Ótrúlegar senur er Manchester United hélt titilvonum sínum á lífi Aron Guðmundsson skrifar 21. maí 2023 19:47 Leikmenn Manchester United fagna fyrsta marki leiksins gegn Manchester City Vísir/Getty Manchester United hélt titlvonum sínum á lífi með hreint út sagt ótrúlegum 2-1 sigri á grönnum sínum í Manchester City í efstu deild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Ljóst var fyrir leik dagsins að allt annað en sigur hjá Manchester United myndi sjá til þess að Englandsmeistaratitillinn myndi enda hjá Chelsea. Þær rauðklæddu byrjuðu leikinn af krafti því strax á 2.mínútu kom Hayley Ladd boltanum í netið. Á 42.mínútu fékk Ellie Roebuck, leikmaður Manchester City að líta rauða spjaldið og þurftu gestirnir því að leika einum leikmanni færri allan seinni hálfleikinn. Það kom hins vegar ekki að sök á 68.mínútu þegar að Filippa Angeldal jafnaði leikinn fyrir Manchester City og allt í einu virtist Englandsmeistaratitillinn á leið til Chelsea. Leikmenn Manchester United neituðu hins vegar að gefast upp og þrautseigjan borgaði sig á fyrstu mínútu uppbótatíma venjulegs leiktíma þegar að Lucía García skoraði sigurmarkið fyrir Manchester United. Chelsea og Manchester United eiga því bæði möguleika á að tryggja sér Englandsmeistaratitlinn fyrir lokaumferð deildarinnar. Chelsea er þó með örlögin í sínum höndum, liðið situr í 1.sæti með 55 stig, tveimur stigum meira en Manchester United sem er í öðru sæti með 53 stig. Manchester United heimsækir Liverpool í lokaumferð deildarinnar á meðan að Chelsea sækir Reading heim. WE! NEVER! GIVE! UP!!! #MUWomen || #WSL pic.twitter.com/FcRJi6hJlW— Manchester United Women (@ManUtdWomen) May 21, 2023 Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira
Ljóst var fyrir leik dagsins að allt annað en sigur hjá Manchester United myndi sjá til þess að Englandsmeistaratitillinn myndi enda hjá Chelsea. Þær rauðklæddu byrjuðu leikinn af krafti því strax á 2.mínútu kom Hayley Ladd boltanum í netið. Á 42.mínútu fékk Ellie Roebuck, leikmaður Manchester City að líta rauða spjaldið og þurftu gestirnir því að leika einum leikmanni færri allan seinni hálfleikinn. Það kom hins vegar ekki að sök á 68.mínútu þegar að Filippa Angeldal jafnaði leikinn fyrir Manchester City og allt í einu virtist Englandsmeistaratitillinn á leið til Chelsea. Leikmenn Manchester United neituðu hins vegar að gefast upp og þrautseigjan borgaði sig á fyrstu mínútu uppbótatíma venjulegs leiktíma þegar að Lucía García skoraði sigurmarkið fyrir Manchester United. Chelsea og Manchester United eiga því bæði möguleika á að tryggja sér Englandsmeistaratitlinn fyrir lokaumferð deildarinnar. Chelsea er þó með örlögin í sínum höndum, liðið situr í 1.sæti með 55 stig, tveimur stigum meira en Manchester United sem er í öðru sæti með 53 stig. Manchester United heimsækir Liverpool í lokaumferð deildarinnar á meðan að Chelsea sækir Reading heim. WE! NEVER! GIVE! UP!!! #MUWomen || #WSL pic.twitter.com/FcRJi6hJlW— Manchester United Women (@ManUtdWomen) May 21, 2023
Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira