Lögreglan hækkar viðbúnaðarstig Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 28. desember 2022 13:06 Ákvörðunin er tekin af embætti ríkislögreglustjóra. Vísir/Egill Viðbúnaðarstig lögreglu var hækkað 13. desember síðastliðinn í kjölfar úrskurðar Landsréttar um að sleppa skyldi tveimur mönnum úr gæsluvarðhaldi sem grunaðir eru um skipulagningu hryðjuverka. Viðbúnaðarstigið hefur verið hækkað úr A í B og hafa kvarðar lögreglunnar verið uppfærðir til samræmis við Norðurlöndin. Í fréttatilkynningu lögreglunnar kemur fram að viðbúnaðarstigið B merki aukinn viðbúnað og að vísbendingar séu um að öryggisógnir séu til staðar þó ekki þurfi að koma til sérstakra lögregluaðgerða eða neyðarráðstafana. Einnig kemur fram að samráð sé haft við önnur stjórnvöld og viðbragðsaðila eftir þörfum og farið yfir fyrirfram skipulögð vinnubrögð. Þá eykur lögreglan eftirlit með þeim stöðum eða svæðum sem ástæða þykir til að vakta sérstaklega. Breytingar á hættustigum vegna hryðjuverka - Ísland á þriðja stigi Einnig hafa komið til breytingar á hættustigum vegna hryðjuverka sem samræmir verklag íslensku lögreglunnar og annarra lögregluembætta í nágrannalöndunum. Á Íslandi hefur hingað til verið notast við fjögurra stiga kvarða en nú hefur verið tekinn upp fimm stiga kvarði. Það er þó tekið fram að þetta tengist ekki viðbúnaðinum sem var aukinn 13. desember síðastliðinn. Hættustigin fimm eru: Lágmarks ógn, takmörkuð ógn, aukin ógn, alvarleg ógn og mjög alvarleg ógn. Ísland telst á þriðja stigi núna en það er greiningardeild ríkislögreglustjóra sem metur hættustig vegna hryðjuverka. Þriðja stigið, sem er aukin ógn, þýðir að til staðar er ásetningur og/eða geta og hugsanleg skipulagning hryðjuverka. Hættustigin fimm. Ákvarðanir um viðbúnaðarstig sem og ákvarðanir um hættustig vegna hryðjuverka á Íslandi eru byggðar á fyrirliggjandi upplýsingum. Þær upplýsingar eru stöðugt metnar og yfirfarnar, eins og segir í tilkynningunni. Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Lögreglan Lögreglumál Dómsmál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Sjá meira
Í fréttatilkynningu lögreglunnar kemur fram að viðbúnaðarstigið B merki aukinn viðbúnað og að vísbendingar séu um að öryggisógnir séu til staðar þó ekki þurfi að koma til sérstakra lögregluaðgerða eða neyðarráðstafana. Einnig kemur fram að samráð sé haft við önnur stjórnvöld og viðbragðsaðila eftir þörfum og farið yfir fyrirfram skipulögð vinnubrögð. Þá eykur lögreglan eftirlit með þeim stöðum eða svæðum sem ástæða þykir til að vakta sérstaklega. Breytingar á hættustigum vegna hryðjuverka - Ísland á þriðja stigi Einnig hafa komið til breytingar á hættustigum vegna hryðjuverka sem samræmir verklag íslensku lögreglunnar og annarra lögregluembætta í nágrannalöndunum. Á Íslandi hefur hingað til verið notast við fjögurra stiga kvarða en nú hefur verið tekinn upp fimm stiga kvarði. Það er þó tekið fram að þetta tengist ekki viðbúnaðinum sem var aukinn 13. desember síðastliðinn. Hættustigin fimm eru: Lágmarks ógn, takmörkuð ógn, aukin ógn, alvarleg ógn og mjög alvarleg ógn. Ísland telst á þriðja stigi núna en það er greiningardeild ríkislögreglustjóra sem metur hættustig vegna hryðjuverka. Þriðja stigið, sem er aukin ógn, þýðir að til staðar er ásetningur og/eða geta og hugsanleg skipulagning hryðjuverka. Hættustigin fimm. Ákvarðanir um viðbúnaðarstig sem og ákvarðanir um hættustig vegna hryðjuverka á Íslandi eru byggðar á fyrirliggjandi upplýsingum. Þær upplýsingar eru stöðugt metnar og yfirfarnar, eins og segir í tilkynningunni.
Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Lögreglan Lögreglumál Dómsmál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Sjá meira