Góðar fréttir fyrir Arsenal en slæmar fréttir fyrir Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2023 09:01 Gabriel Martinelli fagnar marki sínu fyrir Arsenal á móti Liverpool á Emirates leikvanginum fyrr á þessu tímabili. Getty/Justin Setterfield Ofurtölvan fræga hefur nú spáð fyrir um lokastöðuna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta út frá því hvernig hún telur að seinni hluti tímabilsins muni spilast. Tölvan hefur trú á því að Arsenal menn haldi út og vinni sinn fyrsta Englandsmeistaratitil í nítján ár eða síðan 2004. Supercomputer predicts how the premier league table top 6 would be like at the end of the season#epl https://t.co/uS0mEXMaaw— Spylax Football Report (@SpylaxFootball) January 17, 2023 Arsenal mun samkvæmt spánni enda með 85 stig eða þremur stigum meira en þá fráfarandi Englandsmeistarar í Manchester City. Arsenal liðið hefur spilað frábærlega á leiktíðinni en liðið á þó eftir að mæta Manchester City tvisvar sinnum og það eru þeir leikir sem munu eflaust ráða mjög miklu. Það eru tilvonir að vakna hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Manchester United en United er spáð þriðja sætinu, átta stigum frá City og fimmtán stigum á eftir Englandsmeisturum Arsenal. United liðið er í góðum gír og á miklu flugi eftir HM-fríið en það hægist eitthvað á því samkvæmt þessari spá. Það er verður síðan Newcastle United sem tekur fjórða og síðasta sætið í Meistaradeildinni en Liverpool þarf að sætta sig við fimmta sætið og þar með þátttöku í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Liverpool liðið hefur spilað skelfilega síðustu vikurnar og er dottið niður í tíunda sæti deildarinnar. Liðið mun fara upp um fimm sæti á lokakaflanum en það er ekki nóg. Spáin er enn verri fyrir Tottenham og Chelsea sem enda samkvæmt ofurtölvunni í sjöunda og áttunda sætinu. Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sjá meira
Tölvan hefur trú á því að Arsenal menn haldi út og vinni sinn fyrsta Englandsmeistaratitil í nítján ár eða síðan 2004. Supercomputer predicts how the premier league table top 6 would be like at the end of the season#epl https://t.co/uS0mEXMaaw— Spylax Football Report (@SpylaxFootball) January 17, 2023 Arsenal mun samkvæmt spánni enda með 85 stig eða þremur stigum meira en þá fráfarandi Englandsmeistarar í Manchester City. Arsenal liðið hefur spilað frábærlega á leiktíðinni en liðið á þó eftir að mæta Manchester City tvisvar sinnum og það eru þeir leikir sem munu eflaust ráða mjög miklu. Það eru tilvonir að vakna hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Manchester United en United er spáð þriðja sætinu, átta stigum frá City og fimmtán stigum á eftir Englandsmeisturum Arsenal. United liðið er í góðum gír og á miklu flugi eftir HM-fríið en það hægist eitthvað á því samkvæmt þessari spá. Það er verður síðan Newcastle United sem tekur fjórða og síðasta sætið í Meistaradeildinni en Liverpool þarf að sætta sig við fimmta sætið og þar með þátttöku í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Liverpool liðið hefur spilað skelfilega síðustu vikurnar og er dottið niður í tíunda sæti deildarinnar. Liðið mun fara upp um fimm sæti á lokakaflanum en það er ekki nóg. Spáin er enn verri fyrir Tottenham og Chelsea sem enda samkvæmt ofurtölvunni í sjöunda og áttunda sætinu.
Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sjá meira