Fimmtungur barna stundar ekki tómstundir Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 12. maí 2021 12:08 Börn að leik í Kópavogi. Myndin tengist ekki fréttinni með beinum hætti. Vísir/Vilhelm Ójöfnuður meðal barna hér á landi birtist helst í því að nærri fimmtungur þeirra fær ekki tækifæri til að stunda tómstundir og fleiri börn búa við þröngan kost en áður. UNICEF á Íslandi kynnti í morgun nýja skýrslu um efnislegan skort barna á Íslandi. Í skýrslunni eru borin saman árin 2009, 2014 og 2018. Niðurstaðan er sú að börn á Íslandi liðu minni efnislegan skort en börn í flestum öðrum löndum Evrópu. Eva Bjarnadóttir teymisstjóri innanlandsdeildar UNICEF segir skýrsluna gefa glögga mynd af stöðunni en helst sjái skortur meðal barna sem koma frá tekjulægri heimilum. „Það sem börn skortir helst eru annars vegar þá að húsnæði, það er þetta aukna þröngbýli sem við sjáum, og hins vegar eru það tómstundir og það er talsverður skortur á tómstundum meðal barna. Ef við berum saman þessi ár þá 2009 þá er skortur á tómstundum 9%. 2014 þá er skorturinn kominn upp í fjórðung eða um 25% barna sem skortir tómstundir 2014 sem að er náttúrulega gríðarleg aukning. Skorturinn minnkar aðeins 2018 en er þá samt bara kominn niður í 17% áfram næstum því tvöfalt meiri heldur en 2009. Þannig við sjáum að tómstundirnar eru kannski það svið þar sem skorturinn eykst og þar sem hann helst líka áfram þrátt fyrir að efnahagslífið batni,“ segir Eva. Eva segir mikilvægt að stjórnvöld bregðist við þessari stöðu „Við leggjum það til að stjórnvöld kortleggi hindranirnar í vegi fyrir því að börn geti stundað tómstundir til þess að jafna stöðu barna og hérna tækifæri þeirra til þess að taka þátt í tómstundum“. Börn og uppeldi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
UNICEF á Íslandi kynnti í morgun nýja skýrslu um efnislegan skort barna á Íslandi. Í skýrslunni eru borin saman árin 2009, 2014 og 2018. Niðurstaðan er sú að börn á Íslandi liðu minni efnislegan skort en börn í flestum öðrum löndum Evrópu. Eva Bjarnadóttir teymisstjóri innanlandsdeildar UNICEF segir skýrsluna gefa glögga mynd af stöðunni en helst sjái skortur meðal barna sem koma frá tekjulægri heimilum. „Það sem börn skortir helst eru annars vegar þá að húsnæði, það er þetta aukna þröngbýli sem við sjáum, og hins vegar eru það tómstundir og það er talsverður skortur á tómstundum meðal barna. Ef við berum saman þessi ár þá 2009 þá er skortur á tómstundum 9%. 2014 þá er skorturinn kominn upp í fjórðung eða um 25% barna sem skortir tómstundir 2014 sem að er náttúrulega gríðarleg aukning. Skorturinn minnkar aðeins 2018 en er þá samt bara kominn niður í 17% áfram næstum því tvöfalt meiri heldur en 2009. Þannig við sjáum að tómstundirnar eru kannski það svið þar sem skorturinn eykst og þar sem hann helst líka áfram þrátt fyrir að efnahagslífið batni,“ segir Eva. Eva segir mikilvægt að stjórnvöld bregðist við þessari stöðu „Við leggjum það til að stjórnvöld kortleggi hindranirnar í vegi fyrir því að börn geti stundað tómstundir til þess að jafna stöðu barna og hérna tækifæri þeirra til þess að taka þátt í tómstundum“.
Börn og uppeldi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira