Ástralar hætta við HM framboð og við fáum líklegast annað jóla-HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2023 08:15 Katarbúar héldu HM 2022 og heimsmeistaramótið er aftur á leiðinni á Arabíuskagann. Getty/Marc Atkins/ Ekkert virðist ætla að koma í veg fyrir það að heimsmeistaramót karla í fótbolta fari fram í Sádí Arabíu árið 2034 og þá líklegast á miðju tímabili í evrópska fótboltanum. Þetta var endalega ljóst eftir að Ástralar hættu við að sækja um að halda heimsmeistaramótið. Þeir tilkynntu það í morgun en fresturinn til að sækja um rennur út í dag. Fyrr í þessum mánuði staðfesti Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, að þetta heimsmeistaramót muni fara fram í Asíu eða Eyjaálfu. Saudi Arabia is the ONLY bidder to host the 2034 men's World Cup Australia have ruled themselves out The deadline to bid is TODAY... pic.twitter.com/aIUqRQb8yw— BBC Sport (@BBCSport) October 31, 2023 Innan við klukkutíma seinna þá kom yfirlýsing frá knattspyrnusambandi Sádí Arabíu þar sem þeir gáfu það út að þeir myndu senda inn framboð um að halda HM 2034. Knattspyrnusamband Asíu studdi líka strax við það framboð þrátt fyrir að vitað væri af áhuga Ástrala að halda heimsmeistaramótið. Ástralar lýstu yfir óánægju sinni með það en hafa nú ákveðið að hætta við framboð sitt ekki síst af þeim sökum. HM í fór fram í Katar á Arabíuskaganum fyrir tæpu ári síðan en halda varð heimsmeistaramótið á miðju tímabili í evrópska fótboltanum vegna mikils hita í Katar yfir sumartímann. Sama verður upp á teningnum verði keppnin haldin í Sádí Arabíu. Keppnistímabilið 2034-35 verður því líklegast með stóru hléi í kringum jólamánuðinn. BREAKING: Australia has opted against a bid to host the 2034 World Cup with Saudi Arabia on course to stage the tournament. pic.twitter.com/rFVHfcBJFu— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 31, 2023 HM 2022 í Katar Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Sjá meira
Þetta var endalega ljóst eftir að Ástralar hættu við að sækja um að halda heimsmeistaramótið. Þeir tilkynntu það í morgun en fresturinn til að sækja um rennur út í dag. Fyrr í þessum mánuði staðfesti Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, að þetta heimsmeistaramót muni fara fram í Asíu eða Eyjaálfu. Saudi Arabia is the ONLY bidder to host the 2034 men's World Cup Australia have ruled themselves out The deadline to bid is TODAY... pic.twitter.com/aIUqRQb8yw— BBC Sport (@BBCSport) October 31, 2023 Innan við klukkutíma seinna þá kom yfirlýsing frá knattspyrnusambandi Sádí Arabíu þar sem þeir gáfu það út að þeir myndu senda inn framboð um að halda HM 2034. Knattspyrnusamband Asíu studdi líka strax við það framboð þrátt fyrir að vitað væri af áhuga Ástrala að halda heimsmeistaramótið. Ástralar lýstu yfir óánægju sinni með það en hafa nú ákveðið að hætta við framboð sitt ekki síst af þeim sökum. HM í fór fram í Katar á Arabíuskaganum fyrir tæpu ári síðan en halda varð heimsmeistaramótið á miðju tímabili í evrópska fótboltanum vegna mikils hita í Katar yfir sumartímann. Sama verður upp á teningnum verði keppnin haldin í Sádí Arabíu. Keppnistímabilið 2034-35 verður því líklegast með stóru hléi í kringum jólamánuðinn. BREAKING: Australia has opted against a bid to host the 2034 World Cup with Saudi Arabia on course to stage the tournament. pic.twitter.com/rFVHfcBJFu— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 31, 2023
HM 2022 í Katar Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Sjá meira