Gerrard fékk far með liðsrútunni eftir brottreksturinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2022 09:31 Steven Gerrard var aðeins tæpt ár við stjórnvölinn hjá Aston Villa. getty/Ryan Pierse Steven Gerrard ferðaðist aftur til Birmingham með leikmannahópi og starfsliði Aston Villa þrátt fyrir að hafa verið rekinn strax eftir tap fyrir Fulham í gær. Villa sótti ekki gull í greipar nýliða Fulham í gær og tapaði 3-0. Um tuttugu mínútum eftir leikinn var Gerrard svo rekinn. Þrátt fyrir það ferðaðist hann með liðsrútu Villa aftur til Birmingham frá London. Hann kvaddi svo leikmenn liðsins og starfsfólk á æfingasvæðinu. The Athletic greinir frá þessu. Gerrard sacked so quickly after Fulham defeat that he travelled home on team bus Brentford manager Thomas Frank admired by #AVFC board Steven Gerrard, get out of our club" Villa fans sang at Craven Cottage @greggevans40— The Athletic UK (@TheAthleticUK) October 21, 2022 Samkvæmt frétt The Athletic naut Gerrard stuðnings forráðamanna Villa allt þar til liðið tapaði fyrir Fulham í gær. Það reyndist kornið sem fyllti mælinn. Næsti leikur Villa er gegn Brentford á sunnudaginn. Knattspyrnustjóri Brentford, Thomas Frank, er einn þeirra sem koma til greina sem eftirmaður Gerrards. Villa er í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur aðeins unnið tvo af fyrstu ellefu leikjum sínum á tímabilinu. Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sjá meira
Villa sótti ekki gull í greipar nýliða Fulham í gær og tapaði 3-0. Um tuttugu mínútum eftir leikinn var Gerrard svo rekinn. Þrátt fyrir það ferðaðist hann með liðsrútu Villa aftur til Birmingham frá London. Hann kvaddi svo leikmenn liðsins og starfsfólk á æfingasvæðinu. The Athletic greinir frá þessu. Gerrard sacked so quickly after Fulham defeat that he travelled home on team bus Brentford manager Thomas Frank admired by #AVFC board Steven Gerrard, get out of our club" Villa fans sang at Craven Cottage @greggevans40— The Athletic UK (@TheAthleticUK) October 21, 2022 Samkvæmt frétt The Athletic naut Gerrard stuðnings forráðamanna Villa allt þar til liðið tapaði fyrir Fulham í gær. Það reyndist kornið sem fyllti mælinn. Næsti leikur Villa er gegn Brentford á sunnudaginn. Knattspyrnustjóri Brentford, Thomas Frank, er einn þeirra sem koma til greina sem eftirmaður Gerrards. Villa er í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur aðeins unnið tvo af fyrstu ellefu leikjum sínum á tímabilinu.
Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sjá meira