Ofurtölvan telur 97 prósent líkur á að Leeds falli Samkvæmt útreikningum ofurtölvu Opta tölfræðiveitunnar á Everton mesta möguleika á að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni en Leeds United minnsta. Enski boltinn 26. maí 2023 14:31
Ten Hag segir United þurfa betri leikmenn Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið þurfi betri leikmenn til að berjast um Englandsmeistaratitilinn á næsta tímabili. Enski boltinn 26. maí 2023 12:00
Toney veðjaði þrettán sinnum á tap félaga sinna Enska knattspyrnusambandið hefur nú greint nánar frá ástæðunum fyrir því að Ivan Toney, framherji Brentford og enska landsliðsins, var dæmdur í átta mánaða bann fyrir að veðja á leiki. Bannið var stytt eftir að Toney var greindur með veðmálafíkn. Enski boltinn 26. maí 2023 09:49
Salah algjörlega niðurbrotinn: Engin afsökun fyrir þessu Mohamed Salah lifði í voninni um Meistaradeildarsæti alveg fram á síðustu stundu og það er óhætt að segja að hann hafi verið vonsvikinn eftir úrslit gærkvöldsins. Enski boltinn 26. maí 2023 09:30
Milner fékk vítapunktinn í kveðjugjöf Eftir átta ára veru hjá Liverpool er James Milner á leið frá félaginu. Til að þakka honum fyrir þjónustu sína við félagið gáfu vallarstarfsmenn honum eitt stykki vítapunkt í kveðjugjöf. Fótbolti 26. maí 2023 07:01
Segir Meistaradeildarsætið fínt en að liðið vilji meira Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, var nokkuð sáttur eftir 4-1 sigur liðsins gegn Chelsea í kvöld. Með sigrinum tryggði liðið sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili, en Fernandes segir þó að liðið vilji meira. Enski boltinn 25. maí 2023 23:00
Man. Utd tryggði Meistaradeildarsæti með stórsigri Manchester United vann öruggan sigur er liðið tók á móti Chelsea í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 4-1 og með sigrinum tryggðu heimamenn sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Enski boltinn 25. maí 2023 20:58
Segja að Mason Mount vilji frekar fara til Man United en Liverpool Enski landsliðsmiðjumaðurinn Mason Mount er líklega á leiðinni frá Chelsea í sumar og það eru mörg stórlið sem hafa áhuga á kappanum. Enski boltinn 25. maí 2023 15:01
„Drukkum allt áfengið í Manchester“ Pep Guardiola var nokkuð ánægður með lærisveina sína í Manchester City í gærkvöld, þrátt fyrir 1-1 jafntefli við Brighton, í ljósi þess að þeir hefðu þremur dögum áður „klárað allt áfengið í Manchester-borg“. Enski boltinn 25. maí 2023 12:30
Dótakall af Englinum í Alkmaar boðinn upp á eBay Búið er að gera dótakall af stuðningsmanni West Ham United sem varði fjölskyldur leikmanna félagsins fyrir ólátabelgjum úr röðum stuðningsmanna AZ Alkmaar. Enski boltinn 25. maí 2023 12:01
Telja Slot hafa verið að nota Tottenham Nú er orðið ljóst að Arne Slot verður ekki næsti knattspyrnustjóri Tottenham en hann hafði verið orðaður við starfið. Slot segist vilja halda áfram starfi sínu hjá Feyenoord sem hann gerði að hollenskum meistara í ár. Enski boltinn 25. maí 2023 11:30
Man United varar stuðningsfólk við níðsöngvum um samkynhneigða Manchester United tekur á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Heimaliðið hefur varað stuðningsfólk sitt við að syngja níðsöngva um samkynhneigða en slíkt tíðkast því miður oftar en ekki þegar Chelsea kemur í heimsókn. Enski boltinn 25. maí 2023 07:00
Leikmenn Chelsea ofsóttir af TikTok stjörnu Ung kona hefur viðurkennt að hafa ofsótt og áreitt þrjá leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea. Enski boltinn 24. maí 2023 23:30
Mount hallast að Man United Enski miðjumaðurinn Mason Mount hallast að því að ganga í raðir Manchester United en hann er eftirsóttur af fjölda liða. Enski boltinn 24. maí 2023 23:01
Markvörður Newcastle í aðgerð Nick Pope, markvörður Newcastle United, mun ekki leika með liðinu í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þar sem hann er á leið í aðgerð. Enski boltinn 24. maí 2023 22:30
Þrjú mörk dæmd af í fjörugu jafntefli Brighton og Englandsmeistaranna Englandsmeistarar Manchester City gerðu 1-1 jafntefli við Brighton & Hove Albion í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 24. maí 2023 21:00
Varnarmaður Man United á leið til Barcelona Ona Batlle verður samningslaus í sumar og stefnir í að hún gangi í raðir Barcelona en hún er uppalin í Katalóníu. Enski boltinn 24. maí 2023 17:45
Búa sig undir mikið fyllerí og ólæti Lögreglan í Tékklandi verður með fjölmennt lið til taks þegar stuðningsmenn West Ham og Fiorentina fara að streyma til höfuðborgarinnar, Prag, vegna úrslitaleiks Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 24. maí 2023 15:30
Sterling ekki í hópnum en Eze inn fyrir dyrnar Miðjumaðurinn Eberechi Eze, leikmaður Crystal Palace, hefur verið valinn í enska landsliðið í fótbotla í fyrsta sinn, fyrir komandi leiki við Möltu og Norður-Makedóníu í júní, í undankeppni EM. Enski boltinn 24. maí 2023 14:01
Fær gefins miða á úrslitaleikinn 58 ára gamall stuðningsmaður West Ham er hetja í augum margra í dag og launin fyrir hetjudáðir hans er ekki bara frægðin, uppklapp á Ólympíuleikvanginum og beiðnir um myndatökur með öðrum stuðningsmönnum um síðustu helgi. Enski boltinn 24. maí 2023 13:01
Guardiola kallar eftir niðurstöðu svo fólk hætti að tala Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vonast eftir því að kærurnar gegn félaginu fái flýtimeðferð og að við fáum niðurstöðu sem fyrst. Enski boltinn 24. maí 2023 11:30
Hrósar De Zerbi í hástert og segir hann einn áhrifamesta stjóra síðustu áratuga Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, hrósar kollega sínum hjá Brighton, Roberto de Zerbi, í hástert og segir hann einn áhrifamesta þjálfara síðustu tuttugu ára. Fótbolti 24. maí 2023 07:00
Saka búinn að skrifa undir nýjan langtímasamning við Arsenal Bukayo Saka, lykilleikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal, hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið. Enski boltinn 23. maí 2023 13:07
Komnir með nóg af fýlupúkanum Martial Svo virðist sem þolinmæði forráðamanna Manchester United gagnvart Anthony Martial sé á þrotum. Enski boltinn 23. maí 2023 13:01
„Get ekki lifað eðlilegu lífi lengur“ Norska knattspyrnustjarnan Erling Haaland segir að úr því sem komið er geti hann ekki lifað eðlilegu lífi. Hann hefur vakið athygli um allan heim með framgöngu sinni hjá Manchester City í vetur. Enski boltinn 23. maí 2023 08:31
Arsenal stórhuga í sumar Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal er stórhuga í sumar eftir að hafa misst enska meistaratitilinn í knattspyrnu úr greipum sér. Liðið stefnir á að bæta við sig nokkrum þekktum stærðum til að það gerist ekki aftur. Enski boltinn 22. maí 2023 23:00
Liverpool búið að finna manninn sem á að sjá um endurnýjunina Liverpool er búið að finna manninn sem á að sjá um endurnýjun leikmannahóps liðsins í sumar. Enski boltinn 22. maí 2023 22:40
Newcastle í Meistaradeildina á næstu leiktíð Newcastle United mun spila í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Þetta varð staðfest þegar Newcastle gerði markalaust jafntefli við Leicester City í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 22. maí 2023 21:16
Spurs fyllir í Slot(t)ið Margt bendir til þess að Arne Slot, knattspyrnustjóri Hollandsmeistara Feyenoord, taki við Tottenham. Enski boltinn 22. maí 2023 11:01
Haaland mætti í náttfötum í meistarafögnuð City-manna Erling Haaland og kærasta hans mætti í heldur betur óvenjulegum fatnaði í meistarafögnuð Manchester City í gær. Enski boltinn 22. maí 2023 10:01