Veittist að kærustunni fyrir framan dóttur hennar Atli Ísleifsson skrifar 25. ágúst 2022 07:45 Maðurinn var ákærður fyrir brot í nánu sambandi og brot gegn barnaverndarlögum. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í sex mánaða fangelsi fyrir að hafa veist í tvígang að þáverandi kærustu sinni og þar af í eitt skipti fyrir framan dóttur hennar. Maðurinn var ákærður fyrir brot í nánu sambandi og brot gegn barnaverndarlögum, en brotin sem ákært var fyrir voru framin í október 2020 og í júlí 2021. Í ákæru segir að maðurinn hafi í fyrra skiptið veist með ofbeldi að konunni á heimili hennar í Reykjavík, tekið hana hálstaki í nokkur skipti þannig að hún átti erfitt með andardrátt, slegið hana ítrekað með lófa og hnefa í líkamann, þar á meðal í höfuð og andlit, og sparkað hana víðs vegar um líkamann. Hlaut konan ýmsa áverka á höfði og andliti, heilahristing og mar víðs vegar um líkamann. Í júlí 2021 veittist maðurinn aftur að konunni á heimili þeirra og í þetta skiptið að dóttur konunnar viðstaddri. Ýtti maðurinn kærustu sinni upp að skáp og sló hana í andliti, auk þess að sýna henni „vanvirðandi, ruddalega og ósiðlega háttsemi“, líkt og segir í dómnum. Hlaut konan mar og upphandlegg og glóðarauga. Þau slitu samvistum hálfum mánuði eftir fyrri árásina en tóku svo upp samband á ný og vörðu miklum tíma saman eftir að ákærði hafði tekið á sínum málum. Maðurinn játaði skýlaust brot sín. Fram kemur að eigi að baki sakaferil sem nái aftur til ársins 2013, meðal annars fyrir fíkniefnalagabrot, umferðarlagabrot og ofbeldisbrot. Í dómnum segir að honum hafi verið gert að greiða málsvernarþóknun skipaðs verjanda og annan sakarkostnað, samtals um 400 þúsund krónur. Dómsmál Reykjavík Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Maðurinn var ákærður fyrir brot í nánu sambandi og brot gegn barnaverndarlögum, en brotin sem ákært var fyrir voru framin í október 2020 og í júlí 2021. Í ákæru segir að maðurinn hafi í fyrra skiptið veist með ofbeldi að konunni á heimili hennar í Reykjavík, tekið hana hálstaki í nokkur skipti þannig að hún átti erfitt með andardrátt, slegið hana ítrekað með lófa og hnefa í líkamann, þar á meðal í höfuð og andlit, og sparkað hana víðs vegar um líkamann. Hlaut konan ýmsa áverka á höfði og andliti, heilahristing og mar víðs vegar um líkamann. Í júlí 2021 veittist maðurinn aftur að konunni á heimili þeirra og í þetta skiptið að dóttur konunnar viðstaddri. Ýtti maðurinn kærustu sinni upp að skáp og sló hana í andliti, auk þess að sýna henni „vanvirðandi, ruddalega og ósiðlega háttsemi“, líkt og segir í dómnum. Hlaut konan mar og upphandlegg og glóðarauga. Þau slitu samvistum hálfum mánuði eftir fyrri árásina en tóku svo upp samband á ný og vörðu miklum tíma saman eftir að ákærði hafði tekið á sínum málum. Maðurinn játaði skýlaust brot sín. Fram kemur að eigi að baki sakaferil sem nái aftur til ársins 2013, meðal annars fyrir fíkniefnalagabrot, umferðarlagabrot og ofbeldisbrot. Í dómnum segir að honum hafi verið gert að greiða málsvernarþóknun skipaðs verjanda og annan sakarkostnað, samtals um 400 þúsund krónur.
Dómsmál Reykjavík Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira