Arnar um brotthvarf Jones: Góður drengur en ákveðið að fara í breytingar Paul Anthony Jones hefur verið látinn fara frá Stjörnunni og spilar ekki meira með Garðbæingum í Domino's deild karla. Þetta staðfesti Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leik Stjörnunnar og Hauka í Mathús Garðabæjarhöllinni í kvöld. Körfubolti 19. desember 2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 76-101 │Grindavík rúllaði yfir ÍR Fjórir tapleikir í röð hjá ÍR. Körfubolti 19. desember 2018 22:00
Paul Anthony Jones yfirgefur Stjörnuna Var staðfest eftir leik liðsins í kvöld. Körfubolti 19. desember 2018 21:53
Borce: Við þurfum fleiri leikmenn Vantar leikmenn segir stjórinn í Breiðholtinu. Körfubolti 19. desember 2018 21:16
Blokkpartý hjá Vestra í sigrinum óvænta á Haukum Sextán liða úrslit Geysisbikarsins í körfubolta fóru fram um helgina og klárast með lokaleiknum í Þorlákshöfn í kvöld. Óvæntustu úrslit helgarinnar voru án efa í Jakanum á Ísafirði. Körfubolti 17. desember 2018 18:15
Fannar skammar: Ég vil fá einhverja kisu sem er með smjör á fingrunum Fannar Ólafsson var í settinu í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi og því var Fannar skammar mætt á sinn stað. Körfubolti 16. desember 2018 23:00
Körfuboltakvöld: Fyrsti leikmaðurinn sem hægir á Kendall Gunnar Ólafsson var frábær í sigri Keflavíkur á Val í Domino's deild karla í körfubolta á föstudagskvöld. Körfubolti 16. desember 2018 11:30
Körfuboltakvöld: Kennslumyndband um hvernig á að skjóta fyrir unga leikmenn Finnski leikmaður Stjörnunnar, Antti Kanervo var til umræðu í Dominos körfuboltakvöldi en hann átti stórleik gegn Grindvíkingum þar sem hann skoraði 40 stig. Körfubolti 15. desember 2018 23:30
Framlengingin: Fannari ofbauð og gekk út úr settinu Það er oft tekist á í Framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport og sérstaklega þegar Fannar Ólafsson og Jón Halldór Eðvaldsson eru í settinu. Körfubolti 15. desember 2018 22:00
Körfuboltakvöld: Eins og að slá heimsetið í maraþoni um fimm mínútur Elvar Már Friðriksson var frábær í sigri Njarðvíkur á Breiðabliki í Domino's deild karla á fimmtudag. Hann náði þeim sögulega árangri að verða fyrsti Íslendingurinn til þess að skora 40 stig í þrefaldri tvennu í efstu deild. Körfubolti 15. desember 2018 15:00
Körfuboltakvöld: Ógeðslega spennandi Stólar Tindastóll er á toppi Domino's deildar karla þegar ein umferð er eftir af fyrri hluta mótsins. Stólarnir hafa verið óstöðvandi í vetur og aðeins tapað einum leik. Körfubolti 15. desember 2018 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 77-86│Keflvíkingar unnu á Hlíðarenda Keflavík færist nær toppliðunum í Dominos-deildinni eftir góðan sigur á Val í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Gestirnir tóku völdin í síðari hálfleik og litu ekki um öxl eftir það. Þeir eru núna tveimur stigum á eftir Njarðvík og Tindastól sem sitja á toppnum. Körfubolti 14. desember 2018 23:00
Sverrir Þór: Lögðum upp með að stöðva Kendall Anthony "Virkilega ánægður með strákana þó svo að þetta hafi ekki verið gallalaust. Við lögðum upp með að stoppa Kanann þeirra. Gunni og Hörður Axel voru á honum með hjálp frá stóru mönnunum í liðinu frá fyrstu mínútu,“ sagði Sverrir, þjálfari Keflvíkinga, eftir góðan 86-77 sigur á Valsmönnum. Körfubolti 14. desember 2018 22:54
