Mikilvægt að forðast svæðið norðaustan við gíginn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. júlí 2023 14:36 Ármann Höskuldsson er eldfjallafræðingur og rannsóknaprófessor við Háskóla Íslands. Arnar Halldórsson Gígbarmurinn við Litla hrút á Reykjanesskaga er í góðu jafnvægi sem stendur, að sögn eldfjallafræðings. Lítið þurfi þó að breytast til að kvika fari að flæða til norðurs. Varað er við því að vera norðaustan við gíginn. Gossvæðið við litla Hrút er opið í dag en verður lokað klukkan 18 líkt og síðustu daga. Af vefmyndavélum sést að gígbarmurinn er orðinn ansi fullur. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir barminn veikastan til suðurs. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=77zBOJv2tc4">watch on YouTube</a> „Yfirborðið í gígnum er í ákveðnu jafnvægi og hefur verið síðastliðinn sólarhring. Það þýðir að það er jafnvægi við hraunpípurnar sem leiða kviku úr gígnum, ef þær hraunpípur fara að þrengjast eitthvað þá hækkar verulega í gígnum.“ Og er hætta á því? „Það getur alltaf gerst,“ segir Ármann í samtali við fréttastofu. Það sé alltaf hætta á ferðum í kringum eldgos. „Nú er gígurinn að hlaða upp á sig. Ef þetta flutningskerfi stíflast eitthvað þá dælir hann í kringum sig og þá kemur að því að hann fer yfir vatnaskilin og sendir kviku til norðurs.“ Hann brýnir því fyrir fólki að vera ekki norðaustan við gíginn. „Á eiginlega öllu norður- og norðaustursvæði er mikið um metansprengingar, sem eru ansi hættulegar. Þær koma upp úr jörðinni, hvar sem er og ef þú stendur yfir einni lendir þú í blossa sem er um 600-650 gráðu heitur.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Gossvæðið við litla Hrút er opið í dag en verður lokað klukkan 18 líkt og síðustu daga. Af vefmyndavélum sést að gígbarmurinn er orðinn ansi fullur. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir barminn veikastan til suðurs. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=77zBOJv2tc4">watch on YouTube</a> „Yfirborðið í gígnum er í ákveðnu jafnvægi og hefur verið síðastliðinn sólarhring. Það þýðir að það er jafnvægi við hraunpípurnar sem leiða kviku úr gígnum, ef þær hraunpípur fara að þrengjast eitthvað þá hækkar verulega í gígnum.“ Og er hætta á því? „Það getur alltaf gerst,“ segir Ármann í samtali við fréttastofu. Það sé alltaf hætta á ferðum í kringum eldgos. „Nú er gígurinn að hlaða upp á sig. Ef þetta flutningskerfi stíflast eitthvað þá dælir hann í kringum sig og þá kemur að því að hann fer yfir vatnaskilin og sendir kviku til norðurs.“ Hann brýnir því fyrir fólki að vera ekki norðaustan við gíginn. „Á eiginlega öllu norður- og norðaustursvæði er mikið um metansprengingar, sem eru ansi hættulegar. Þær koma upp úr jörðinni, hvar sem er og ef þú stendur yfir einni lendir þú í blossa sem er um 600-650 gráðu heitur.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira