Líst vel á að hópur fólks beri ábyrgð á tillögum til ráðherra Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. febrúar 2022 11:34 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að sér lítist vel á að hópur fólks muni bera ábyrgð á því að skila inn tillögum til ráðherra um sóttvarnaaðgerðir í formi minnisblaða. Það gæti orðið að veruleika verði frumvarp um sóttvarnalög samþykkt af Alþingi. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að sér lítist vel á að fjölskipuð farsóttarnefnd muni bera ábyrgð á að skila tillögum til ráðherra um opinberar sóttvarnaráðstafanir vegna samfélagslega hættulegra sjúkdóma. Þetta sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar, sem hófst nú klukkan ellefu. Stofnun farsóttarnefndar er hluti af frumvarpi til sóttvarnalaga sem lagt var fram af heilbrigðisráðherra í gær. Starfshópur heilbrigðisráðherra samdi frumvarpið en Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum var hluti af starfshópnum. Hann segir að starfshópurinn hafi hugsað frumvarpið ekki bara út frá kórónuveirufaraldrinum heldur líta hafi þurfti til annarra mögulegra smitsjúkdóma sem upp gætu komið hér á landi. Farsóttarnefnd yrði skipuð af fulltrúum ráðuneyta sem hefðu með þennan málaflokk að gera, fulltrúa almannavarna og forstjóra ríkisstofnana, eins og Landspítala, sem komi að sóttvörnum. Samkvæmt drögunum verður sóttvarnaráð, samhliða stofnun farsóttarnefndar, lagt niður. Þórólfur segir að það komi í hlut ráðherra að skipa fulltrúa í farsóttarnefnd, en spyr sig þó hvort það þýði að nefndin verði pólitískt skipuð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Þetta sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar, sem hófst nú klukkan ellefu. Stofnun farsóttarnefndar er hluti af frumvarpi til sóttvarnalaga sem lagt var fram af heilbrigðisráðherra í gær. Starfshópur heilbrigðisráðherra samdi frumvarpið en Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum var hluti af starfshópnum. Hann segir að starfshópurinn hafi hugsað frumvarpið ekki bara út frá kórónuveirufaraldrinum heldur líta hafi þurfti til annarra mögulegra smitsjúkdóma sem upp gætu komið hér á landi. Farsóttarnefnd yrði skipuð af fulltrúum ráðuneyta sem hefðu með þennan málaflokk að gera, fulltrúa almannavarna og forstjóra ríkisstofnana, eins og Landspítala, sem komi að sóttvörnum. Samkvæmt drögunum verður sóttvarnaráð, samhliða stofnun farsóttarnefndar, lagt niður. Þórólfur segir að það komi í hlut ráðherra að skipa fulltrúa í farsóttarnefnd, en spyr sig þó hvort það þýði að nefndin verði pólitískt skipuð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira