Van Gaal segir Solskjær lifa á fornri frægð Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2020 12:30 Van Gaal er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. Hann varð enskur bikarmeistari með Man. United. VI Images/Getty Fyrrum stjóri Manchester United, Louis van Gaal, segir að Ole Gunnar Solskjær, núverandi stjóri United, lifi á fornri frægð hjá félaginu. Hollendingurinn sem þjálfaði United á árunum 2014 til 2016, sem var jafn framt hans síðasta þjálfarastarf, segir að Solskjær lifi á tíma sínum sem leikmaður hjá félaginu. Solskjær hefur verið undir nokkurri pressu hjá United, sér í lagi eftir að United komst ekki upp úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar, en United vann 6-2 stórsigur á Leeds í gær sem lækkaði aðeins í efasemdarmönnum Norðmannsins. „Solskjær er fyrrum leikmaður svo þeir munu ekki reka hann eins fljótt og einhvern annan,“ sagði sá hollenski í samtali við The Mirror. „United mun ekki reka stjóra á miðri leiktíð, sér í lagi ekki Solskjær. Ég hef lesið allar sögurnar um Solskjær og hans framtíð í fjölmiðlum.“ „Þeir biðu með að reka mig þangað til í lok tímabilsins og þeir gætu gert það sama við hann,“ sagði Van Gaal. Louis van Gaal slams Solskjaer by claiming club connection has saved him from the sack https://t.co/wx8CHr9GZ1— MailOnline Sport (@MailSport) December 20, 2020 Hann hreifst ekki af frammistöðu United í grannaslagnum gegn Manchester City á dögunum en leiknum lauk með markalausu jafntefli. „Eina sem United gerði var að verjast á tíu mönnum. Allir vita hvernig samband mitt og Pep Guardiola er. Hann er pirraður því ég skoraði á hann í síðustu bók minni en ég naut meira að horfa á City en United. Hreinskilnislega, United varðist bara og vonaðist eftir skyndisókn. Þeir voru með leikmenn frammi sem hlaupa hundrað metrana á níu sekúndum. Er það met?“ sagði kaldhæðinn Van Gaal. Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sjá meira
Hollendingurinn sem þjálfaði United á árunum 2014 til 2016, sem var jafn framt hans síðasta þjálfarastarf, segir að Solskjær lifi á tíma sínum sem leikmaður hjá félaginu. Solskjær hefur verið undir nokkurri pressu hjá United, sér í lagi eftir að United komst ekki upp úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar, en United vann 6-2 stórsigur á Leeds í gær sem lækkaði aðeins í efasemdarmönnum Norðmannsins. „Solskjær er fyrrum leikmaður svo þeir munu ekki reka hann eins fljótt og einhvern annan,“ sagði sá hollenski í samtali við The Mirror. „United mun ekki reka stjóra á miðri leiktíð, sér í lagi ekki Solskjær. Ég hef lesið allar sögurnar um Solskjær og hans framtíð í fjölmiðlum.“ „Þeir biðu með að reka mig þangað til í lok tímabilsins og þeir gætu gert það sama við hann,“ sagði Van Gaal. Louis van Gaal slams Solskjaer by claiming club connection has saved him from the sack https://t.co/wx8CHr9GZ1— MailOnline Sport (@MailSport) December 20, 2020 Hann hreifst ekki af frammistöðu United í grannaslagnum gegn Manchester City á dögunum en leiknum lauk með markalausu jafntefli. „Eina sem United gerði var að verjast á tíu mönnum. Allir vita hvernig samband mitt og Pep Guardiola er. Hann er pirraður því ég skoraði á hann í síðustu bók minni en ég naut meira að horfa á City en United. Hreinskilnislega, United varðist bara og vonaðist eftir skyndisókn. Þeir voru með leikmenn frammi sem hlaupa hundrað metrana á níu sekúndum. Er það met?“ sagði kaldhæðinn Van Gaal.
Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sjá meira