Icelandair setur Iceland Travel í sölu Heimir Már Pétursson skrifar 19. janúar 2021 10:04 Icelandair Group seldi hótelstarfsemi sína á síðasta ári og hefur nú sett ferðaþjónustufyrirtækið Iceland Travel í sölu. Stefna félagsins er að einbeita sér að flugstarfsemi. Vísir/Vilhelm Icelandair Group hefur ákveðið að hefja söluferli á dótturfélagi sínu, Iceland Travel. Félagið segir markmiðið í söluferlinu að hámarka virði fyrirtækisins og tryggja á sama tíma hagsmuni starfsfólks og íslenskrar ferðaþjónustu. Í tilkynnigu frá félaginu segir að þessi ákvörðun sé í takt við stefnu Icelandair Group að leggja höfuðáherslu á flugrekstur sem kjarnastarfsemi félagsins. Iceland Travel sé rótgróið ferðaþjónustufyrirtæki og leiðandi í þjónustu til ferðamanna hér á landi. Íslandsbanki muni veita Icelandair Group ráðgjöf og hafa umsjón með söluferlinu. Bogi Nils Bogason segir stefnt að því að hámarka verðið fyrir Icland Travel og huga að hagsmunum starfsfólks við söluna.Stöð 2/Egill Í tilkynningu félagsins er haft eftir Boga Nils Bogasyni forstjóra Icelandair Group að salan sé í takti við stefnu Icelandair. „Iceland Travel hefur verið leiðandi á sínu sviði í áratugi og mun halda áfram að sinna því hlutverki um leið og aðstæður batna og eftirspurn eftir ferðalögum á milli landa eykst á ný. Það er ljóst að í kjölfar heimsfaraldursins verða tækifæri til hagræðingar í íslenskri ferðaþjónustu og ég tel að þar geti Iceland Travel, sem býður heildstæða þjónustu til ferðamanna, verið í lykilhlutverki," segir Bogi Nils. Icelandair Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Í tilkynnigu frá félaginu segir að þessi ákvörðun sé í takt við stefnu Icelandair Group að leggja höfuðáherslu á flugrekstur sem kjarnastarfsemi félagsins. Iceland Travel sé rótgróið ferðaþjónustufyrirtæki og leiðandi í þjónustu til ferðamanna hér á landi. Íslandsbanki muni veita Icelandair Group ráðgjöf og hafa umsjón með söluferlinu. Bogi Nils Bogason segir stefnt að því að hámarka verðið fyrir Icland Travel og huga að hagsmunum starfsfólks við söluna.Stöð 2/Egill Í tilkynningu félagsins er haft eftir Boga Nils Bogasyni forstjóra Icelandair Group að salan sé í takti við stefnu Icelandair. „Iceland Travel hefur verið leiðandi á sínu sviði í áratugi og mun halda áfram að sinna því hlutverki um leið og aðstæður batna og eftirspurn eftir ferðalögum á milli landa eykst á ný. Það er ljóst að í kjölfar heimsfaraldursins verða tækifæri til hagræðingar í íslenskri ferðaþjónustu og ég tel að þar geti Iceland Travel, sem býður heildstæða þjónustu til ferðamanna, verið í lykilhlutverki," segir Bogi Nils.
Icelandair Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira