Fátt um fína drætti í júlí en ágúst lofar góðu Bjarki Sigurðsson skrifar 28. júní 2022 17:50 Þeir sem ætla að elta veðrið ættu að kíkja á Suðurlandið um helgina samkvæmt Sigga Stormi. Vísir/Vilhelm Rætt var við Sigurð Þ. Ragnarsson, veðurfræðing sem betur er þekktur sem Siggi Stormur, í Reykjavík síðdegis í dag. Hann segir að veðrið í júlí verði bland í poka. Besta veðrið verði líklegast á Suðurlandi um helgina og síðan á Norðurlandi helgina eftir. Siggi segir að það verði fátt um fína drætti í komandi júlímánuði en að veðrið verði samt sem áður ekkert alslæmt. Hann á ekki von á hitabylgjum en telur að það verði fleiri dagar með hitatölum yfir meðaltali en undir því. Siggi telur að besta veðrið í fyrri hluta júlí verði fyrir norðan. „Sólríkt sennilega alla vega í næstu viku, hún verður mjög fín eins og spárnar eru að gefa til kynna núna. Svo fer eitthvað að dala um miðjan mánuð aftur en það má sjá sveiflur koma upp á ný. Þetta verður svona bland í poka,“ segir Siggi. Til þess að spá notast Siggi mest við svokallaðar tíðarfarsspár. Þær spár fyrir júní gáfu engin fyrirheit um það góða veður sem landsmenn fengu. Þær gáfu heldur ekki í skyn að það yrði jafn kuldalegt og það var til dæmis fyrir norðan um síðustu helgi. Aðspurður segir Siggi að ef hann ætti að elta veðrið næstu helgi væri hægt að finna hann á Suðurlandi. Hitinn þar gæti farið upp í 17-18 gráður. „Síðan næstu helgi myndi ég fara norður. Ég myndi sennilega halda mig á Norðvesturlandi í fyrstu svo yfir á Norðausturlandið. Svona myndi mín dagskrá vera, takandi mið af veðrinu næstu tíu daga. Siggi segir að fólk megi vera spennt fyrir ágústmánuði en spárnar segja að það verði mjög fínt veður þá. Tíðarfarsspár sína merki um hlýnandi og betra veður. Reykjavík síðdegis Veður Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Siggi segir að það verði fátt um fína drætti í komandi júlímánuði en að veðrið verði samt sem áður ekkert alslæmt. Hann á ekki von á hitabylgjum en telur að það verði fleiri dagar með hitatölum yfir meðaltali en undir því. Siggi telur að besta veðrið í fyrri hluta júlí verði fyrir norðan. „Sólríkt sennilega alla vega í næstu viku, hún verður mjög fín eins og spárnar eru að gefa til kynna núna. Svo fer eitthvað að dala um miðjan mánuð aftur en það má sjá sveiflur koma upp á ný. Þetta verður svona bland í poka,“ segir Siggi. Til þess að spá notast Siggi mest við svokallaðar tíðarfarsspár. Þær spár fyrir júní gáfu engin fyrirheit um það góða veður sem landsmenn fengu. Þær gáfu heldur ekki í skyn að það yrði jafn kuldalegt og það var til dæmis fyrir norðan um síðustu helgi. Aðspurður segir Siggi að ef hann ætti að elta veðrið næstu helgi væri hægt að finna hann á Suðurlandi. Hitinn þar gæti farið upp í 17-18 gráður. „Síðan næstu helgi myndi ég fara norður. Ég myndi sennilega halda mig á Norðvesturlandi í fyrstu svo yfir á Norðausturlandið. Svona myndi mín dagskrá vera, takandi mið af veðrinu næstu tíu daga. Siggi segir að fólk megi vera spennt fyrir ágústmánuði en spárnar segja að það verði mjög fínt veður þá. Tíðarfarsspár sína merki um hlýnandi og betra veður.
Reykjavík síðdegis Veður Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira