Solskjær framlengir við Manchester United Valur Páll Eiríksson skrifar 24. júlí 2021 11:30 Solskjær verður áfram við stjórnvölin næstu þrjú árin í rauða hluta Manchester-borgar. Andy Rain/Getty Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. United gaf út tilkynningu þess efnis í dag. Solskjær tók við United af Portúgalanum José Mourinho í árslok 2018 og var þá ráðinn til bráðabirgða. Í kjölfar þess gerði hann þriggja ára samning sem rann til næsta sumars, 2022. Nú hefur United tryggt framtíð Norðmannsins hjá félaginu með nýjum þriggja ára samningi, sem rennur út sumarið 2024. Our past. Our present. . We are delighted to announce that Ole has signed a new deal with the club! #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 24, 2021 United fékk 66 stig undir stjórn Solskjærs eftir að hann tók við af Mourinho, en fékk sama stigafjölda á fyrsta heila tímabilinu undir hans stjórn. Á því fyrra hafnaði United í 6. sæti deildarinnar en það dugði til 3. sætis á því síðara. United komst þá í undanúrslit í þremur keppnum; deildabikarnum, FA-bikarnum og Evrópudeildinni tímabilið 2019-20 undir stjórn Solskjærs. Á nýliðinni leiktíð stýrði Solskjær liðinu í annað sæti deildarinnar, á eftir grönnunum í Manchester City, og varð hann þar með sá fyrsti til að stýra United í Meistaradeildarsæti tvö tímabil í röð frá því að Sir Alex Ferguson hætti árið 2013. Liðið komst þá í úrslit Evrópudeildarinnar en tapaði fyrir spænska liðinu Villarreal eftir vítaspyrnukeppni í undanúrslitum. Solskjær leitar enn síns fyrsta titils með félaginu, það er sem stjóri, en hann vann sex Englandsmeistaratitla, auk tveggja bikartitla og Meistaradeildartitils sem leikmaður félagsins árin 1996 til 2007. Enski boltinn Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Sjá meira
Solskjær tók við United af Portúgalanum José Mourinho í árslok 2018 og var þá ráðinn til bráðabirgða. Í kjölfar þess gerði hann þriggja ára samning sem rann til næsta sumars, 2022. Nú hefur United tryggt framtíð Norðmannsins hjá félaginu með nýjum þriggja ára samningi, sem rennur út sumarið 2024. Our past. Our present. . We are delighted to announce that Ole has signed a new deal with the club! #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 24, 2021 United fékk 66 stig undir stjórn Solskjærs eftir að hann tók við af Mourinho, en fékk sama stigafjölda á fyrsta heila tímabilinu undir hans stjórn. Á því fyrra hafnaði United í 6. sæti deildarinnar en það dugði til 3. sætis á því síðara. United komst þá í undanúrslit í þremur keppnum; deildabikarnum, FA-bikarnum og Evrópudeildinni tímabilið 2019-20 undir stjórn Solskjærs. Á nýliðinni leiktíð stýrði Solskjær liðinu í annað sæti deildarinnar, á eftir grönnunum í Manchester City, og varð hann þar með sá fyrsti til að stýra United í Meistaradeildarsæti tvö tímabil í röð frá því að Sir Alex Ferguson hætti árið 2013. Liðið komst þá í úrslit Evrópudeildarinnar en tapaði fyrir spænska liðinu Villarreal eftir vítaspyrnukeppni í undanúrslitum. Solskjær leitar enn síns fyrsta titils með félaginu, það er sem stjóri, en hann vann sex Englandsmeistaratitla, auk tveggja bikartitla og Meistaradeildartitils sem leikmaður félagsins árin 1996 til 2007.
Enski boltinn Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Sjá meira