Aldrei fleiri veðurviðvaranir að sumarlagi fyrr en nú Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2022 10:19 Veðurviðvaranir hafa verið afar tíðar það sem af er ári. Nýtt met var slegið í sumar. Vísir Frá því að Veðurstofa Íslands tók upp litakóðunarkerfi sitt fyrir veðurviðvaranir hafa aldrei fleiri viðvaranir verið gefnar út að sumarlagi en sumarið í ár. Þetta kemur fram í færslu á vef Veðurstofu Íslands. Viðvaranirnar í sumar voru alls fimmtíu talsins. Flestar þeirra voru gefnar út vegna vindhraða, alls 32. Fimmtán voru gefnar út vegna mikilla rigningar en þrjár vegna snjókomu. Sumarið fór reyndar ágætlega af stað, aðeins fimm viðvaranir voru gefnar út í júní. Allar vegna vinds. Í júlí fór hins vegar að halla undan fæti. 27 veðurviðvaranir voru gefnar út í júlí, sem að meðaltali er nálægt því að vera ein á dag. Nítján voru vegna vindhraða en átta vegna rigningar eða snjókomu. Samanburður fyrir síðustu ár.Veðurstofan Ágúst var örlítið rólegri en júlí en þá voru aðeins gefnar út átján veðurviðvaranir, þar af tíu vegna rigningar. Athygli vekur að engin veðurviðvörun var gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið í sumar. Flestar viðvaranir voru gefnar út fyrir Suðurland, alls sjö. Í færslunni er vakin athygli að þrátt fyrir að haustið hafi byrjað ágætlega sé tími haustlægða að renna upp. Rétt sé því að byrja að ganga frá sumarhúsgögnum, trampolínum og öðru því sem getur fokið áður en fyrstu haustlægðirnar mæta. Veður Tengdar fréttir Suðlæg átt og sólríkast á Austurlandi Veðurstofan spáir suðlægri átt í dag þar sem víða verðir þrír til átta metrar á sekúndu, skýjað með köflum og stöku skúrir. 8. september 2022 07:16 Kaldur ágúst þrátt fyrir hitamet sumarsins Ágústmánuður var tiltölulega kaldur um allt land þrátt fyrir hlýindi undir lok mánaðarins þar sem hitamet sumarsins var meðal annars slegið. 5. september 2022 10:20 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu á vef Veðurstofu Íslands. Viðvaranirnar í sumar voru alls fimmtíu talsins. Flestar þeirra voru gefnar út vegna vindhraða, alls 32. Fimmtán voru gefnar út vegna mikilla rigningar en þrjár vegna snjókomu. Sumarið fór reyndar ágætlega af stað, aðeins fimm viðvaranir voru gefnar út í júní. Allar vegna vinds. Í júlí fór hins vegar að halla undan fæti. 27 veðurviðvaranir voru gefnar út í júlí, sem að meðaltali er nálægt því að vera ein á dag. Nítján voru vegna vindhraða en átta vegna rigningar eða snjókomu. Samanburður fyrir síðustu ár.Veðurstofan Ágúst var örlítið rólegri en júlí en þá voru aðeins gefnar út átján veðurviðvaranir, þar af tíu vegna rigningar. Athygli vekur að engin veðurviðvörun var gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið í sumar. Flestar viðvaranir voru gefnar út fyrir Suðurland, alls sjö. Í færslunni er vakin athygli að þrátt fyrir að haustið hafi byrjað ágætlega sé tími haustlægða að renna upp. Rétt sé því að byrja að ganga frá sumarhúsgögnum, trampolínum og öðru því sem getur fokið áður en fyrstu haustlægðirnar mæta.
Veður Tengdar fréttir Suðlæg átt og sólríkast á Austurlandi Veðurstofan spáir suðlægri átt í dag þar sem víða verðir þrír til átta metrar á sekúndu, skýjað með köflum og stöku skúrir. 8. september 2022 07:16 Kaldur ágúst þrátt fyrir hitamet sumarsins Ágústmánuður var tiltölulega kaldur um allt land þrátt fyrir hlýindi undir lok mánaðarins þar sem hitamet sumarsins var meðal annars slegið. 5. september 2022 10:20 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Suðlæg átt og sólríkast á Austurlandi Veðurstofan spáir suðlægri átt í dag þar sem víða verðir þrír til átta metrar á sekúndu, skýjað með köflum og stöku skúrir. 8. september 2022 07:16
Kaldur ágúst þrátt fyrir hitamet sumarsins Ágústmánuður var tiltölulega kaldur um allt land þrátt fyrir hlýindi undir lok mánaðarins þar sem hitamet sumarsins var meðal annars slegið. 5. september 2022 10:20