„Óskiljanleg niðursveifla ensku meistaranna“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. mars 2021 10:01 Liverpool mætir Úlfunum á útivelli annað kvöld. Phil Noble/Getty Fyrrum danski landsliðsmaðurinn Morten Bruun skrifar vikulega pistla á danska miðilinn BT um allt milli himins og jarðar í fótboltanum og þessa vikuna var Liverpool meðal annars til umræðu. Vikuleg skrif hans bera nafnið „Bruuns barometer“ en þessa vikuna beindi hann spjótum sínum að bæði Liverpool og danska miðverðinum Simon Kjær. „Það var gott að Liverpool vann RB Leipzig í Meistaradeildinni í vikunni því 2021 hefur annars verið óskijanleg niðursveifla fyrir ensku meistarana,“ skrifaði Morten Bruun í sínum vikulega pistli. Liverpool komst áfram eftir 2-0 sigur á Leipzig í síðari leiknum í Búdapest í vikunni en Liverpool vann fyrri leikinn, einnig í Búdapest, 2-0. Gengið hefur hins vegar verið verra í deildinni. „Það er næstum óskiljanlegt að Liverpool hefur tapað sex leikjum í röð á þeirra annars óvinnalega heimavelli. Chelesa og Man. City hafa unnið á Anfield en Brighton, Burnley og Fulham hafa líka gert það.“ „Liverpool hefur lent í vandræðum með meiðsli lykilmanna, verst af öllu Virgil van Dijk, en það er ekki einasta ástæðan fyrir gengi þeirra. Þeir voru meistarakandídatar fram til áramóta en nú er óvíst hvort að spili í Evrópukeppni á næstu leiktíð.“ „Og svo hefur eitthvað náð til Jurgen Klopp. Hann leitar að rétta byrjunarliðinu og virkar ansi pirraður er hann kemur fram,“ bætti Morten Bruun við. Liverpool spilar við Wolves annað kvöld á Molineux leikvanginum. Hefst leikurinn klukkan 20.00. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira
Vikuleg skrif hans bera nafnið „Bruuns barometer“ en þessa vikuna beindi hann spjótum sínum að bæði Liverpool og danska miðverðinum Simon Kjær. „Það var gott að Liverpool vann RB Leipzig í Meistaradeildinni í vikunni því 2021 hefur annars verið óskijanleg niðursveifla fyrir ensku meistarana,“ skrifaði Morten Bruun í sínum vikulega pistli. Liverpool komst áfram eftir 2-0 sigur á Leipzig í síðari leiknum í Búdapest í vikunni en Liverpool vann fyrri leikinn, einnig í Búdapest, 2-0. Gengið hefur hins vegar verið verra í deildinni. „Það er næstum óskiljanlegt að Liverpool hefur tapað sex leikjum í röð á þeirra annars óvinnalega heimavelli. Chelesa og Man. City hafa unnið á Anfield en Brighton, Burnley og Fulham hafa líka gert það.“ „Liverpool hefur lent í vandræðum með meiðsli lykilmanna, verst af öllu Virgil van Dijk, en það er ekki einasta ástæðan fyrir gengi þeirra. Þeir voru meistarakandídatar fram til áramóta en nú er óvíst hvort að spili í Evrópukeppni á næstu leiktíð.“ „Og svo hefur eitthvað náð til Jurgen Klopp. Hann leitar að rétta byrjunarliðinu og virkar ansi pirraður er hann kemur fram,“ bætti Morten Bruun við. Liverpool spilar við Wolves annað kvöld á Molineux leikvanginum. Hefst leikurinn klukkan 20.00.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira