Frá Real Madrid til PSG og nú kannski til Liverpool Liverpool hefur mikinn áhuga á spænska framherjanum Jese Rodriguez samkvæmt fréttum frá Spáni en forseti Las Palmas er búinn að gefa upp vonina að leikmaðurinn snúi aftur til síns æskufélags. Enski boltinn 29. desember 2016 18:00
Ronaldo: 2016 hefur verið besta árið mitt á ferlinum Cristiano Ronaldo hefur átt frábæran feril og mörg mögnuð ár í boltanum. Hann er engu að síður sannfærður um að árið 2016 sé það besta af þeim öllum. Fótbolti 28. desember 2016 17:15
Sjáðu klefann hjá Messi og félögum með 360 gráðu myndavél | Myndavél Eiður Smári Guðjohnsen fékk að kynnast Nývangi vel á tíma sínum hjá Barcelona en bíður félagið gestum á fésbókarsíðu sinni til að skoða sig vel um á vellinum. Fótbolti 28. desember 2016 14:30
Walcott ekki smeykur við Bayern: „Þeir vilja ekki mæta okkur“ Arsenal hafnaði í fyrsta sæti síns riðils í Meistaradeildinni en fékk samt einn erfiðasta dráttinn í 16 liða úrslitunum. Fótbolti 13. desember 2016 10:30
Auðvitað mætir Arsenal liði Bayern München í 16 liða úrslitum Arsenal vann loksins sinn riðil en mætir samt einu af bestu liðum Evrópu í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar. Fótbolti 12. desember 2016 11:15
Forseti Barcelona líkir nýjum samningi Suarez við frábæra jólagjöf Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez mun halda áfram að skora mörkin fyrir Barcelona á næstu árum en forseti Barcelona sagði frá því að félagið og leikmaðurinn væru búin að ganga frá nýjum samningi fyrir utan nokkur smáatriði. Fótbolti 9. desember 2016 17:30
Fyrirsjáanleg markasúpa í Meistaradeildinni Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk á miðvikudagskvöldið en dregið verður í 16 liða úrslitin eftir helgi. Þau hefjast svo eftir áramót. Fréttablaðið lítur aðeins yfir fjörugar sex leikvikur þar sem mikið var skorað en spennan var ekki mikil í nokkuð fyrirsjáanlegri riðlakeppni. Fótbolti 9. desember 2016 06:00
Hundrað prósent hjá spænsku liðunum í Evrópukeppnunum Spænsku liðin hafa verið sigursæl í Evrópukeppnunum undanfarin tímabil og það ætlar ekki að breytast mikið í vetur ef marka má gengi liðanna til þessa. Fótbolti 8. desember 2016 22:35
Sjáðu öll mörk gærkvöldsins úr Meistaradeildinni 21 mark var skorað í átta leikjum þegar riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 8. desember 2016 11:00
Markasúpur í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Skoruð voru fjögur mörk eða fleiri í 35 prósent leikja riðlakeppni Meistaradeildarinnar í ár. Fótbolti 8. desember 2016 09:45
Iker Casillas tók flott met af Xavi í kvöld Iker Casillas, markvörður Porto, varð í kvöld sá leikmaður sem hefur spilað flesta sigurleiki í Evrópukeppni meistaraliða. Fótbolti 7. desember 2016 22:31
Þessum geta ensku liðin mætt í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í kvöld og þá kom endanlega í ljós hvaða sextán lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit keppninnar á mánudaginn kemur. Enski boltinn 7. desember 2016 22:21
Porto og Sevilla síðustu liðin inn í sextán liða úrslitin | Úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld | Sjáðu mörkin Porto frá Portúgal og Sevilla frá Spáni voru tvö síðustu liðin sem tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Borussia Dortmund og Juventus tryggðu sér toppsætið í sínum riðlum. Fótbolti 7. desember 2016 22:00
Marco Reus tryggði Dortmund toppsætið með marki í lokin | Sjáðu mörkin Varamaðurinn Marco Reus skoraði jöfnunarmark Borussia Dortmund tveimur mínútum fyrir leikslok og tryggði þýska liðinu ekki aðeins 2-2 jafntefli á móti Real Madrid á Santiago Bernabéu heldur einnig toppsæti riðilsins. Fótbolti 7. desember 2016 21:45
Tottenham lenti undir á Wembley en náði Evrópudeildarsætinu | Sjáðu mörkin Tottenham Hotspur tryggði sér þriðja sætið í E-riðli Meistaradeildarinnar og þar með sæti í Evrópudeildinni eftir 3-1 sigur á CSKA Moskvu á Wembley í kvöld. Fótbolti 7. desember 2016 21:45
Englandsmeistararnir niðurlægðir í Portúgal | Sjáðu mörkin Leicester City varð sér og enskum fótbolta til skammar í kvöld þegar liðið steinlá 5-0 á móti Porto. Fótbolti 7. desember 2016 21:30
Iheanacho ætlar að sjá um markaskorun fyrir City á meðan Agüero er í banni Nígeríumaðurinn ungi þakkaði traustið í Meistaradeildinni í gær með marki gegn Celtic. Enski boltinn 7. desember 2016 16:45
Sjáðu alla dramatík gærkvöldsins í Meistaradeildinni Arsenal vann sinn riðil og Besiktas féll úr leik á ævintýralegan máta. Fótbolti 7. desember 2016 11:00
Var það svo bara ekkert gott fyrir Arsenal að vinna loksins riðilinn í Meistaradeildinni? Skytturnar hafa farið flatt á því að lenda alltaf í öðru sæti en nú gæti það hafa verið betra. Fótbolti 7. desember 2016 09:45
Gladbach-menn voru áhorfendur á Nývangi í gær og sáu Barca setja sendingamet Barcelona bauð upp á enn eina kennslustundina í fótbolta þegar liðið pakkaði Borussia Mönchengladbach saman í Meistaradeildinni. Fótbolti 7. desember 2016 08:30
33 sendingar hjá Arsenal fyrir mark númer tvö Arsenal-liðið setti nýtt met í Meistaradeildinni á þessu tímabili þegar liðið bjó til annað markið sitt í 4-1 sigrinum á Basel í Sviss í kvöld. Fótbolti 6. desember 2016 22:36
Matraðarkvöld fyrir Besiktas í kuldanum í Kænugarði | Úrslitin í Meistaradeildinni | Sjáðu mörkin Benfica og Napoli tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld á kostnað Besiktas og úrslitin féllu með Arsenal-mönnum sem vinna sinn riðil. Fótbolti 6. desember 2016 22:00
Lánsmaður Man. City skoraði á móti þeim í Meistaradeildinni í kvöld | Sjáðu mörkin Manchester City og Celtic gerðu 1-1 jafntefli á Ethiad-leikvanginum í Meistaradeildinni í kvöld en leikurinn breytti engu um stöðu liðanna í riðlinum. Fótbolti 6. desember 2016 21:45
Messi skoraði en náði ekki meti Ronaldo | Þrenna frá Arda Turan | Sjáðu mörkin Barcelona vann öruggan 4-0 heimasigur á þýska liðinu Borussia Monchengladbach en spænska liðið var búið að tryggja sér sigur í riðlinum fyrir leikinn. Fótbolti 6. desember 2016 21:30
Lucas Pérez með þrennu þegar Arsenal tryggði sér sigur í riðlinum | Sjáðu mörkin Arsenal-liðið sýndi sínar bestu hliðar þegar liðið vann 4-1 útisigur á Basel og tryggðu sér sigur í sínum riðli í Meistaradeildinni. Fótbolti 6. desember 2016 21:30
Eiður Smári reynir að halda andlitinu í fíflalátunum í Fantasy Football show | Sjáðu þáttinn Eiður Smári Guðjohnsen var aðalgesturinn í Fantasy Football show fyrir Meistaradeild Evrópu í þessari viku en þar var tekin fyrir lokaumferð riðlakeppninnar sem fer fram í kvöld og annað kvöld. Fótbolti 6. desember 2016 17:36
Eiður Smári kynntur inn með Víkingaklappinu Eiður Smári Guðjohnsen verður aðalgesturinn í Fantasy Football show fyrir Meistaradeild Evrópu í þessari viku en þá fer fram lokaumferð riðlakeppninnar. Fótbolti 5. desember 2016 18:56
Einn af þessum þremur verður kosinn besti leikmaður heims FIFA hefur tilkynnt það hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims í ár. Fótbolti 2. desember 2016 15:10
Gleðifréttir fyrir Barcelona-liðið Andres Iniesta, fyrirliði Barcelona, er búinn að ná sér af meiðslunum og getur spilað á móti Real Madrid í El Clasico á laugardaginn. Fótbolti 29. nóvember 2016 17:00
Sara Björk og félagar óheppnar í Meistaradeildardrættinum Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í þýska liðinu Wolfsburg höfðu ekki heppnina með sér þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. Fótbolti 25. nóvember 2016 13:00