Verktakar máttu ganga í störf blaðamanna Mbl.is Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. febrúar 2020 16:45 Húsakynni Morgunblaðsins í Hádegismóum. Vísir/egill Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, var sýknað í meginatriðum af ásökunum um verkfallsbrot í verkfalli vefblaðamanna fyrir áramót. Málskostnaður var felldur niður. Félagsdómur kvað upp dóm þess efnis núna klukkan 16:30 í húsakynnum Landsréttar. Fréttaskrif Baldurs Arnarsonar, blaðamanns Morgunblaðsins, á Mbl.is voru úrskurðuð ólögleg. Baldur er félagi í VR en ekki Blaðamannafélagi Íslands. Dómari las upp þær fréttir Baldurs sem þóttu brjóta í bága við lög um stéttarfélög og vinnudeilur:Björk í Terminator VI, birtist klukkan 10:18Gjörbreytir orkukerfi Norðurlands, birtist klukkan 11:35Svigrúm til vaxtalækkana, birtist klukkan 12:04Hefja niðurrif árið 2020, birtist klukkan 13:04Meðalverð á fermetra 637 þúsund, birtist klukkan 13:36Blaðamannafélagið stefndi Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins, fyrir félagsdóm þann 14. nóvember vegna þess sem félagið taldi verkfallsbrot við vinnustöðvun 8. nóvember, sem varði frá 10 til 14. Þrátt fyrir verkfall birtust áfram tugir frétta á vef Morgunblaðsins, þrátt fyrir að starfsmenn vefsins hafi lagt niður störf. Félagsdómur gerði ekki athugasemd við það að fréttir sem höfðu verið unnar fyrir vinnustöðvunina hafi verið birtar meðan á verkfallinu stóð. Birting þeirra hafi ekki falið í sér að starfsmennirnir sem þær skrifuðu hafi verið við störf í vinnustöðvuninni. Fyrrnefndur Baldur skrifaði hins vegar sínar fréttir á milli klukkan 10 og 14 og skrif hans því ólögleg sem fyrr segir. Að sama skapi var ekki sett út á það að verktakar, sem standa utan stéttarfélaga, hafi skrifað fyrir vefinn. Biðstaða hefur verið í kjaraviðræðum blaðamannafélagsins og Samtaka atvinnulífsins allt frá verkfallsaðgerðunum í nóvember og desember. Kjarasamningar félagsmanna blaðamannafélagsins, sem eru um 600 talsins, hafa verið lausir síðan í byrjun síðasta árs.Fréttin hefur verið uppfærð Fjölmiðlar Kjaramál Verkföll 2019 Verkföll 2020 Tengdar fréttir Vill ekki fullyrða að fyrir fram vinnsla Morgunblaðsins sé verkfallsbrot Fréttablaðið kom út í sérstæðu sniði í dag, eins og það er orðað á forsíðu þess, en fréttasíður blaðsins eru tómar vegna verkfalls blaðamanna á prentmiðlum í gær. 6. desember 2019 12:43 Kjarasamningur BÍ og SA felldur í atkvæðagreiðslu Félagar í Blaðmannafélagi Íslands felldu í dag nýjan kjarasamning BÍ og SA með 71,4% atkvæða. 26. nóvember 2019 18:10 „Ég hef ekkert við Stefán Einar að segja. Ekkert“ Formaður Blaðamannafélags Íslands segir uppsagnirnar á Morgunblaðinu í morgun hörmulegar og málið þyngri en tárum taki. 28. nóvember 2019 14:48 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira
Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, var sýknað í meginatriðum af ásökunum um verkfallsbrot í verkfalli vefblaðamanna fyrir áramót. Málskostnaður var felldur niður. Félagsdómur kvað upp dóm þess efnis núna klukkan 16:30 í húsakynnum Landsréttar. Fréttaskrif Baldurs Arnarsonar, blaðamanns Morgunblaðsins, á Mbl.is voru úrskurðuð ólögleg. Baldur er félagi í VR en ekki Blaðamannafélagi Íslands. Dómari las upp þær fréttir Baldurs sem þóttu brjóta í bága við lög um stéttarfélög og vinnudeilur:Björk í Terminator VI, birtist klukkan 10:18Gjörbreytir orkukerfi Norðurlands, birtist klukkan 11:35Svigrúm til vaxtalækkana, birtist klukkan 12:04Hefja niðurrif árið 2020, birtist klukkan 13:04Meðalverð á fermetra 637 þúsund, birtist klukkan 13:36Blaðamannafélagið stefndi Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins, fyrir félagsdóm þann 14. nóvember vegna þess sem félagið taldi verkfallsbrot við vinnustöðvun 8. nóvember, sem varði frá 10 til 14. Þrátt fyrir verkfall birtust áfram tugir frétta á vef Morgunblaðsins, þrátt fyrir að starfsmenn vefsins hafi lagt niður störf. Félagsdómur gerði ekki athugasemd við það að fréttir sem höfðu verið unnar fyrir vinnustöðvunina hafi verið birtar meðan á verkfallinu stóð. Birting þeirra hafi ekki falið í sér að starfsmennirnir sem þær skrifuðu hafi verið við störf í vinnustöðvuninni. Fyrrnefndur Baldur skrifaði hins vegar sínar fréttir á milli klukkan 10 og 14 og skrif hans því ólögleg sem fyrr segir. Að sama skapi var ekki sett út á það að verktakar, sem standa utan stéttarfélaga, hafi skrifað fyrir vefinn. Biðstaða hefur verið í kjaraviðræðum blaðamannafélagsins og Samtaka atvinnulífsins allt frá verkfallsaðgerðunum í nóvember og desember. Kjarasamningar félagsmanna blaðamannafélagsins, sem eru um 600 talsins, hafa verið lausir síðan í byrjun síðasta árs.Fréttin hefur verið uppfærð
Fjölmiðlar Kjaramál Verkföll 2019 Verkföll 2020 Tengdar fréttir Vill ekki fullyrða að fyrir fram vinnsla Morgunblaðsins sé verkfallsbrot Fréttablaðið kom út í sérstæðu sniði í dag, eins og það er orðað á forsíðu þess, en fréttasíður blaðsins eru tómar vegna verkfalls blaðamanna á prentmiðlum í gær. 6. desember 2019 12:43 Kjarasamningur BÍ og SA felldur í atkvæðagreiðslu Félagar í Blaðmannafélagi Íslands felldu í dag nýjan kjarasamning BÍ og SA með 71,4% atkvæða. 26. nóvember 2019 18:10 „Ég hef ekkert við Stefán Einar að segja. Ekkert“ Formaður Blaðamannafélags Íslands segir uppsagnirnar á Morgunblaðinu í morgun hörmulegar og málið þyngri en tárum taki. 28. nóvember 2019 14:48 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira
Vill ekki fullyrða að fyrir fram vinnsla Morgunblaðsins sé verkfallsbrot Fréttablaðið kom út í sérstæðu sniði í dag, eins og það er orðað á forsíðu þess, en fréttasíður blaðsins eru tómar vegna verkfalls blaðamanna á prentmiðlum í gær. 6. desember 2019 12:43
Kjarasamningur BÍ og SA felldur í atkvæðagreiðslu Félagar í Blaðmannafélagi Íslands felldu í dag nýjan kjarasamning BÍ og SA með 71,4% atkvæða. 26. nóvember 2019 18:10
„Ég hef ekkert við Stefán Einar að segja. Ekkert“ Formaður Blaðamannafélags Íslands segir uppsagnirnar á Morgunblaðinu í morgun hörmulegar og málið þyngri en tárum taki. 28. nóvember 2019 14:48