Ferðaþjónustufyrirtækin undirbúa hópuppsagnir Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 28. apríl 2020 17:55 Stór hluti af þeim rútum sem ferðaþjónustufyrirtækin eiga hefur verið tekinn af númerunum. Vísir/Arnar Halldórsson Ferðaþjónustufyrirtæki undirbúa mörg fjöldauppsagnir um mánaðamótin. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar á von á að þúsundir missi vinnuna. Fjöldi ferðaþjónustufyrirtækja hefur misst nær allar tekjur sínar síðustu vikurnar vegna kórónuveirufaraldursins. Aðgerðir stjórnvalda miða meðal annars að því að bregðast við þeim vanda sem ferðaþjónustufyrirtækin standa frammi fyrir. „Þetta er risaaðgerð fyrir ferðaþjónustufyrirtæki. Þetta fellur ákaflega vel að þeim bráðavanda sem að íslensk ferðaþjónustufyrirtæki standa frammi fyrir. Mun gera þeim kleift að losa um fé sem að annars hefði farið í launakostnað og varðveita þannig í rauninni fyrirtækin og atvinnugreinina,“ segir Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, Stjórnendur margra ferðaþjónustufyrirtækja undirbúa nú fjöldauppsagnir um mánaðamótin. Í samtölum í við fréttastofu í dag sögðust nokkrir þeirra eiga von á að allt að níutíu prósent starfsmanna þeirra verði sagt upp en þeir hyggjast nýta sér það að ríkið borgi hluta launanna á uppsagnarfrestinum. Þá hefur trúnaðarmönnum margra ferðaþjónustufyrirtækja verið tilkynnt að hópuppsagnir standi til. „Það kom fram hjá forsætisráðherra að þetta væri um það bil fjórtán þúsund manns sem að eru á hlutabótaleiðinni núna hjá atvinnuleysistryggingasjóði í ferðatengdum greinum og það má búast við því að verulegt hlutfall af fyrirtækjum sem að hefur sett fólk inn í það úrræði, eða nýtt sér það úrræði, muni horfa til þess að nýta þetta úrræði líka,“ segir Jóhannes. Hann á von á að fjöldi ferðaþjónustufyrirtækja grípi til uppsagna um mánaðamótin og margir missi vinnuna. „Ég hugsa að það verði nokkur þúsund manns.“ Ferðamennska á Íslandi Efnahagsmál Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hlutabótaleiðin Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Ferðaþjónustufyrirtæki undirbúa mörg fjöldauppsagnir um mánaðamótin. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar á von á að þúsundir missi vinnuna. Fjöldi ferðaþjónustufyrirtækja hefur misst nær allar tekjur sínar síðustu vikurnar vegna kórónuveirufaraldursins. Aðgerðir stjórnvalda miða meðal annars að því að bregðast við þeim vanda sem ferðaþjónustufyrirtækin standa frammi fyrir. „Þetta er risaaðgerð fyrir ferðaþjónustufyrirtæki. Þetta fellur ákaflega vel að þeim bráðavanda sem að íslensk ferðaþjónustufyrirtæki standa frammi fyrir. Mun gera þeim kleift að losa um fé sem að annars hefði farið í launakostnað og varðveita þannig í rauninni fyrirtækin og atvinnugreinina,“ segir Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, Stjórnendur margra ferðaþjónustufyrirtækja undirbúa nú fjöldauppsagnir um mánaðamótin. Í samtölum í við fréttastofu í dag sögðust nokkrir þeirra eiga von á að allt að níutíu prósent starfsmanna þeirra verði sagt upp en þeir hyggjast nýta sér það að ríkið borgi hluta launanna á uppsagnarfrestinum. Þá hefur trúnaðarmönnum margra ferðaþjónustufyrirtækja verið tilkynnt að hópuppsagnir standi til. „Það kom fram hjá forsætisráðherra að þetta væri um það bil fjórtán þúsund manns sem að eru á hlutabótaleiðinni núna hjá atvinnuleysistryggingasjóði í ferðatengdum greinum og það má búast við því að verulegt hlutfall af fyrirtækjum sem að hefur sett fólk inn í það úrræði, eða nýtt sér það úrræði, muni horfa til þess að nýta þetta úrræði líka,“ segir Jóhannes. Hann á von á að fjöldi ferðaþjónustufyrirtækja grípi til uppsagna um mánaðamótin og margir missi vinnuna. „Ég hugsa að það verði nokkur þúsund manns.“
Ferðamennska á Íslandi Efnahagsmál Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hlutabótaleiðin Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira