Perlugestir geta tekið flugið niður í Öskjuhlíð Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 18. júní 2021 21:01 Gunnar og Katrín segja þetta ótrúlega upplifun. Fluglínan verður formlega tekin í notkun á morgun kl 14. Vísir/Sigurjón Gestir Perlunnar munu geta ferðast á allt að fimmtíu kílómetra hraða niður í Öskjuhlíð þegar svokölluð fluglína verður tekin þar í notkun. Fluglínurnar eru tvær og liggja frá einum tankanna í Perlunni og niður í Öskjuhlíð. Fyllsta öryggis er gætt en allir fá hjálm og belti áður en þeir eru festir á línuna og ferðast í framhaldinu á ógnarhraða. Eina skilyrðið er að fólk hafi náð að minnsta kosti 120 sentímetrum. „Fluglínan er 230 metrar löng og gestir bundnir í svona harness, fljúga á allt að 50 kílómetra hraða, og og lenda hérna brosandi hlæjandi,” segir Gunnar Gunnarsson, forstjóri Perlunnar. „Þetta opnar klukkan 14 á morgun og það verður stemming og stuð og mikil gleði og getum ekki beðið eftir að þjóta inn í sumarið,” segir Katrín Aagestad Gunnarsdóttir, markaðsstjóri Nova. Fluglínan verður opin í allt sumar en mun taka mið af íslensku veðurfari en panta þarf miða fyrirfram á netinu. Fréttastofa fékk að líta við í Perlunni í dag, líkt og sjá má á myndskeiðinu hér fyrir neðan. Reykjavík Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Fluglínurnar eru tvær og liggja frá einum tankanna í Perlunni og niður í Öskjuhlíð. Fyllsta öryggis er gætt en allir fá hjálm og belti áður en þeir eru festir á línuna og ferðast í framhaldinu á ógnarhraða. Eina skilyrðið er að fólk hafi náð að minnsta kosti 120 sentímetrum. „Fluglínan er 230 metrar löng og gestir bundnir í svona harness, fljúga á allt að 50 kílómetra hraða, og og lenda hérna brosandi hlæjandi,” segir Gunnar Gunnarsson, forstjóri Perlunnar. „Þetta opnar klukkan 14 á morgun og það verður stemming og stuð og mikil gleði og getum ekki beðið eftir að þjóta inn í sumarið,” segir Katrín Aagestad Gunnarsdóttir, markaðsstjóri Nova. Fluglínan verður opin í allt sumar en mun taka mið af íslensku veðurfari en panta þarf miða fyrirfram á netinu. Fréttastofa fékk að líta við í Perlunni í dag, líkt og sjá má á myndskeiðinu hér fyrir neðan.
Reykjavík Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira