Manchester United kallar eftir þver-evrópsku launþaki Siggeir Ævarsson skrifar 27. júní 2023 07:00 Ofurtilboð Arsenal í Alessia Russo í janúar setti ýmsar viðvörunarbjöllur af stað um að mögulega séu peningamálin að fara úr böndunum í kvennaknattspyrnunni Matt McNulty/Getty Images Francesca Whitfield, verkefnastjóri hjá Manchester United, hefur kallað eftir því að þver-evrópskt launaþak verði sett á í kvennaknattspyrnu til að jafna stöðu liða og koma í veg fyrir að titlar verði unnir í krafti fjárhagsstöðu. Whitfield segir að kvennadeildirnir verði að tækla ójafnvægið í fjárhagsstöðu liðanna strax og það verði ekki gert í hverri deild fyrir sig, heldur verði að koma til samstarf allra stóru deildanna í Evrópu. Félögin þurfi að læra að þeim mistökum sem voru gerð karlamegin, þar sem lítið hefur gengið að fylgja eftir fyrri samþykktum UEFA um fjárhagslega háttvísi. Samþykkt UEFA um fjárhagslega háttvísi var komið á árið 2009, þegar úttekt leiddi í ljós að meira en helmingur liða í Evrópu var rekinn með tapi og 20% þeirra voru talin líkleg til lenda í miklum fjárhagslegum erfiðleikum, greiðslustöðvunum eða gjaldþrotum. Háleit markmið um skuldsetningu og útgjöld voru sett en síðan þá hefur verið slakað á kröfunum og lengt í þeim tímafrestum sem gefnir voru þar sem mörg lið hafa ekki náð að uppfylla markmiðin. Fjárhagsstaða kvennaliðanna í ensku úrvalsdeildinni er um margt nokkuð sérstök, en innkoma þeirra tekur mið af innkomu karlaliðanna einnig, enda eru liðin í raun að keppa undir merkjum sama félags. Það segir sig því sjálft að kvennalið stærstu félaganna njóta góðs af velgengni karlaliðanna, treyju- og miðasölu og þar fram eftir götunum. Whitfield segir að grípa verði inn í strax til að jafna leikinn á milli liðanna í Evrópu, áður en bilið verður of breitt til þess að brúa. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Sjá meira
Whitfield segir að kvennadeildirnir verði að tækla ójafnvægið í fjárhagsstöðu liðanna strax og það verði ekki gert í hverri deild fyrir sig, heldur verði að koma til samstarf allra stóru deildanna í Evrópu. Félögin þurfi að læra að þeim mistökum sem voru gerð karlamegin, þar sem lítið hefur gengið að fylgja eftir fyrri samþykktum UEFA um fjárhagslega háttvísi. Samþykkt UEFA um fjárhagslega háttvísi var komið á árið 2009, þegar úttekt leiddi í ljós að meira en helmingur liða í Evrópu var rekinn með tapi og 20% þeirra voru talin líkleg til lenda í miklum fjárhagslegum erfiðleikum, greiðslustöðvunum eða gjaldþrotum. Háleit markmið um skuldsetningu og útgjöld voru sett en síðan þá hefur verið slakað á kröfunum og lengt í þeim tímafrestum sem gefnir voru þar sem mörg lið hafa ekki náð að uppfylla markmiðin. Fjárhagsstaða kvennaliðanna í ensku úrvalsdeildinni er um margt nokkuð sérstök, en innkoma þeirra tekur mið af innkomu karlaliðanna einnig, enda eru liðin í raun að keppa undir merkjum sama félags. Það segir sig því sjálft að kvennalið stærstu félaganna njóta góðs af velgengni karlaliðanna, treyju- og miðasölu og þar fram eftir götunum. Whitfield segir að grípa verði inn í strax til að jafna leikinn á milli liðanna í Evrópu, áður en bilið verður of breitt til þess að brúa.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Sjá meira