Diogo Jota var á eftir Salah en undan Mane Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2021 09:30 Diogo Jota fagnar sigurmarki sínu á móti Úlfanum ásamt Sadio Mane sem lagði það upp fyrir hann. EPA-EFE/Paul Ellis Diogo Jota er mættur á ný inn á völlinn og bjargaði þremur stigum fyrir Englandsmeistarana í gærkvöldi. Liverpool saknaði Diogo Jota þegar hann var frá keppni vegna meiðsla og það sannaðist í gær þegar hann tryggði liðinu langþráð þrjú stig í ensku úrvalsdeildinni. Diogo Jota skoraði sigurmark leiksins þegar Liverpool vann 1-0 sigur á hans gömlu félögum í Wolves. Þetta var þriðja sigurmark Jota í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hann tryggði Liverpool einnig 2-1 sigur á Sheffield United 24. október og 2-1 sigur á West Ham United viku síðar. Diogo Jota scores against his former club to put Liverpool up 1-0His first goal since returning from injury pic.twitter.com/7JMOd0Nz3b— B/R Football (@brfootball) March 15, 2021 Jota er nú kominn með tíu mörk í búningi Liverpool en þetta er hans fyrsta tímabil á Bítlaborginni. Hann skoraði sextán mörk með Úlfunum á síðasta tímabili (48 leikir) en tíu mörk tímabilið 2018-19 (37 leikir). Jota náði tíunda markinu sínu í leik númer 21. Hann var á eftir Mohamed Salah en á undan bæði Sadio Mane og Roberto Firmino. Salah þurfti bara sextán leiki til að skora sitt tíunda mark fyrir Liverpool en Mané þurfti þrjá fleiri en Jota eða 24 talsins. Tíunda mark Firmino kom ekki fyrr en í leik númer 42. Jota er alls með sex mörk í tólf leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hann hefur skorað fjögur mörk í síðustu sex byrjunarliðsleikjum sínum í deildinni. Diogo Jota s contribution for Liverpool tonight47 touches, 5 in opposition box 21 duels1 chance created 2 shots, both on target 10th goal for club, in 21st app (Salah took 16 apps, Mane 24 & Firmino 42 to score first 10 goals for Liverpool) pic.twitter.com/0AuoNfC7A0— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) March 15, 2021 Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira
Liverpool saknaði Diogo Jota þegar hann var frá keppni vegna meiðsla og það sannaðist í gær þegar hann tryggði liðinu langþráð þrjú stig í ensku úrvalsdeildinni. Diogo Jota skoraði sigurmark leiksins þegar Liverpool vann 1-0 sigur á hans gömlu félögum í Wolves. Þetta var þriðja sigurmark Jota í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hann tryggði Liverpool einnig 2-1 sigur á Sheffield United 24. október og 2-1 sigur á West Ham United viku síðar. Diogo Jota scores against his former club to put Liverpool up 1-0His first goal since returning from injury pic.twitter.com/7JMOd0Nz3b— B/R Football (@brfootball) March 15, 2021 Jota er nú kominn með tíu mörk í búningi Liverpool en þetta er hans fyrsta tímabil á Bítlaborginni. Hann skoraði sextán mörk með Úlfunum á síðasta tímabili (48 leikir) en tíu mörk tímabilið 2018-19 (37 leikir). Jota náði tíunda markinu sínu í leik númer 21. Hann var á eftir Mohamed Salah en á undan bæði Sadio Mane og Roberto Firmino. Salah þurfti bara sextán leiki til að skora sitt tíunda mark fyrir Liverpool en Mané þurfti þrjá fleiri en Jota eða 24 talsins. Tíunda mark Firmino kom ekki fyrr en í leik númer 42. Jota er alls með sex mörk í tólf leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hann hefur skorað fjögur mörk í síðustu sex byrjunarliðsleikjum sínum í deildinni. Diogo Jota s contribution for Liverpool tonight47 touches, 5 in opposition box 21 duels1 chance created 2 shots, both on target 10th goal for club, in 21st app (Salah took 16 apps, Mane 24 & Firmino 42 to score first 10 goals for Liverpool) pic.twitter.com/0AuoNfC7A0— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) March 15, 2021
Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira