Svona var 190. upplýsingafundurinn Eiður Þór Árnason skrifar 5. nóvember 2021 14:28 Þríeykið snýr aftur. Vísir/Vilhelm Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðuðu til upplýsingafundar í dag klukkan 15:00. Á fundinum fór Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir yfir framgang faraldursins hér á landi. Með Þórólfi á fundinum voru þau Alma Möller landlæknir og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna. Útsending fundarins rofnaði rétt eftir að hann hófst og tókst tæknimönnum ekki að koma útsendingunni aftur af stað. Upptöku frá fundinum má sjá hér að neðan. Hægt verður að horfa á fundinn í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Einnig verður hægt að fylgjast með textalýsingu neðst í fréttinni og útsendingu á sjónvarpstöðinni Stöð 2 Vísi. Uppfært: Fundinum er lokið en hér að neðan má sjá upptöku af honum í heild sinni. Alls greindust 167 manns með kórónuveiruna innanlands í gær. Ríkisstjórnin greindi frá því skömmu fyrir hádegi að fimm hundruð manna samkomutakmarkanir taki gildi næsta miðvikudag og tekin verði upp grímuskylda frá og með morgundeginum. Grímuskylda verður tekin upp þar sem ekki verður hægt að halda eins metra fjarlægð. Þá verður opnunartími veitinga- og skemmtistaða styttur um tvo klukkutíma. Alla fyrri upplýsingafundi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og embættis landlæknis vegna faraldurs kórónuveirunnar má sjá á sérstakri undirsíðu Vísis. Smellið hér.
Með Þórólfi á fundinum voru þau Alma Möller landlæknir og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna. Útsending fundarins rofnaði rétt eftir að hann hófst og tókst tæknimönnum ekki að koma útsendingunni aftur af stað. Upptöku frá fundinum má sjá hér að neðan. Hægt verður að horfa á fundinn í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Einnig verður hægt að fylgjast með textalýsingu neðst í fréttinni og útsendingu á sjónvarpstöðinni Stöð 2 Vísi. Uppfært: Fundinum er lokið en hér að neðan má sjá upptöku af honum í heild sinni. Alls greindust 167 manns með kórónuveiruna innanlands í gær. Ríkisstjórnin greindi frá því skömmu fyrir hádegi að fimm hundruð manna samkomutakmarkanir taki gildi næsta miðvikudag og tekin verði upp grímuskylda frá og með morgundeginum. Grímuskylda verður tekin upp þar sem ekki verður hægt að halda eins metra fjarlægð. Þá verður opnunartími veitinga- og skemmtistaða styttur um tvo klukkutíma. Alla fyrri upplýsingafundi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og embættis landlæknis vegna faraldurs kórónuveirunnar má sjá á sérstakri undirsíðu Vísis. Smellið hér.
Alla fyrri upplýsingafundi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og embættis landlæknis vegna faraldurs kórónuveirunnar má sjá á sérstakri undirsíðu Vísis. Smellið hér.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Upplýsingafundir almannavarna og landlæknis Tengdar fréttir Telur ólíklegt að boðaðar aðgerðir skili miklum árangri Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur ólíklegt að boðaðar sóttvarnaaðgerðir muni skila miklum árangri. Þetta má lesa úr minnisblaði hans til heilbrigðisráðherra þar sem hann leggur fram þrjár tillögur að takmörkunum. 5. nóvember 2021 14:05 Fimm hundruð manna samkomubann og grímuskylda Fimm hundruð manna fjöldatakmörkun tekur gildi næsta miðvikudag. Þá verður grímuskylda tekin upp á morgun þar sem ekki er hægt að virða eins metra nálægðarreglu. 5. nóvember 2021 11:11 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Sjá meira
Telur ólíklegt að boðaðar aðgerðir skili miklum árangri Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur ólíklegt að boðaðar sóttvarnaaðgerðir muni skila miklum árangri. Þetta má lesa úr minnisblaði hans til heilbrigðisráðherra þar sem hann leggur fram þrjár tillögur að takmörkunum. 5. nóvember 2021 14:05
Fimm hundruð manna samkomubann og grímuskylda Fimm hundruð manna fjöldatakmörkun tekur gildi næsta miðvikudag. Þá verður grímuskylda tekin upp á morgun þar sem ekki er hægt að virða eins metra nálægðarreglu. 5. nóvember 2021 11:11