Segir Varane vanan að spila aðeins átta erfiða deildarleiki á ári Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júlí 2021 16:31 Miðvörðurinn knái í leik með Frakklandi á EM í sumar. Alex Caparros/Getty Images Franski miðvörðurinn Raphaël Varane er áfram orðaður við Manchester United en ekki eru allir á allt vissir hvort leikmaðurinn henti liðinu eða passi einfaldlega inn í ensku úrvalsdeildina. Danny Mills – sem lék á sínum tíma 19 A-landsleiki fyrir England ásamt því að spila fyrir Leeds United og Manchester City – var í viðtali á útvarpsstöðinni talkSPORT þar sem hann sagði sína skoðun. Mills telur að Varane sé ekki endilega rétti maðurinn til að lagfæra varnarleik Man United. Hann hafi í raun aðeins spilað átta erfiða deildarleiki á ári með Real Madrid sem og nokkra í Meistaradeild Evrópu með Sergio Ramos sér við hlið. Þá veltir Mills fyrir sér hvort Varane ráði við hraðann og kraftinn í ensku deildinni. Nefnir hann til að mynda að Timo Werner og Kai Havertz, leikmenn Chelsea, hafi brugðið hversu erfiðir leikirnir í deildinni væru eftir komuna frá Þýskalandi. Hlusta má á ræðu Mills hér að neðan. Hún er á ensku. Varane is a good signing, but is he the right signing? We don t know how Varane will be in the Premier League. He s used to playing 8-ish tough games in La Liga alongside Sergio Ramos. Danny Mills asks if Raphael Varane will be able to cope in the Premier League pic.twitter.com/XNj5PvAXIX— talkSPORT (@talkSPORT) July 18, 2021 Varane gekk í raðir Real Madrid árið 2011 og hefur leikið með liðinu allar götur síðan. Hefur hann unnið spænsku úrvalsdeildina þrívegis, Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum, Ofurbikar Evrópu þrívegis, HM félagsliða fjórum sinnum og spænska konungsbikarinn einu sinni. Þá varð hann heimsmeistari með Frökkum árið 2018. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Sjá meira
Danny Mills – sem lék á sínum tíma 19 A-landsleiki fyrir England ásamt því að spila fyrir Leeds United og Manchester City – var í viðtali á útvarpsstöðinni talkSPORT þar sem hann sagði sína skoðun. Mills telur að Varane sé ekki endilega rétti maðurinn til að lagfæra varnarleik Man United. Hann hafi í raun aðeins spilað átta erfiða deildarleiki á ári með Real Madrid sem og nokkra í Meistaradeild Evrópu með Sergio Ramos sér við hlið. Þá veltir Mills fyrir sér hvort Varane ráði við hraðann og kraftinn í ensku deildinni. Nefnir hann til að mynda að Timo Werner og Kai Havertz, leikmenn Chelsea, hafi brugðið hversu erfiðir leikirnir í deildinni væru eftir komuna frá Þýskalandi. Hlusta má á ræðu Mills hér að neðan. Hún er á ensku. Varane is a good signing, but is he the right signing? We don t know how Varane will be in the Premier League. He s used to playing 8-ish tough games in La Liga alongside Sergio Ramos. Danny Mills asks if Raphael Varane will be able to cope in the Premier League pic.twitter.com/XNj5PvAXIX— talkSPORT (@talkSPORT) July 18, 2021 Varane gekk í raðir Real Madrid árið 2011 og hefur leikið með liðinu allar götur síðan. Hefur hann unnið spænsku úrvalsdeildina þrívegis, Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum, Ofurbikar Evrópu þrívegis, HM félagsliða fjórum sinnum og spænska konungsbikarinn einu sinni. Þá varð hann heimsmeistari með Frökkum árið 2018.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Sjá meira