Eldur í strætóskýli og líkamsárás Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. október 2023 18:56 Annasamur dagur að baki hjá lögreglunni. Vísir/Vilhelm Lögreglu barst tilkynning um eld í biðskýli strætisvagna í Fella-og Hólahverfi í Breiðholti í Reykjavík í dag. Lögregla og slökkvilið voru kölluð út vegna brunans. Þetta kemur fram í fréttaskeyti lögreglunnar. Samkvæmt frétt Mbl.is gekk greiðlega að slökkva eldinn og engum varð meint af. Þá var lögreglu tilkynnt um líkamsárás á vesturhluta varðsvæðis eitt, sem Seltjarnarnes, vesturbær, miðbær og austurbær heyra undir. Lögregla fór á vettvang, handtók meintan geranda og vistaði hann í fangaklefa á meðan málið er í rannsókn. Lögreglu barst nokkrar tilkynningar um þjófnað í dag. Tilkynnt var um þjófnað á hóteli í miðborginni. Lögregla fór á vettvang og rannsakaði málið. Að auki var tilkynnt um þjófnað í verslunarmiðstöð. Þá var tilkynnt um gripdeild þar sem aðili fór inn í verslun, tók fatnað og hljóp á brott. Málið er í rannsókn. Lögreglu barst að auki tilkynning um umferðarslys í Garðabæ. Ekki urðu slys á fólki. Tveir ökumenn voru handteknir í dag grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá var annar ökumaður handtekinn grunaður um ölvunarakstur. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttaskeyti lögreglunnar. Samkvæmt frétt Mbl.is gekk greiðlega að slökkva eldinn og engum varð meint af. Þá var lögreglu tilkynnt um líkamsárás á vesturhluta varðsvæðis eitt, sem Seltjarnarnes, vesturbær, miðbær og austurbær heyra undir. Lögregla fór á vettvang, handtók meintan geranda og vistaði hann í fangaklefa á meðan málið er í rannsókn. Lögreglu barst nokkrar tilkynningar um þjófnað í dag. Tilkynnt var um þjófnað á hóteli í miðborginni. Lögregla fór á vettvang og rannsakaði málið. Að auki var tilkynnt um þjófnað í verslunarmiðstöð. Þá var tilkynnt um gripdeild þar sem aðili fór inn í verslun, tók fatnað og hljóp á brott. Málið er í rannsókn. Lögreglu barst að auki tilkynning um umferðarslys í Garðabæ. Ekki urðu slys á fólki. Tveir ökumenn voru handteknir í dag grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá var annar ökumaður handtekinn grunaður um ölvunarakstur.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira