Farþegar frá enn fleiri löndum fara í sóttvarnahús Eiður Þór Árnason skrifar 14. maí 2021 17:43 Sóttvarnahús er meðal annars starfrækt á Fosshótel Reykjavík í Þórunnartúni. Vísir/Vilhelm Farþegum frá alls 164 ríkjum eða svæðum verður gert að dvelja í sóttvarnahúsi við komuna til Íslands með möguleika á undanþágu frá og með 18. maí. Áður var 131 ríki eða landsvæði á listanum en krafan nær til svæða þar sem nýgengi smita er 500 til 699 og hlutfall jákvæðra sýna er undir fimm prósent. Þetta kemur fram í nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra um svæði og lönd sem metin eru sérstök áhættusvæði vegna Covid-19. Eftir gildistöku hennar þurfa vottorðslausir farþegar frá fimmtán ríkjum að dvelja skilyrðislaust í sóttvarnarhúsi á meðan beðið er niðurstöðu landamæraskimunar. Eru þetta ríkin Andorra, Argentína, Barein, Frakkland, Grænhöfðaeyjar, Holland, Króatía, Kýpur, Litháen, Seychelles-eyjar, Serbía, Svíþjóð, Tyrkland, Ungverjaland og Úrúgvæ. Eru þau nú tveimur færri en í fyrri auglýsingu og geta farþegar frá Póllandi og meginlandi Spánar nú sótt um undanþágu frá dvöl í sóttvarnahúsi. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.Vísir/Vilhelm Þurfa að sækja um undanþágu tveimur sólarhringum áður Samkvæmt núgildandi viðmiðum stjórnvalda þarf fólk frá svæðum þar sem nýgengi smita er 700 eða meira að fara skilyrðislaust í sóttkví í sóttvarnahúsi. Þetta á einnig við ef nýgengi smita er á bilinu 500 til 699 og hlutfall jákvæðra sýna er 5% eða hærra, eða ef nýgengi er yfir 500 en fullnægjandi upplýsingar um hlutfall jákvæðra sýna liggur ekki fyrir. Umrædd auglýsing heilbrigðisráðherra um sérstök áhættusvæði á að gilda til 25. maí næstkomandi en þar má sjá lista yfir öll 179 svæðin. Farþegar sem geta sótt um undanþágu frá dvöl í sóttvarnahúsi þurfa að sækja um hana minnst tveimur sólarhringum áður en þeir koma til landsins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra um svæði og lönd sem metin eru sérstök áhættusvæði vegna Covid-19. Eftir gildistöku hennar þurfa vottorðslausir farþegar frá fimmtán ríkjum að dvelja skilyrðislaust í sóttvarnarhúsi á meðan beðið er niðurstöðu landamæraskimunar. Eru þetta ríkin Andorra, Argentína, Barein, Frakkland, Grænhöfðaeyjar, Holland, Króatía, Kýpur, Litháen, Seychelles-eyjar, Serbía, Svíþjóð, Tyrkland, Ungverjaland og Úrúgvæ. Eru þau nú tveimur færri en í fyrri auglýsingu og geta farþegar frá Póllandi og meginlandi Spánar nú sótt um undanþágu frá dvöl í sóttvarnahúsi. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.Vísir/Vilhelm Þurfa að sækja um undanþágu tveimur sólarhringum áður Samkvæmt núgildandi viðmiðum stjórnvalda þarf fólk frá svæðum þar sem nýgengi smita er 700 eða meira að fara skilyrðislaust í sóttkví í sóttvarnahúsi. Þetta á einnig við ef nýgengi smita er á bilinu 500 til 699 og hlutfall jákvæðra sýna er 5% eða hærra, eða ef nýgengi er yfir 500 en fullnægjandi upplýsingar um hlutfall jákvæðra sýna liggur ekki fyrir. Umrædd auglýsing heilbrigðisráðherra um sérstök áhættusvæði á að gilda til 25. maí næstkomandi en þar má sjá lista yfir öll 179 svæðin. Farþegar sem geta sótt um undanþágu frá dvöl í sóttvarnahúsi þurfa að sækja um hana minnst tveimur sólarhringum áður en þeir koma til landsins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira