Newcastle United fékk að nota sex varamenn um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2022 13:00 Jamaal Lascelles kemur inn á sem varamaður hjá Newcastle United á móti Aston Villa og tekur við fyrirliðabandinu. EPA-EFE/PETER POWELL Newcastle United er á frábærri siglingu í ensku úrvalsdeildinni og situr í Meistaradeildarsæti eftir þrjá sigra í röð og fimm sigra og ekkert tap í síðustu sex leikjum. Newcastle liðið hefur aðeins tapað einum leik og fengið á sig fæst mörk af öllum liðum deildarinnar eða bara tíu í þrettán leikjum. | Newcastle first team to make six subs in a game this season thanks to new ruling https://t.co/he0r7KgekB— SPORTbible News (@SportBibleNews) October 30, 2022 Newcastle skrifaði líka söguna á sérstakan hátt í 4-0 sigrinum á Aston Villa á St. James Park um helgina. KNattspyrnustjórinn Eddie Howe varð þá sá fyrsti knattspyrnustjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að nota sex varamenn í eina og sama leiknum. Það er búið að fjölga úr þremur skiptingum upp í fimm í deildinni en það á þó ekki að vera hægt að skipta sex sinnum nema undir ákveðnum kringumstæðum. Þessar ákveðnu kringumstæður komu upp í leiknum um helgina sem þýddi að Newcastle endaði leikinn með fleiri varamenn en leikmenn sem byrjuðu leikinn. Presumably a Premier League first - Newcastle made six subs today, as Villa made one under concussion protocol. pic.twitter.com/ThNxg8b7zj— Andrew Beasley (@BassTunedToRed) October 29, 2022 Reglan sem leyfði þetta snéri að viðbrögðum við því þegar leikmenn fá heilahristing. Aston Villa þurfti að taka markvörðinn Emiliano Martinez út af eftir að argentínski markvörðurinn fékk höfuðhögg. Fyrir vikið mátti Newcastle á móti nota eina skiptingu í viðbót. Jacob Murphy og Matt Targett komu báðir inn á 71. mínútu, Jamaal Lascelles kom inn á 82. mínútu, Jonjo Shelvey kom inn á 83. mínútu og þeir Allan Saint-Maximin og Chris Wood komu báðir inn á 86. mínútu. Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sjá meira
Newcastle liðið hefur aðeins tapað einum leik og fengið á sig fæst mörk af öllum liðum deildarinnar eða bara tíu í þrettán leikjum. | Newcastle first team to make six subs in a game this season thanks to new ruling https://t.co/he0r7KgekB— SPORTbible News (@SportBibleNews) October 30, 2022 Newcastle skrifaði líka söguna á sérstakan hátt í 4-0 sigrinum á Aston Villa á St. James Park um helgina. KNattspyrnustjórinn Eddie Howe varð þá sá fyrsti knattspyrnustjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að nota sex varamenn í eina og sama leiknum. Það er búið að fjölga úr þremur skiptingum upp í fimm í deildinni en það á þó ekki að vera hægt að skipta sex sinnum nema undir ákveðnum kringumstæðum. Þessar ákveðnu kringumstæður komu upp í leiknum um helgina sem þýddi að Newcastle endaði leikinn með fleiri varamenn en leikmenn sem byrjuðu leikinn. Presumably a Premier League first - Newcastle made six subs today, as Villa made one under concussion protocol. pic.twitter.com/ThNxg8b7zj— Andrew Beasley (@BassTunedToRed) October 29, 2022 Reglan sem leyfði þetta snéri að viðbrögðum við því þegar leikmenn fá heilahristing. Aston Villa þurfti að taka markvörðinn Emiliano Martinez út af eftir að argentínski markvörðurinn fékk höfuðhögg. Fyrir vikið mátti Newcastle á móti nota eina skiptingu í viðbót. Jacob Murphy og Matt Targett komu báðir inn á 71. mínútu, Jamaal Lascelles kom inn á 82. mínútu, Jonjo Shelvey kom inn á 83. mínútu og þeir Allan Saint-Maximin og Chris Wood komu báðir inn á 86. mínútu.
Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sjá meira