Griezmann: 60 prósent líkur á því að ég fari til Manchester United Antoine Griezmann, franski framherjinn hjá Atletico Madrid, segir góðar líkur vera á því að hann fari til enska liðsins Manchester United í sumar. Fótbolti 22. maí 2017 20:42
Dómarinn í sigrinum á Englandi dæmir úrslitaleik Evrópudeildarinnar Þjóðverjinn Felix Brych dæmir úrslitaleik Juventus og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á Þúsaldarvellinum í Cardiff laugardaginn 3. júní næstkomandi. Fótbolti 12. maí 2017 16:45
Real skoraði í 61. leiknum í röð og er komið í úrslitaleikinn Real Madrid leikur til úrslita í Meistaradeildinni annað árið í röð eftir samanlagðan sigur á Atlético Madríd. Fótbolti 10. maí 2017 20:45
Ítalska sjö ára reglan að ganga upp einu sinni enn í Meistaradeildinni Juventus er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir að hafa slegið út franska spútnikliðið Mónakó út úr undanúrslitunum í gær. Fótbolti 10. maí 2017 14:30
Hélt marki sínu hreinu í tíu klukkutíma | „Trúið á draumana ykkar“ Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, fær nú þriðja tækifærið til að vinna Meistaradeildina en hann og félagar hans tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum í gærkvöldi. Fótbolti 10. maí 2017 09:00
Juventus í úrslitaleikinn í níunda sinn Juventus vann 4-1 samanlagðan sigur á Monaco og leikur til úrslita í Meistaradeildinni. Fótbolti 9. maí 2017 20:45
Hundrað milljónir fylgja nú Ronaldo á Instagram | Er það vegna þessara mynda? Cristiano Ronaldo er mikið í því að endurskrifa íþróttasöguna þessa daganna og það á bæði við innan og utan fótboltavallarins. Fótbolti 4. maí 2017 15:30
Enginn skorað hjá Buffon í fimm mánuði Gianluigi Buffon og félagar í Juventus hafa lítinn áhuga á að fá á sig mörk í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 4. maí 2017 10:15
Sjáðu mörkin hjá Higuaín | Myndbönd Argentínumaðurinn Gonzalo Higuaín skoraði bæði mörk Juventus þegar liðið vann 0-2 sigur á Monaco í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Juventus stendur því afar vel að vígi fyrir seinni leikinn á þriðjudaginn. Fótbolti 4. maí 2017 09:15
Higuain sýndi að hann getur verið maður stóru leikjanna Argentínski framherjinn Gonzalo Higuain sýndi og sannaði í kvöld að hann getur vel blómstrað í stóru leikjunum. Hann skoraði þá í tvígang fyrir Juventus í fyrri leik liðsins gegn Monaco í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 3. maí 2017 20:30
Neville segir Ronaldo jafnoka Pele og Best Telur að Cristiano Ronaldo og Lionel Messi séu tveir bestu knattspyrnumenn frá upphafi. Fótbolti 3. maí 2017 13:45
Ekkert risatilboð frá United í Mbappe Ítalskir fjölmiðlar héldu því fram að United hefði boðið risaupphæð í franska táninginn. Fótbolti 3. maí 2017 09:00
Sjáðu ótrúlega þrennu Ronaldo Cristiano Ronaldo fór á kostum þegar Real Madrid fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 3. maí 2017 07:30
Ótrúleg tölfræði hjá Ronaldo Að skoða tölfræði Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni er að eins og lesa lygasögu. Árangur hans í stærstu félagsliðakeppni heims er með ólíkindum. Fótbolti 2. maí 2017 21:41
Ronaldo afgreiddi Atletico Þrenna frá Cristiano Ronaldo í kvöld sá til þess að Real Madrid er komið með annan fótinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 2. maí 2017 20:30
Madrídarslagur í undanúrslitum Meistaradeildarinnar Real Madrid og Atlético mætast í undanúrslitum Meistaradeildarinnar og Juventus og Monaco eigast við. Fótbolti 21. apríl 2017 10:15
Sprengjumaðurinn í Dortmund var að reyna að græða peninga Þýska lögreglan er búin að handtaka mann sem grunaður er um að hafa komið fyrir sprengjum sem sprungu við rútu Dortmundar-liðsins fyrir leik þess gegn Monaco í Meistaradeildinni í síðustu viku. Fótbolti 21. apríl 2017 08:00
Mbappé skoraði í fjórða leiknum í röð og Monaco fór örugglega áfram Monaco er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 3-1 sigur á Borussia Dortmund í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitunum á Stade Louis II í kvöld. Fótbolti 19. apríl 2017 20:46
Juventus hélt öðru sinni hreinu gegn Barcelona og komst áfram Juventus er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir markalaust jafntefli við Barcelona í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitunum á Nývangi í kvöld. Fótbolti 19. apríl 2017 20:30
Tímabilið líklega búið hjá Neuer Hinn magnaði markvörður Bayern, Manuel Neuer, varð fyrir meiðslum í leiknum gegn Real Madrid í gær. Fótbolti 19. apríl 2017 09:30
Shakespeare vill meiri Meistaradeild Craig Shakespeare, stjóri Leicester, var stoltur eftir að lið hans hafði fallið út með sæmd í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 19. apríl 2017 08:30
Ancelotti vill fá myndbandstækni Carlo Ancelotti, þjálfari Bayern, var hundfúll eftir tapið gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í gær og sagði að dómari leiksins, Viktor Kassai, hefði ekki ráðið við verkefnið. Fótbolti 19. apríl 2017 08:00
Ekki fara á 80. mínútu Barcelona sló út PSG í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 4-0 tap í fyrri leiknum. Nú þurfa Börsungar að koma til baka eftir 3-0 tap fyrir Juventus. Fótbolti 19. apríl 2017 06:30
Ronaldo skaut Bæjara úr leik | Sjáðu mörkin Cristiano Ronaldo skoraði þrennu þegar Real Madrid vann 4-2 sigur á Bayern München í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 18. apríl 2017 21:15
Evrópuævintýri Leicester lokið | Sjáðu mörkin Evrópuævintýri Leicester City er lokið eftir 1-1 jafntefli við Atlético Madrid á King Power vellinum í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18. apríl 2017 20:37
Vardy er nógu góður fyrir Atletico Diego Godin, varnarmaður Atletico Madrid, er hrifinn af Jamie Vardy, framherja Leicester, og segir að hann myndi komast í liðið hjá Atletico. Fótbolti 18. apríl 2017 10:30
Bale ekki með á morgun Real Madrid verður án Gareths Bale í seinni leiknum gegn Bayern München í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun. Fótbolti 17. apríl 2017 20:30
Bartra: Erfiðustu fimmtán mínúturnar á ævinni Marc Bartra, leikmaðurinn hjá Borussia Dortmund, sem slasaðist við sprengingarnar við liðsrútu liðsins, hefur tjáð sig um það sem gerðist á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 14. apríl 2017 15:00
Sjáðu öll 100 Evrópumörk Ronaldos | Myndband Cristiano Ronaldo náði þeim einstaka árangri í gærkvöldi að skora sitt hundraðasta mark í Evrópukeppnum á ferlinum. Fótbolti 13. apríl 2017 23:15
„Komið fram við okkur eins og bjórdós hefði verið kastað í rútuna“ Forráðamenn Borussia Dortmund eru ekki sáttir með að hafa þurft að spila leikinn gegn Monaco í 8-liða úrslitum Meistaradeild Evrópu í dag. Fótbolti 12. apríl 2017 21:42