Barnaherbergi komið á Alþingi Sunna Sæmundsdóttir skrifar 4. febrúar 2021 13:03 Hér má sjá nýtt herbergi fyrir foreldra og börn á Alþingi. Barnaherbergi með skiptiaðstöðu hefur verið útbúið á fyrstu hæð þinghússins. Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis, segir þetta gott skref í átt að því að gera Alþingi að fjölskylduvænni vinnustað. Hún segir þetta gert til að mæta þörfum starfsfólks og þingmanna með lítil börn og nýbakaðra foreldra. „Þetta er liður í því að mæta þörfum fólksins hérna og bara sjálfsögð þróun,“ segir Ragna. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, birti í dag myndir af herberginu, sem er á fyrstu hæð Alþingishússins, og hefur hlotið nafnið Hreiðrið. Þar þakkar hún þingvörðum og starfsfólki Alþingis fyrir framtakið. „Ég hlakka til að hafa það huggulegt með unganum mínum í vinnunni en fyrst þarf ég víst að unga honum út,“ segir Þórhildur Sunna. Mikið barnalán er í þingflokki Pírata en Þórhildur Sunna fór í fæðingarorlof í gær og á von á sínu fyrsta barni á næstunni. Halldóra Mogensen, einnig þingkona Pírata, átti dreng í nóvember og er nú í fæðingarorlofi. Báðar stefna á framboð í kosningunum í haust og segir Þórhildur Sunna að herbergið muni því nýtast þeim vel þegar þær snúa aftur til vinnu. Alþingi Börn og uppeldi Vinnumarkaður Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Hún segir þetta gert til að mæta þörfum starfsfólks og þingmanna með lítil börn og nýbakaðra foreldra. „Þetta er liður í því að mæta þörfum fólksins hérna og bara sjálfsögð þróun,“ segir Ragna. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, birti í dag myndir af herberginu, sem er á fyrstu hæð Alþingishússins, og hefur hlotið nafnið Hreiðrið. Þar þakkar hún þingvörðum og starfsfólki Alþingis fyrir framtakið. „Ég hlakka til að hafa það huggulegt með unganum mínum í vinnunni en fyrst þarf ég víst að unga honum út,“ segir Þórhildur Sunna. Mikið barnalán er í þingflokki Pírata en Þórhildur Sunna fór í fæðingarorlof í gær og á von á sínu fyrsta barni á næstunni. Halldóra Mogensen, einnig þingkona Pírata, átti dreng í nóvember og er nú í fæðingarorlofi. Báðar stefna á framboð í kosningunum í haust og segir Þórhildur Sunna að herbergið muni því nýtast þeim vel þegar þær snúa aftur til vinnu.
Alþingi Börn og uppeldi Vinnumarkaður Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira