Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-80 | Vígðu nýju Ljónagryfjuna með sigri Njarðvíkingar vígðu nýjan heimavöll, IceMar-höllin í kvöld þegar Álftanes komu í heimsókn þegar 2. umferð Bónus deild karla. Bæði lið voru á eftir sínum fyrstu stigum í deildinni og var það Njarðvík sem hafði betur 89-80. Körfubolti 12. október 2024 20:51
Stefán Árni stríddi Tomma með paparassa myndbandi frá sumrinu Tómas Steindórsson er búinn að vera duglegur að hreyfa sig í sumar við það að undirbúa sig fyrir körfuboltatímabilið ef marka má kollega hans í Körfuboltakvöldi Extra. Körfubolti 11. október 2024 23:02
Martin stigahæstur á móti Barcelona Martin Hermannsson var stigahæstur hjá þýska liðinu ALBA Berlin þegar liðið tapaði á móti Barcelona í EuroLeague í kvöld. Körfubolti 11. október 2024 20:24
Hún er svo klár og því er þetta ekki svo hræðilegt Sérfræðingunum í Bónus Körfuboltakvöldi kvenna fannst sigur Grindavíkur á Val í vikunni óþarflega naumur. Grindvíkingar unnu með sex stigum, 67-61. Körfubolti 11. október 2024 09:31
Miami Heat nefna völlinn eftir Pat Riley NBA lið Miami Heat hefur ákveðið að heiðra Pat Riley fyrir störf sín fyrir félagið með því að nefna völlinn í Kaseya Center eftir honum en Riley hefur verið hjá Heat síðan 1995. Körfubolti 11. október 2024 07:03
„Naut þessa leiks í botn“ Höttur heldur efsta sætinu í Bónus-deild karla í körfuknattleik eftir 120-115 sigur á Keflavík í framlengdum leik á Egilsstöðum í kvöld. Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari liðsins segir góða greiningu á Keflavíkurliðinu hafa átt stóran þátt í því að Hetti tókst að snúa leiknum sér í vil. Körfubolti 10. október 2024 23:14
„Verðum að gera betur og halda haus, þetta var ennþá okkar leikur“ Jakob Sigurðarson, þjálfari KR, var ánægður með frammistöðuna en svekktur með niðurstöðuna, 86-87 tap gegn Stjörnunni. Hann segir sína menn þurfa að vera sterkari andlega og ekki missa stjórn á skapinu í samræðum við dómarana. Körfubolti 10. október 2024 22:09
„Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju ákveðnu“ Þór Þorlákshöfn heimsótti Val í kvöld þegar 2. umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Eftir framlengdan leik voru það gestirnir frá Þorlákshöfn sem höfðu betur 88-95. Körfubolti 10. október 2024 21:55
„Ég vil fá þessa íslensku geðveiki sem landsliðin okkar nota“ Tindastóll vann ellefu stiga útisigur gegn ÍR 82-93 í 2. umferð Bónus deildar karla. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, var þó ósáttur með spilamennsku liðsins. Sport 10. október 2024 21:55
Uppgjörið: ÍR - Tindastóll 82-93 | Stólarnir komnir á blað Stólarnir eru komnir á blað í Bónus-deildinni eftir ellefu stiga sigur gegn ÍR 82-93. Heimamenn voru yfir í hálfleik en voru teknir í bakaríið í síðari hálfleik. Körfubolti 10. október 2024 21:00
Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 88-95 | Þórsarar kláruðu dæmið í framlengingu Valur tók á móti Þór Þorlákshöfn í N1 höllinni í kvöld þegar 2. umferð Bónus-deildar karla hóf göngu sína. Eftir framlengdan leik voru það gestirnir frá Þorlákshöfn sem hrósuðu sigri 88-95. Körfubolti 10. október 2024 18:31
Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Stjarnan sótti 87-86 sigur á Meistaravelli í æsispennandi leik gegn KR þar sem ein tæknivilla hafði heilmikil áhrif. Linards Jaunzems fékk tækifæri til að jafna eða vinna leikinn af vítalínunni þegar hálf sekúnda var eftir, en klúðraði báðum skotum. Körfubolti 10. október 2024 18:31
Uppgjörið: Höttur - Keflavík 120-115 | Fáliðaðir Hattarmenn kláruðu Keflvík í framlengingu Höttur vann Keflavík 120-115 í framlengdum leik í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Höttur reyndist sterkari í framlengingunni þótt í henni færu fjórir leikmenn liðsins út af með fimm villur. Körfubolti 10. október 2024 18:31
Danny Green leggur skóna á hilluna Bandaríski bakvörðurinn Danny Green tilkynnti í dag að skórnir væru komnir upp á hillu eftir langan og farsælan feril. Green, sem varð 37 ára í sumar, lék alls 14 tímabil í NBA-deildinni og varð þrisvar sinnum meistari. Körfubolti 10. október 2024 17:47
Finnur Freyr í veikindaleyfi Þjálfari Íslandsmeistara Vals, Finnur Freyr Stefánsson, stýrir liðinu ekki í leiknum gegn Þór Þ. í Bónus deild karla í kvöld vegna veikinda. Körfubolti 10. október 2024 13:50
„Ákvað því að taka þetta í eigin hendur og grenjaði út tíma og pláss“ Það eru sex ár síðan körfuboltamaðurinn Kristinn Jónasson tók ákvörðun um að stofna körfuboltalið sem fékk nafnið Haukar Special Olympics og var ætlað börnum með fötlun. Þrjú börn mættu á fyrstu æfinguna árið 2018. Sá fjöldi hefur rúmlega tífaldast. Lífið 10. október 2024 10:33
Gaz-leikur Pavels: „Það eru margir hákarlar að synda í kringum Val“ Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon völdu Val gegn Þór Þ. sem Gaz-leik 2. umferðar Bónus deildar karla. Þeir hituðu á sinn einstaka hátt upp fyrir þennan áhugaverða leik á Hlíðarenda. Körfubolti 10. október 2024 08:01
„Áægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka“ Það var sannkallaður nágrannaslagur í 2. umferð Bónus deildar kvenna þegar Keflavík tók á móti Njarðvík í Blue höllinni í kvöld. Eftir mikinn baráttuleik var það Keflavík sem sigldi fram úr á lokakaflanum og hafði betur 99-79. Körfubolti 9. október 2024 21:36
Haukar unnu torsóttan sigur gegn Aþenu Haukar og Aþena áttust við í Bónus-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Reynslumikið lið Hauka hafði þar betur gegn nýliðum Aþenu og vann fimmtán stiga sigur. Körfubolti 9. október 2024 21:16
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 99-79 | Meistararnir komnir á blað eftir frábæran fjórða leikhluta Keflavík tóku á móti nágrönnum sínum í Njarðvík þegar 2. umferð Bónus deildar kvenna hélt áfram göngu sinni í Blue höllinni í kvöld. Eftir baráttu leik framan af voru það Keflavík sem sigldu fram úr og fóru með 99-79 sigur. Körfubolti 9. október 2024 20:52
Flottur leikur Elvars í sigri í Evrópubikarnum Elvar Már Friðriksson átti stórleik fyrir gríska liðið Maroussi í Evrópubikarnum í körfubolta þegar liðið mætti sænska liðinu Norrköping á heimavelli. Körfubolti 9. október 2024 19:25
Dagur Kár neyðist til að hætta Körfuboltamaðurinn Dagur Kár Jónsson hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla, aðeins 29 ára að aldri. Körfubolti 9. október 2024 15:56
„Ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík“ Halldór Garðar Hermannsson fékk mikið lof fyrir frammistöðu sína í leik Álftaness og Keflavíkur í 1. umferð Bónus deildar karla. Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds vilja meina að hann passi fullkomlega inn í liðið og samfélagið í Keflavík. Körfubolti 9. október 2024 12:32
Hvar er þessi? „Þetta er eitthvað biblíudæmi“ Strákarnir í Körfuboltakvöldi Extra fóru í liðinn „Hvar er þessi?“ þar sem þeir Tómas Steindórsson og Jakob Birgisson reyndu að svara því með hvaða liði nokkrir minna þekktir leikmenn spila. Körfubolti 9. október 2024 10:03
GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon, margfaldir meistarar með KR á árum áður, ræddu meðal annars núverandi Íslandsmeistara Vals í fjórða þætti af GAZið, hlaðvarpsþætti um körfubolta. Pavel hefur á tilfinningunni að eitthvað vanti í liðið og Helgi tók undir. Körfubolti 8. október 2024 22:59
„Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ Grindavík vann torsóttan 67-61 sigur á Val í kvöld í Bónus-deild kvenna en leikurinn var jafn og spennandi allt fram á síðustu mínútu. Körfubolti 8. október 2024 22:50
„Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Israel Martin, þjálfari Tindastóls var kampa kátur eftir fyrsta sigur sinna kvenna í efstu deild. 103-77 varð niðurstaðan í kvöld gegn Stjörnunni. Körfubolti 8. október 2024 22:37
Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Hamar/Þór tók á móti Þór frá Akureyri í annarri umferð Bónus deildar kvenna í kvöld. Svo fór að heimaliðið vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu, 95-91 eftir æsispennandi leik. Körfubolti 8. október 2024 21:07
Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Grindavík vann 67-61 sigur í kvöld þegar liðið tók á móti Val í annarri umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 8. október 2024 19:31
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Stjarnan mætti full sjálfstrausts eftir sigur gegn Íslandsmeisturum Keflavíkur í fyrstu umferð en liðið steinlág fyrir nýliðum deildarinnar. 103-77 tap varð niðurstaðan gegn Tindastóli, sem vann sinn fyrsta sigur í efstu deild. Körfubolti 8. október 2024 19:03