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 73-106 │Þórsarar völtuðu yfir Hauka Þór Þorlákshöfn fór létt með sært lið Hauka í Schenker höllinni í kvöld þegar þeir unnu 33 stiga stórsigur, 73-106, í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Þór var fyrir leikinn í níunda sæti með sex stig eftir níu leiki, sæti neðar en Haukar sem sátu fyrir leikinn í áttunda sæti með átta stig. Körfubolti 14. desember 2018 22:15
Ívar: Oliver spilar ekki fleiri leiki með okkur Þórsarar frá Þorlákshöfn völtuðu yfir sært lið Hauka í kvöld með 106 stigum gegn 73. Ívar Ásgrímsson þjálfari Hauka var ekki ánægður með það hvernig hans menn spiluðu í kvöld. Körfubolti 14. desember 2018 21:32
Fyrsti Íslendingurinn sem nær 40 stiga þrennu í úrvalsdeildinni Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson náði sögulegri þrennu í Ljónagryfjunni í Njarðvík í gær þegar hann fór á kostum í sigri á Breiðabliki. Körfubolti 14. desember 2018 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Breiðablik 108-103 │Elvar gerði 40 stig gegn Blikum Einu sinni sem oftar var það fjórði leikhlutinn sem fór með Blika. Körfubolti 13. desember 2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 71-69 │Jón Arnór kláraði ÍR Skoraði sigurkörfuna á síðustu mínútunni. Körfubolti 13. desember 2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 92-99 │40 stig frá Kanervo í Stjörnusigri Stjörnumenn unnu sætan sigur á Grindvíkingum í Mustad-höllinni í kvöld. Lokatölur 99-92 eftir að liðin hefðu skipst á að hafa forystuna megnið af leiknum. Körfubolti 13. desember 2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Skallagrímur 89-73 │Stólarnir sigldu sigrinum heim en þurftu að hafa fyrir honum Tindastóll þurfti góðan kafla í upphafi fjórða leikhluta til að slíta sig frá Skallagrím en Tindastóll er komið með níu sigra í 10 leikjum. Körfubolti 13. desember 2018 21:45
Arnar: Þið getið prófað að spyrja í næstu viku en fáið sama svar „Ég er mjög ánægður að við höfum náð að klára þetta, Grindavík er með hrikalega gott lið. Nýju leikmennirnir þeirra smellapassa inn í þetta. Við réðum illa við þá, þeir skoruðu að vild og guði sé lof skoruðum við vel í dag. Þess vegna slapp þetta til,“ sagði Arnar við Vísi eftir leikinn í dag. Körfubolti 13. desember 2018 21:12
Framlengingin: „Þurfa að tala við Óla Stef og fara í núvitund“ Framlengingin var á sinum stað í vikunni. Körfubolti 12. desember 2018 22:45
Teitur: Þetta er það besta sem ég hef séð frá Herði Hörður Axel Vilhjálmsson er að spila vel fyrir Keflavík þetta tímabilið. Körfubolti 12. desember 2018 16:45
Körfuboltakvöld: Tvíeggja sverð að vera með svona 40-50 stiga leikmann Kendall Lamont Anthonhy er búinn að vera einn besti leikmaður deildarinnar. Körfubolti 12. desember 2018 15:30
Körfuboltakvöld: Brynjar færir Stólana upp á annan stall Brynjar Þór Björnsson setti nýtt met þegar að hann skoraði 16 þrista á móti Breiðabliki. Körfubolti 12. desember 2018 14:00
Dómaranefnd kærir Arnar fyrir innrásina Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Domino's deild karla í körfubolta, verður kærður til aga- og úrskurðarnefndar KKÍ. Körfubolti 12. desember 2018 08:30
Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. Körfubolti 12. desember 2018 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Valur 96-105 │Mikilvægur sigur Vals í Borgarnesi Valur hafði betur í baráttu botnliðanna. Körfubolti 10. desember 2018 21:00
Umfjöllun: Grindavík - Haukar 111-102 │Grindavík upp töfluna Áfram er stígandinn í liði Grindvíkinga. Körfubolti 10. desember 2018 20:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Njarðvík 88-94 | Fimmti sigur Njarðvíkur í röð Njarðvík er á bullandi skriði þessa dagana. Körfubolti 9. desember 2018 22:45