Tók langbesta tilboðinu Stefán Árni Pálsson skrifar 9. júlí 2024 10:01 Guðmundur var tilkynntur hjá félaginu í gær. Mynd/facebook síða FC Noah. Guðmundur Þórarinsson hefur samið við lið í Armeníu. Hann segir að á lokametrum ferilsins skipta peningar að sjálfsögðu máli. Landsliðsmaðurinn gerir eins árs samning við armenska félagið FC Noah. Eftir eitt ár er möguleiki á eins árs framlengingu. Hann kemur til félagsins frá gríska liðinu OFI Crete. Bakvörðurinn hefur verið í borginni Yerevan síðustu daga að klára samning sinn við klúbbinn. Á sínum ferli hefur Guðmundur leikið með Sarpsborg, Nordjælland, Rosenborg, Norrköping, New York City AaB en nú mættur til Armeníu. „Maður þurfti svona að huga aðeins að framtíðinni og fékk bara gríðarlega gott tilboð héðan. Þá var þetta rætt innan fjölskyldunnar og ákveðið að hoppa á þetta,“ segir Guðmundur í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Eigandi félagsins er viðskiptamaðurinn Vardges Vardanyan sem er heldur betur stórhuga og stefnir hann á það að koma liðinu í Meistaradeild Evrópu. „Ég dáist að honum hvað hann er leggja allt í sölurnar með klúbbinn. Það er búið að taka gríðarlega vel á móti mér og borgin er mjög falleg.“ Guðmundur á inni laun hjá fyrrum vinnuveitanda sínum í Krít og ætlar hann að leita réttar síns. „Ég var búinn að fá tvö tilboð frá Grikklandi, ég fékk tilboð frá Kýpur en svo kom þetta upp. Ég verð að viðurkenna, fyrst til að byrja með, þá vissi ég ekkert um fótbolta í Armeníu en svo kynnti ég mér þetta aðeins betur og átti samtal við klúbbinn. En síðan var þetta líka langbesta tilboðið fjárhagslega sem ég var með á borðinu en síðan ætla ég líka bara að gera allt sem ég get til að hjálpa klúbbnum að komast þangað sem þeir vilja.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Guðmund. Fótbolti Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Sjá meira
Landsliðsmaðurinn gerir eins árs samning við armenska félagið FC Noah. Eftir eitt ár er möguleiki á eins árs framlengingu. Hann kemur til félagsins frá gríska liðinu OFI Crete. Bakvörðurinn hefur verið í borginni Yerevan síðustu daga að klára samning sinn við klúbbinn. Á sínum ferli hefur Guðmundur leikið með Sarpsborg, Nordjælland, Rosenborg, Norrköping, New York City AaB en nú mættur til Armeníu. „Maður þurfti svona að huga aðeins að framtíðinni og fékk bara gríðarlega gott tilboð héðan. Þá var þetta rætt innan fjölskyldunnar og ákveðið að hoppa á þetta,“ segir Guðmundur í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Eigandi félagsins er viðskiptamaðurinn Vardges Vardanyan sem er heldur betur stórhuga og stefnir hann á það að koma liðinu í Meistaradeild Evrópu. „Ég dáist að honum hvað hann er leggja allt í sölurnar með klúbbinn. Það er búið að taka gríðarlega vel á móti mér og borgin er mjög falleg.“ Guðmundur á inni laun hjá fyrrum vinnuveitanda sínum í Krít og ætlar hann að leita réttar síns. „Ég var búinn að fá tvö tilboð frá Grikklandi, ég fékk tilboð frá Kýpur en svo kom þetta upp. Ég verð að viðurkenna, fyrst til að byrja með, þá vissi ég ekkert um fótbolta í Armeníu en svo kynnti ég mér þetta aðeins betur og átti samtal við klúbbinn. En síðan var þetta líka langbesta tilboðið fjárhagslega sem ég var með á borðinu en síðan ætla ég líka bara að gera allt sem ég get til að hjálpa klúbbnum að komast þangað sem þeir vilja.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Guðmund.
Fótbolti Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Sjá meira