Játaði að hafa ætlað að bana karlmanni með þrívíddarbyssu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. október 2022 16:52 Frá vettvangi árásarinnar aðfaranótt sunnudagsins 13. febrúar. Aðsend Ingólfur Kjartansson, tvítugur karlmaður, gekkst í morgun við því að hafa ætlað að bana karlmanni í bílastæðahúsi við Bergstaðastræti í febrúar. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir hádegi og krafðist saksóknari tíu ára dóms. Þetta kemur fram í frétt Mbl.is. Þar segir að Ingólfur, sem var nýlega laus úr fangelsi á skilorði þegar árásin átti sér stað, hafi viðurkennt brot sín og sagst iðrast mjög. Brotaþoli í málinu hlaut lífshættulega áverka en eitt af fjórum skotum sem Ingólfur hleypti af fóru í gegnum brjósthol hans. Réttargæslumaður fer fram á 3,5 milljónir króna í bætur fyrir hönd brotaþola. Hann benti á að Ingólfur hefði boðað brotaþola til fundar við sig, mætt með þrívíddarprentaða byssu og hleypt af án þess að mæla nokkur orð við brotaþola. Ingólfur var að sögn verjanda í mikilli neyslu á þessum tíma auk þess að vera greindur með áráttu- og þráhyggjuröskun. Þá hefði brotaþoli ráðist á Ingólf þegar þeir voru í fangelsi. Ingólfur hafi því haft ástæðu til að óttast brotaþola. Ingólfur sagði þá brotaþola vera vini í dag. „Ég þakka guði og öllum sem tóku þátt í því að halda honum á lífi,“ sagði Ingólfur í dómsal samkvæmt frétt Mbl.is. Fjallað var um skotárásina í fréttum Stöðvar 2 í febrúar þar sem sjá mátti för eftir byssukúlur á vettvangi. Skotárás við Bergstaðastræti Dómsmál Reykjavík Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt Mbl.is. Þar segir að Ingólfur, sem var nýlega laus úr fangelsi á skilorði þegar árásin átti sér stað, hafi viðurkennt brot sín og sagst iðrast mjög. Brotaþoli í málinu hlaut lífshættulega áverka en eitt af fjórum skotum sem Ingólfur hleypti af fóru í gegnum brjósthol hans. Réttargæslumaður fer fram á 3,5 milljónir króna í bætur fyrir hönd brotaþola. Hann benti á að Ingólfur hefði boðað brotaþola til fundar við sig, mætt með þrívíddarprentaða byssu og hleypt af án þess að mæla nokkur orð við brotaþola. Ingólfur var að sögn verjanda í mikilli neyslu á þessum tíma auk þess að vera greindur með áráttu- og þráhyggjuröskun. Þá hefði brotaþoli ráðist á Ingólf þegar þeir voru í fangelsi. Ingólfur hafi því haft ástæðu til að óttast brotaþola. Ingólfur sagði þá brotaþola vera vini í dag. „Ég þakka guði og öllum sem tóku þátt í því að halda honum á lífi,“ sagði Ingólfur í dómsal samkvæmt frétt Mbl.is. Fjallað var um skotárásina í fréttum Stöðvar 2 í febrúar þar sem sjá mátti för eftir byssukúlur á vettvangi.
Skotárás við Bergstaðastræti Dómsmál Reykjavík Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira