Ræða aðlögun að loftslagsbreytingum á ársfundi Veðurstofunnar Kjartan Kjartansson skrifar 5. maí 2021 08:43 Veðurstofa Íslands heldur ársfund sinn í dag þar sem aðlögun að loftslagsbreytingum verður til umræðu. Vísir/Vilhelm Aðlögun að loftslagsbreytingum af völdum manna verður efst á baugi á ársfundi Veðurstofu Íslands sem fer fram nú í morgun. Til stendur að kynna fyrstu skrefin að því að styrkja brú á milli vísinda og samfélags í gegnum nýjan samstarfsvettvang stofnana og hagaðila undir forystu Veðurstofunnar. Auk Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfisráðherra, og Árna Snorrasonar, forstjóra Veðurstofunnar, halda nokkrir sérfræðingar erindi um loftslagsbreytingar og aðlögun að henni. Halldór Björnsson, hópstjóri veðurs og loftslags, fjallar um það sem gerist í náttúrunni sem menn þurfa að aðlagast og Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor í umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands, ræðir um þjóðarsálina og loftslagsbreytingar. Í lok fundar verða pallborðsumræður um hvernig hægt er að aðlagast loftslagsbreytingum undir stjórn Halldórs Þorgeirssonar, formanns Loftslagsráðs. Þátttakendur í umræðunni verða þau Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar, Kristín Linda Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, Þorkell Lindberg Þórarinsson, forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands, Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar, Eygerður Margrétardóttir, sérfræðingur í umhverfis og úrgangsmálum hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Hjálmar A. Sigþórsson, framkvæmdastjóri TM trygginga Fundurinn hefst klukkan níu og er hægt að fylgjast með honum í beinu streymi hér og í spilaranum hér fyrir neðan. Veður Loftslagsmál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Auk Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfisráðherra, og Árna Snorrasonar, forstjóra Veðurstofunnar, halda nokkrir sérfræðingar erindi um loftslagsbreytingar og aðlögun að henni. Halldór Björnsson, hópstjóri veðurs og loftslags, fjallar um það sem gerist í náttúrunni sem menn þurfa að aðlagast og Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor í umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands, ræðir um þjóðarsálina og loftslagsbreytingar. Í lok fundar verða pallborðsumræður um hvernig hægt er að aðlagast loftslagsbreytingum undir stjórn Halldórs Þorgeirssonar, formanns Loftslagsráðs. Þátttakendur í umræðunni verða þau Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar, Kristín Linda Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, Þorkell Lindberg Þórarinsson, forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands, Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar, Eygerður Margrétardóttir, sérfræðingur í umhverfis og úrgangsmálum hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Hjálmar A. Sigþórsson, framkvæmdastjóri TM trygginga Fundurinn hefst klukkan níu og er hægt að fylgjast með honum í beinu streymi hér og í spilaranum hér fyrir neðan.
Veður Loftslagsmál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira