Velunnari UNICEF hyggst jafna framlög upp að fimmtán milljónum króna Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 4. mars 2022 07:06 Yfir milljón manns hafa flúið heimili sín frá því að innrás Rússa hófst og fjöldi fólks er án vatns og rafmagns. epa/Mikhail Palinchak UNICEF á Íslandi stendur nú í neyðarsöfnun fyrir Úkraínu og velunnari samtakanna, sem vill ekki láta nafns síns getið, hefur nú ákveðið að jafna þau framlög sem berast í söfnunina, upp að fimmtán miljónum króna. Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag og haft eftir Birnu Þórarinsdóttur framkvæmdastjóra UNICEF að það sé gríðarlega mikilvægt að vita til þess að hvert framlag telji í raun tvöfalt. Hún segist vonast til að þetta göfuglyndi reynist öllum landsmönnum og fyrirtækjum hvatning til að styðja við börn og fjölskyldur í Úkraínu. Áður höfðu þeir Davíð Helgason og Haraldur Þorleifsson lýst svipuðum fyrirætlunum yfir. Davíð, sem er einn af stofnendum hugbúnaðarfyrirtækisins Unity, tilkynnti um að hann myndi jafna framlög upp að 500 þúsund dollurum, sem eru rúmar 63 milljónir. Haraldur, stofnandi Ueno, ákvað einnig að jafna öll framlög til Rauða krossins upp að 25 þúsund dollurum, eða rúmum þremur milljónum, og safnaðist sú upphæð á aðeins nokkrum klukkustundum. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag og haft eftir Birnu Þórarinsdóttur framkvæmdastjóra UNICEF að það sé gríðarlega mikilvægt að vita til þess að hvert framlag telji í raun tvöfalt. Hún segist vonast til að þetta göfuglyndi reynist öllum landsmönnum og fyrirtækjum hvatning til að styðja við börn og fjölskyldur í Úkraínu. Áður höfðu þeir Davíð Helgason og Haraldur Þorleifsson lýst svipuðum fyrirætlunum yfir. Davíð, sem er einn af stofnendum hugbúnaðarfyrirtækisins Unity, tilkynnti um að hann myndi jafna framlög upp að 500 þúsund dollurum, sem eru rúmar 63 milljónir. Haraldur, stofnandi Ueno, ákvað einnig að jafna öll framlög til Rauða krossins upp að 25 þúsund dollurum, eða rúmum þremur milljónum, og safnaðist sú upphæð á aðeins nokkrum klukkustundum.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira