Yfirmaður myndbandsdómgæslunnar á Englandi hættir að tímabilinu loknu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. febrúar 2023 20:31 Neil Swabrick virkar ánægður í vinnunni. Chris Radburn/Getty Images Neil Swarbrick, yfirmaður myndbandsdómgæslu [VAR] ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, mun ekki sinna sama starfi á næstu leiktíð. Fjölmiðlar í Bretlandi greindu frá þessu í dag. Hinn 57 ára gamli Swabrick dæmdi lengi vel í deild þeirra bestu á Englandi en eftir að hann lagði flautuna á hilluna árið 2018 þá tók að sér stöðu yfirmanns myndbandsdómgæslu í ensku úrvalsdeildinni. Neil Swarbrick will leave his role at the end of the season.#BBCFootball pic.twitter.com/C8ueBkPsuv— Match of the Day (@BBCMOTD) February 27, 2023 Þegar Swabrick tók við starfinu var myndbandsdómgæsla ekki enn orðin hluti af ensku úrvalsdeildinni og hjálpaði hann við að móta kerfið sem notað er í dag. Kerfið hefur verið vægast sagt umdeild enda fjölmörg mistök verið gerð. Ákvað dómarinn Lee Mason að segja af sér sem myndbandsdómari eftir mistök í leik Arsenal og Brentford nýverið. Ákvörðun Swabrick má ekki rekja til mistaka líkt og hjá Mason. Hins vegar hefur Howard Webb tekið við sem yfirmaður dómaramála og virðist hann ætla að hrista upp i hlutunum. Það er því ljóst að við munum fá nýjan yfirmann myndbandsdómgæslu á næstu leiktíð. Hvort sú ákvörðun mun fækka eða fjölga mistökum kemur svo einfaldlega í ljós þegar fram líða stundir. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Ég verð sáttur ef þeir gefa okkur þessi tvö stig til baka“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að hann verði ekki sáttur nema enska úrvalsdeildin gefi liðinu tvö stig til baka eftir að mistök í VAR-herberginu urðu til þess að Arsenal þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Brentford um liðna helgi. 14. febrúar 2023 21:01 Vill að „síbrotamaðurinn“ Lee Mason verði rekinn Yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni, Howard Webb, ætti að reka Lee Mason vegna mistaka hans í VAR-herberginu í leik Arsenal og Brentford í fyrradag. Þetta segir fyrrverandi dómarinn og dómarastjórinn Keith Hackett. 13. febrúar 2023 11:31 Dómarar viðurkenna mistök sem bitnuðu á Arsenal og Brighton Enska dómarasambandið hefur beðist afsökunar á mannlegum mistökum sem höfðu veruleg áhrif á leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. febrúar 2023 20:15 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sjá meira
Hinn 57 ára gamli Swabrick dæmdi lengi vel í deild þeirra bestu á Englandi en eftir að hann lagði flautuna á hilluna árið 2018 þá tók að sér stöðu yfirmanns myndbandsdómgæslu í ensku úrvalsdeildinni. Neil Swarbrick will leave his role at the end of the season.#BBCFootball pic.twitter.com/C8ueBkPsuv— Match of the Day (@BBCMOTD) February 27, 2023 Þegar Swabrick tók við starfinu var myndbandsdómgæsla ekki enn orðin hluti af ensku úrvalsdeildinni og hjálpaði hann við að móta kerfið sem notað er í dag. Kerfið hefur verið vægast sagt umdeild enda fjölmörg mistök verið gerð. Ákvað dómarinn Lee Mason að segja af sér sem myndbandsdómari eftir mistök í leik Arsenal og Brentford nýverið. Ákvörðun Swabrick má ekki rekja til mistaka líkt og hjá Mason. Hins vegar hefur Howard Webb tekið við sem yfirmaður dómaramála og virðist hann ætla að hrista upp i hlutunum. Það er því ljóst að við munum fá nýjan yfirmann myndbandsdómgæslu á næstu leiktíð. Hvort sú ákvörðun mun fækka eða fjölga mistökum kemur svo einfaldlega í ljós þegar fram líða stundir.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Ég verð sáttur ef þeir gefa okkur þessi tvö stig til baka“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að hann verði ekki sáttur nema enska úrvalsdeildin gefi liðinu tvö stig til baka eftir að mistök í VAR-herberginu urðu til þess að Arsenal þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Brentford um liðna helgi. 14. febrúar 2023 21:01 Vill að „síbrotamaðurinn“ Lee Mason verði rekinn Yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni, Howard Webb, ætti að reka Lee Mason vegna mistaka hans í VAR-herberginu í leik Arsenal og Brentford í fyrradag. Þetta segir fyrrverandi dómarinn og dómarastjórinn Keith Hackett. 13. febrúar 2023 11:31 Dómarar viðurkenna mistök sem bitnuðu á Arsenal og Brighton Enska dómarasambandið hefur beðist afsökunar á mannlegum mistökum sem höfðu veruleg áhrif á leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. febrúar 2023 20:15 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sjá meira
„Ég verð sáttur ef þeir gefa okkur þessi tvö stig til baka“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að hann verði ekki sáttur nema enska úrvalsdeildin gefi liðinu tvö stig til baka eftir að mistök í VAR-herberginu urðu til þess að Arsenal þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Brentford um liðna helgi. 14. febrúar 2023 21:01
Vill að „síbrotamaðurinn“ Lee Mason verði rekinn Yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni, Howard Webb, ætti að reka Lee Mason vegna mistaka hans í VAR-herberginu í leik Arsenal og Brentford í fyrradag. Þetta segir fyrrverandi dómarinn og dómarastjórinn Keith Hackett. 13. febrúar 2023 11:31
Dómarar viðurkenna mistök sem bitnuðu á Arsenal og Brighton Enska dómarasambandið hefur beðist afsökunar á mannlegum mistökum sem höfðu veruleg áhrif á leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. febrúar 2023 20:15