„Stimplaðar sem einungis kyntákn“ Elísabet Hanna skrifar 8. júlí 2022 10:31 Lagið Pamela vísar til þokkagyðjunnar Pamelu Anderson. Söngkonan Helga Soffía, einnig kölluð Heía var að gefa út sitt fyrsta lag eftir að hafa verið uppgötvuð í skólasöngleiknum Clueless. Ásamt því að syngja er hún einnig lagahöfundur og leikkona sem er að vinna að sinni fyrstu EP plötu. Helga ólstu upp í fimm löndum og um allan heim en faðir hennar handboltamaðurinn Ólafur Stefánsson. Blaðamaður fékk að heyra meira um fyrsta lagið af væntanlegri EP plötu, Helgu Soffíu og framtíðina: Konur geta verið allt sem þær vilja, segir Helga Soffía.Traunerinn. Hver er Helga Soffía? Ég er 23 ára söngkona, lagahöfundur og leikkona. Ég ólst upp í útlöndum þar sem pabbi minn var atvinnumaður í handbolta í mörg ár og þar að leiðandi flutti ég á milli landa á nokkurra ára fresti. Ég flutti heim sem unglingur og hef búið á Íslandi síðan. Ég hef æft söng, dans og leiklist alla mína ævi og er útskrifuð af leiklistarbraut úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Ég vinn í versluninni Andrea by Andrea og ég er förðunarfræðingur og kennari í Reykjavík Makeup School. Hvaðan kemur nafnið Heía? Heía er nafn frá æskunni minni, þetta er nafn sem litli bróðir minn kallaði mig þegar hann var lítill og það hefur fests síðan. Öll fjölskyldan mín og nánustu vinir kalla mig Heía, þannig þegar ég þurfti að finna artista nafn þá þurfti ég ekki að leita langt. Nafnið Heía kemur úr æskunni.Traunerinn Hvernig leiddist þú út í tónlistina? Hildur tónlistarkona uppgötvaði mig árið 2019 þegar ég var að leika eitt af aðalhlutverkunum í söngleik í FG þar sem Hildur sá um tónlistina. Tveim árum seinna hafði Hildur samband við mig og vildi gefa mér tækifærið til að prófa að gera tónlist saman, það hefur gengið ótrúlega vel síðan þá. Ég hef lært svo margt frá Hildi. View this post on Instagram A post shared by H I L D U R (@hihildur) Hver er innblásturinn að laginu? Lagið var upprunalega til þegar ég var að horfa á þættina Pam og Tommy en ég hef alltaf dýrkað Pamelu Anderson. Þegar ég horfði á þættina þá virkilega fór ég að hugsa um lífið hennar og hvað hún stendur fyrir. Einn daginn fór ég í studioið og þetta lag varð til. Þetta lag snýst um það fáránlega concept að ef konur vilja owna kynþokkann sinn þá virðist það oft vera þannig að þær séu stimplaðar sem einungis kyntákn og geti ómögulega verið klárar eða hæfileikaríkar á sama tíma. Ásamt Pamelu tala ég um aðrar þekktar listakonur sem hafa haft áhrif á mig og ég þakka þeim fyrir allt sem þær hafa gert. Þetta lag snýst um að konur geta verið allt sem þær vilja, allt á sama tíma. Hvað er framundan? Ég komst nýlega inn í hinn virta Limpi háskóla í Noregi sem er stofnaður af próduser teyminu Stargate sem hafa gert lög með td. Rihönnu, Katy Perry og Sam Smith. Þar er lögð áhersla á lagasmíðar, production og að vera listamaður, svo að þetta er ekki beint týpískur tónlistarskóli. Markmiðið mitt núna er að gefa út EP bráðlega og gera mitt besta í LIMPI. Ég vil endilega gera tónlist að vinnunni minni og vonandi fá að vinna með allskonar fólki og fá að semja og koma eins mikið fram og ég get. Og vonandi búa eitthvað til sem fólk mun tengja við. Traunerinn Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Samdi lög um ástarsorg áður en hún upplifði hana sjálf Una Torfadóttir var að gefa út sitt fyrsta lag í dag en sem barn skrifaði hún dramatíska texta um ástarsorg sem hún hafði aldrei upplifað. Í dag býr hún yfir mikilli lífsreynslu sem hún vinnur meðal annars úr með því að semja tónlist. 18. mars 2022 13:31 „Alltaf gaman að styðja og vinna með öðrum tónlistarkonum“ Tónlistarkonurnar Áslaug Dungal, Fríd og Karítas halda saman tónleika í rýminu Mengi í kvöld. Blaðamaður tók púlsinn á þeim og fékk að heyra nánar frá sköpunargleði þeirra. 