María og Sigríður skipaðar dómarar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. september 2021 11:58 Sigríður Rut Júlíusdóttir og María Thejll voru metnar hæfastar umsækjenda. Réttur/HÍ Dómsmálaráðherra hefur skipað Maríu Thejll í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjaness frá 1. október 2021 og Sigríði Rut Júlíusdóttur í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjavíkur frá sama degi. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. María og Sigríður Rut voru metnar hæfastar af dómnefnd um embætti dómara, sem skilaði umsögn um umsækjendur um embættin á dögunum. Alls bárust níu umsóknir um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur en sjö umsóknir um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjaness. Á vef Stjórnarráðsins segir að María hafi starfað sem lögmaður undanfarin þrettán ár, þar af með réttindi til málflutnings fyrir Hæstarétti Íslands frá árinu 2017. „Þá hefur hún meðal annars starfað sem skrifstofustjóri í samgönguráðuneytinu, sem forstöðumaður Lagastofnunar Háskóla Íslands og Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands, skrifstofustjóri lagadeildar Háskóla Íslands, sem stundakennari við þá lagadeild og sem formaður eftirlitsnefndar með fjárhagslegri endurskipulagningu heimila og fyrirtækja. Þá var hún um skeið ritstjóri ritraðar sem Lagastofnun Háskóla Íslands hefur gefið út með fræðilegum ritgerðum um lögfræðileg efni.“ Um Sigríði segir að hún hafi starfað sem lögmaður í um tvö áratugi, þar af með réttindi til málflutnings fyrir Hæstarétti Íslands frá árinu 2007. „Þá hefur hún sinnt kennslu í lögfræði við íslenska háskóla, setið stjórn Orkuveitu Reykjavíkur, höfundaréttarnefnd, höfundaréttarráði, laganefnd Lögmannafélags Íslands og nefnd um bætur á sviði tjáningar-, fjölmiðla og upplýsingafrelsis og ritað um lögfræði á opinberum vettvangi.“ Stjórnsýsla Dómstólar Vistaskipti Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. María og Sigríður Rut voru metnar hæfastar af dómnefnd um embætti dómara, sem skilaði umsögn um umsækjendur um embættin á dögunum. Alls bárust níu umsóknir um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur en sjö umsóknir um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjaness. Á vef Stjórnarráðsins segir að María hafi starfað sem lögmaður undanfarin þrettán ár, þar af með réttindi til málflutnings fyrir Hæstarétti Íslands frá árinu 2017. „Þá hefur hún meðal annars starfað sem skrifstofustjóri í samgönguráðuneytinu, sem forstöðumaður Lagastofnunar Háskóla Íslands og Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands, skrifstofustjóri lagadeildar Háskóla Íslands, sem stundakennari við þá lagadeild og sem formaður eftirlitsnefndar með fjárhagslegri endurskipulagningu heimila og fyrirtækja. Þá var hún um skeið ritstjóri ritraðar sem Lagastofnun Háskóla Íslands hefur gefið út með fræðilegum ritgerðum um lögfræðileg efni.“ Um Sigríði segir að hún hafi starfað sem lögmaður í um tvö áratugi, þar af með réttindi til málflutnings fyrir Hæstarétti Íslands frá árinu 2007. „Þá hefur hún sinnt kennslu í lögfræði við íslenska háskóla, setið stjórn Orkuveitu Reykjavíkur, höfundaréttarnefnd, höfundaréttarráði, laganefnd Lögmannafélags Íslands og nefnd um bætur á sviði tjáningar-, fjölmiðla og upplýsingafrelsis og ritað um lögfræði á opinberum vettvangi.“
Stjórnsýsla Dómstólar Vistaskipti Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira