir Davíð að einhverjar tilkynningar séu farnar að berast um ökumenn í vanda þar. Auk þess var veginum um Þrengsli lokað en áður var búið að loka vegunum um Bröttubrekku, Mosfellsheiði, Lyngdalsheiði, Klettháls og Víkurskarð.Fréttin var uppfærð klukkan 18:26. Samgöngur Veður Tengdar fréttir Vetrarfærð í flestum landshlutum og vegum lokað vegna veðurs Vetrarfærð er í flestum landshlutum og leiðinleg veðurspá seinni part dags um land allt. 7. janúar 2020 17:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira
Ákveðið var að loka Holtavörðuheiðinni nú síðdegis en hátt í tuttugu bílar voru þá þegar á heiðinni og hafa ökumenn þeirra lent í vandræðum þar vegna ófærðar og veðurs. Björgunarsveitir voru kallaðar út til að aðstoða fólki. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að samkvæmt fyrstu tilkynningu hafi ökumenn þriggja bíla verið í vandræðum á heiðinni en þegar hópar björgunarsveitarfólks fóru svo af stað kom í ljós að mun fleiri ökumenn væru í vandræðum. Að minnsta kosti sautján bílar hafi þannig orðið á vegi björgunarsveitarfólk sem það hafi komið til aðstoðar. Alls sinna um fimmtán björgunarsveitarmenn útkallinu á fjórum bílum og koma annars vegar úr björgunarsveitinni Húna á Hvammstanga og hins vegar úr sveitinni Heiðar í Borgarfirði. Aðspurður um önnur útköll í dag vegna veður segir Davíð að það hafi verið þokkalega rólegt hjá björgunarsveitum í dag. Klukkan fjögur var pakkað saman í aðgerðastjórninni á Suðurnesjum og í Árnessýslu en alls hafa um tíu foktilkynningar borist, meðal annars á Hellu, í Höfn og Hveragerði. Þá var veginum um Hellisheiði lokað fyrir umferð núna upp úr klukkan 18 og segir Davíð að einhverjar tilkynningar séu farnar að berast um ökumenn í vanda þar. Auk þess var veginum um Þrengsli lokað en áður var búið að loka vegunum um Bröttubrekku, Mosfellsheiði, Lyngdalsheiði, Klettháls og Víkurskarð.Fréttin var uppfærð klukkan 18:26.
Samgöngur Veður Tengdar fréttir Vetrarfærð í flestum landshlutum og vegum lokað vegna veðurs Vetrarfærð er í flestum landshlutum og leiðinleg veðurspá seinni part dags um land allt. 7. janúar 2020 17:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira
Vetrarfærð í flestum landshlutum og vegum lokað vegna veðurs Vetrarfærð er í flestum landshlutum og leiðinleg veðurspá seinni part dags um land allt. 7. janúar 2020 17:00