15. júní 2022 11:30 „Áður en við vissum af vorum við farnir að semja og pródúsa saman“ Bear The Ant er nýtt band sem var stofnað í miðju covid 2021. Meðlimir bandsins eru þeir Björn Óli Harðarson (söngur) og Davíð Antonsson (trommur) sem margir þekkja úr hljómsveitinni Kaleo. Félagarnir voru að senda frá sér sína fyrstu fjögurra laga EP plötu, Unconscious ásamt tónlistarmyndbandi. Albumm hitti á kappana á sólríkum degi í miðbænum og fékk meðal annars að spyrja þá út í plötuna, samstarfið og hvort það sé ekki erfitt að finna tíma sem trommari í nýju bandi ásamt því að vera trommari á sama tíma í heimsfrægri hljómsveit. 26. maí 2022 13:31 „Tónlist hefur verið minn persónulegi sálfræðingur frá því að ég byrjaði fyrst að semja“ Eydís Helena Evensen er skapandi listakona með meiru sem ber ýmsa hatta á borð við tónskáld og píanóleikara. Hún sendi frá sér EP plötuna Frost síðastliðna helgi en þar er að finna fjögur tónverk eftir Eydísi. Samhliða plötunni sendu Eydís og maki hennar Einar Egils frá sér myndverk við lagið Dawn is near. Blaðamaður hafði samband við Eydísi og fékk að skyggnast inn í hennar listræna hugarheim. 15. apríl 2022 11:00 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira
Helga ólstu upp í fimm löndum og um allan heim en faðir hennar handboltamaðurinn Ólafur Stefánsson. Blaðamaður fékk að heyra meira um fyrsta lagið af væntanlegri EP plötu, Helgu Soffíu og framtíðina: Konur geta verið allt sem þær vilja, segir Helga Soffía.Traunerinn. Hver er Helga Soffía? Ég er 23 ára söngkona, lagahöfundur og leikkona. Ég ólst upp í útlöndum þar sem pabbi minn var atvinnumaður í handbolta í mörg ár og þar að leiðandi flutti ég á milli landa á nokkurra ára fresti. Ég flutti heim sem unglingur og hef búið á Íslandi síðan. Ég hef æft söng, dans og leiklist alla mína ævi og er útskrifuð af leiklistarbraut úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Ég vinn í versluninni Andrea by Andrea og ég er förðunarfræðingur og kennari í Reykjavík Makeup School. Hvaðan kemur nafnið Heía? Heía er nafn frá æskunni minni, þetta er nafn sem litli bróðir minn kallaði mig þegar hann var lítill og það hefur fests síðan. Öll fjölskyldan mín og nánustu vinir kalla mig Heía, þannig þegar ég þurfti að finna artista nafn þá þurfti ég ekki að leita langt. Nafnið Heía kemur úr æskunni.Traunerinn Hvernig leiddist þú út í tónlistina? Hildur tónlistarkona uppgötvaði mig árið 2019 þegar ég var að leika eitt af aðalhlutverkunum í söngleik í FG þar sem Hildur sá um tónlistina. Tveim árum seinna hafði Hildur samband við mig og vildi gefa mér tækifærið til að prófa að gera tónlist saman, það hefur gengið ótrúlega vel síðan þá. Ég hef lært svo margt frá Hildi. View this post on Instagram A post shared by H I L D U R (@hihildur) Hver er innblásturinn að laginu? Lagið var upprunalega til þegar ég var að horfa á þættina Pam og Tommy en ég hef alltaf dýrkað Pamelu Anderson. Þegar ég horfði á þættina þá virkilega fór ég að hugsa um lífið hennar og hvað hún stendur fyrir. Einn daginn fór ég í studioið og þetta lag varð til. Þetta lag snýst um það fáránlega concept að ef konur vilja owna kynþokkann sinn þá virðist það oft vera þannig að þær séu stimplaðar sem einungis kyntákn og geti ómögulega verið klárar eða hæfileikaríkar á sama tíma. Ásamt Pamelu tala ég um aðrar þekktar listakonur sem hafa haft áhrif á mig og ég þakka þeim fyrir allt sem þær hafa gert. Þetta lag snýst um að konur geta verið allt sem þær vilja, allt á sama tíma. Hvað er framundan? Ég komst nýlega inn í hinn virta Limpi háskóla í Noregi sem er stofnaður af próduser teyminu Stargate sem hafa gert lög með td. Rihönnu, Katy Perry og Sam Smith. Þar er lögð áhersla á lagasmíðar, production og að vera listamaður, svo að þetta er ekki beint týpískur tónlistarskóli. Markmiðið mitt núna er að gefa út EP bráðlega og gera mitt besta í LIMPI. Ég vil endilega gera tónlist að vinnunni minni og vonandi fá að vinna með allskonar fólki og fá að semja og koma eins mikið fram og ég get. Og vonandi búa eitthvað til sem fólk mun tengja við. Traunerinn
Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Samdi lög um ástarsorg áður en hún upplifði hana sjálf Una Torfadóttir var að gefa út sitt fyrsta lag í dag en sem barn skrifaði hún dramatíska texta um ástarsorg sem hún hafði aldrei upplifað. Í dag býr hún yfir mikilli lífsreynslu sem hún vinnur meðal annars úr með því að semja tónlist. 18. mars 2022 13:31 „Alltaf gaman að styðja og vinna með öðrum tónlistarkonum“ Tónlistarkonurnar Áslaug Dungal, Fríd og Karítas halda saman tónleika í rýminu Mengi í kvöld. Blaðamaður tók púlsinn á þeim og fékk að heyra nánar frá sköpunargleði þeirra. 15. júní 2022 11:30 „Áður en við vissum af vorum við farnir að semja og pródúsa saman“ Bear The Ant er nýtt band sem var stofnað í miðju covid 2021. Meðlimir bandsins eru þeir Björn Óli Harðarson (söngur) og Davíð Antonsson (trommur) sem margir þekkja úr hljómsveitinni Kaleo. Félagarnir voru að senda frá sér sína fyrstu fjögurra laga EP plötu, Unconscious ásamt tónlistarmyndbandi. Albumm hitti á kappana á sólríkum degi í miðbænum og fékk meðal annars að spyrja þá út í plötuna, samstarfið og hvort það sé ekki erfitt að finna tíma sem trommari í nýju bandi ásamt því að vera trommari á sama tíma í heimsfrægri hljómsveit. 26. maí 2022 13:31 „Tónlist hefur verið minn persónulegi sálfræðingur frá því að ég byrjaði fyrst að semja“ Eydís Helena Evensen er skapandi listakona með meiru sem ber ýmsa hatta á borð við tónskáld og píanóleikara. Hún sendi frá sér EP plötuna Frost síðastliðna helgi en þar er að finna fjögur tónverk eftir Eydísi. Samhliða plötunni sendu Eydís og maki hennar Einar Egils frá sér myndverk við lagið Dawn is near. Blaðamaður hafði samband við Eydísi og fékk að skyggnast inn í hennar listræna hugarheim. 15. apríl 2022 11:00 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira
Samdi lög um ástarsorg áður en hún upplifði hana sjálf Una Torfadóttir var að gefa út sitt fyrsta lag í dag en sem barn skrifaði hún dramatíska texta um ástarsorg sem hún hafði aldrei upplifað. Í dag býr hún yfir mikilli lífsreynslu sem hún vinnur meðal annars úr með því að semja tónlist. 18. mars 2022 13:31
„Alltaf gaman að styðja og vinna með öðrum tónlistarkonum“ Tónlistarkonurnar Áslaug Dungal, Fríd og Karítas halda saman tónleika í rýminu Mengi í kvöld. Blaðamaður tók púlsinn á þeim og fékk að heyra nánar frá sköpunargleði þeirra. 15. júní 2022 11:30
„Áður en við vissum af vorum við farnir að semja og pródúsa saman“ Bear The Ant er nýtt band sem var stofnað í miðju covid 2021. Meðlimir bandsins eru þeir Björn Óli Harðarson (söngur) og Davíð Antonsson (trommur) sem margir þekkja úr hljómsveitinni Kaleo. Félagarnir voru að senda frá sér sína fyrstu fjögurra laga EP plötu, Unconscious ásamt tónlistarmyndbandi. Albumm hitti á kappana á sólríkum degi í miðbænum og fékk meðal annars að spyrja þá út í plötuna, samstarfið og hvort það sé ekki erfitt að finna tíma sem trommari í nýju bandi ásamt því að vera trommari á sama tíma í heimsfrægri hljómsveit. 26. maí 2022 13:31
„Tónlist hefur verið minn persónulegi sálfræðingur frá því að ég byrjaði fyrst að semja“ Eydís Helena Evensen er skapandi listakona með meiru sem ber ýmsa hatta á borð við tónskáld og píanóleikara. Hún sendi frá sér EP plötuna Frost síðastliðna helgi en þar er að finna fjögur tónverk eftir Eydísi. Samhliða plötunni sendu Eydís og maki hennar Einar Egils frá sér myndverk við lagið Dawn is near. Blaðamaður hafði samband við Eydísi og fékk að skyggnast inn í hennar listræna hugarheim. 15. apríl 2022 11:00