Ólafur Ólafsson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 4. maí 2022 07:51 Ólafur Ólafsson á fundi Beinverndar árið 2017. Ólafur var einn af aðalhvatamönnum stofnunar Beinverndar, landssamtaka áhugafólks um beinþynning. Beinvernd Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir, er látinn, 93 ára að aldri. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í dag, en Ólafur lést í gær. Ólafur fæddist í Brautarholti á Kjalarnesi þann 11. nóvember 1928. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1948 og kandidatsprófi frá læknadeild Háskóla Íslands árið 1957. Hann stundaði svo framhaldsnám í Svíþjóð, Danmörku og Bretlandi og var sérfræðingur í lyflækningum, hjartasjúkdómum, farsóttum og embættislækningum. Eftir að hafa starfað hjá Karolinska í Stokkhólmi í Svíþjóð fluttist hann heim árið 1967 og varð þá fyrsti forstöðumaður Rannsóknarstöðvar Hjartaverndar. Hann tók svo við embætti landlæknis árið 1972 og gegndi stöðunni til ársins 1998. Ólafur var einnig virkur í félagsstörfum og gegndi meðal annars stöðu formanns Félags eldri borgara á árunum 2003 til 2005. Hann var sæmdur stórriddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu árið 1998 og varð heiðursfélagi í Læknafélagi Íslands sama ár. Ólafur giftist Ingu-Lill Marianne árið 1961 og eignuðust þau fimm börn. Inga-Lill lést árið 2013. Eru barnabörnin þeirra orðin sautján og barnabarnabörnin níu. Andlát Heilbrigðismál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í dag, en Ólafur lést í gær. Ólafur fæddist í Brautarholti á Kjalarnesi þann 11. nóvember 1928. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1948 og kandidatsprófi frá læknadeild Háskóla Íslands árið 1957. Hann stundaði svo framhaldsnám í Svíþjóð, Danmörku og Bretlandi og var sérfræðingur í lyflækningum, hjartasjúkdómum, farsóttum og embættislækningum. Eftir að hafa starfað hjá Karolinska í Stokkhólmi í Svíþjóð fluttist hann heim árið 1967 og varð þá fyrsti forstöðumaður Rannsóknarstöðvar Hjartaverndar. Hann tók svo við embætti landlæknis árið 1972 og gegndi stöðunni til ársins 1998. Ólafur var einnig virkur í félagsstörfum og gegndi meðal annars stöðu formanns Félags eldri borgara á árunum 2003 til 2005. Hann var sæmdur stórriddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu árið 1998 og varð heiðursfélagi í Læknafélagi Íslands sama ár. Ólafur giftist Ingu-Lill Marianne árið 1961 og eignuðust þau fimm börn. Inga-Lill lést árið 2013. Eru barnabörnin þeirra orðin sautján og barnabarnabörnin níu.
Andlát Heilbrigðismál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira