Segir að fáir njóti góðs af fiskiauðlind þjóðarinnar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 11. janúar 2020 20:30 Fáir njóta raunverulega góðs af fiskiauðlind þjóðarinnar að sögn forsvarsmanna félagsins Auðlindir í almannaþágu, sem stofnað var í dag. Þeir vilja kerfisbreytingu og efast um að núverandi fyrirkomulag við úthlutun kvóta gagnist landsbyggðinni. Stofnfundurinn fór fram í Norræna húsinu í dag. Félagið hyggst ferðast um landið með fundi og velta því upp hvort núverandi fyrirkomulag við úthlutun kvóta gagnist landsbyggðinni á sem besta mögulega hátt, en stofnandi félagsins segir núverandi kerfi hygla fáum. „Það eru mjög fáir sem njóta raunverulega góðs af auðlindinni. Við erum ekki að tala um það sem að byggðirnar fái í gegnum störf og rekstur fyrirtækja sem verður til staðar burt séð frá því hvaða fyrirkomulag við höfum við útdeilingu kvótans. Það er umframarður sem nemur kannski 70-90 krónum á hvert þorskkíló að lágmarki sem er að skila sér til mjög fárra. Til fjármálastofnana, til eiganda og hluthafa stórfyrirtækja,“ sagði Kjartan Jónsson, stofnandi félagsins. Kjartan segir markmið félagsins að ná fram hugarfarsbreytingu. „Fyrirkomulagið breytist ekki nema að landsbyggðin sé með. Við viljum fá fólk á landsbyggðinni með okkur í lið því þetta er mál sem varðar hana sérstaklega og kemur sérstaklega niður á henni. Það verður ekki sátt í þessu samfélagi nema þau sjái sinn hag í því að vera með,“ sagði Kjartan. Sjávarútvegur Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira
Fáir njóta raunverulega góðs af fiskiauðlind þjóðarinnar að sögn forsvarsmanna félagsins Auðlindir í almannaþágu, sem stofnað var í dag. Þeir vilja kerfisbreytingu og efast um að núverandi fyrirkomulag við úthlutun kvóta gagnist landsbyggðinni. Stofnfundurinn fór fram í Norræna húsinu í dag. Félagið hyggst ferðast um landið með fundi og velta því upp hvort núverandi fyrirkomulag við úthlutun kvóta gagnist landsbyggðinni á sem besta mögulega hátt, en stofnandi félagsins segir núverandi kerfi hygla fáum. „Það eru mjög fáir sem njóta raunverulega góðs af auðlindinni. Við erum ekki að tala um það sem að byggðirnar fái í gegnum störf og rekstur fyrirtækja sem verður til staðar burt séð frá því hvaða fyrirkomulag við höfum við útdeilingu kvótans. Það er umframarður sem nemur kannski 70-90 krónum á hvert þorskkíló að lágmarki sem er að skila sér til mjög fárra. Til fjármálastofnana, til eiganda og hluthafa stórfyrirtækja,“ sagði Kjartan Jónsson, stofnandi félagsins. Kjartan segir markmið félagsins að ná fram hugarfarsbreytingu. „Fyrirkomulagið breytist ekki nema að landsbyggðin sé með. Við viljum fá fólk á landsbyggðinni með okkur í lið því þetta er mál sem varðar hana sérstaklega og kemur sérstaklega niður á henni. Það verður ekki sátt í þessu samfélagi nema þau sjái sinn hag í því að vera með,“ sagði Kjartan.
Sjávarútvegur Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira