Sögulegur yfirburðasigur Charlotte í NBA-deildinni Skellti Memphis Grizzlies með meira en 60 stiga mun í leik liðanna í nótt. Körfubolti 23. mars 2018 08:52
NBA: LeBron James of góður fyrir besta lið Austurdeildarinnar LeBron James sýndi enn á ný mátt sinn í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann leiddi vængbrotið lið Cleveland Cavaliers til sigurs á móti efsta liði Austurdeildarinnar. Körfubolti 22. mars 2018 07:30
Andrei Kirilenko til Íslands vegna stjórnarfundar FIBA Europe Stjórnarfundur evrópska körfuknattleikssambandsins, FIBA Europe, fer í Reykjavík um næstu helgi. Körfubolti 21. mars 2018 16:30
Ætlar að borga 2,5 milljóna sekt liðsfélaga síns Houston Rockets liðið er að gera frábæra hluti í NBA-deildinni í körfubolta í vetur og þar er greinilega sterkur liðsandi ef marka má nýjustu fréttirnar úr herbúðum Eldflauganna. Körfubolti 21. mars 2018 12:30
NBA: „Þetta var líklega stærsta skotið mitt á ferlinum“ Boston Celtics stöðvaði sigurgöngu Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt eftir æsispennandi leik. Houston Rockets endaði líka aðra og mun lengri sigurgöngu Portland Trail Blazers. Körfubolti 21. mars 2018 07:30
NBA: Gríska fríkið sagðist hafa hugsað um LeBron í sturtunni eftir leik og komist að einu LeBron James átti enn einn stórleikinn með liði Cleveland Cavaliers í fyrsta leik liðsins eftir að þjálfari þess tók sér frí vegna veikinda. NBA-meistarar léku án þriggja lykilmanna, misstu þann fjórða meiddan af velli og náðu aðeins að skora 75 stig í tapi. Körfubolti 20. mars 2018 07:30
23 ár frá flottustu fréttatilkynningu körfuboltasögunnar: „Ég er kominn aftur“ 19. mars er dagurinn þegar körfuboltakappinn Michael Jordan mætti aftur inn á körfuboltavöllinn eftir að hafa lagt skóna á hilluna í fyrsta sinn. Körfubolti 19. mars 2018 16:45
Lue hættir tímabundið hjá Cleveland Tyronn Lue hefur vikið tímabundið úr starfi þjálfara Cleveland Cavaliers af heilsufarsástæðum. Félagið tilkynnti brottför Lue í dag. Körfubolti 19. mars 2018 16:11
NBA: Westbrook með þrennu í fimmta leiknum í röð Ellefu leikja sigurganga Toronto Raptors í NBA-deildinni endaði í nótt en það þurfti ofurhetju tölfræði frá Russell Westbrook til að enda hana. Körfubolti 19. mars 2018 07:30
Þreföld tvenna LeBron í sigri Lakers LeBron James átti frábæran leik í sigri Cleveland á Bulls en sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 18. mars 2018 09:15
Vængbrotið lið Warriors tapaði Lið Golden State Warriors hafa nú tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum í NBA deildinni. Körfubolti 17. mars 2018 11:14
LeBron með eina af troðslum ársins | Myndband Það má vel vera að Cleveland tapi mikið af leikjum en það er enginn að tala um neitt annað í NBA-deildinni í morgun en troðsluna hjá LeBron James í nótt. Körfubolti 16. mars 2018 07:30
Boston tapaði í tvíframlengdum leik Washington sýndi mikinn karakter með því að fara til Boston í nótt og leggja Celtics að velli í tvíframlengdum spennutrylli. Körfubolti 15. mars 2018 07:30
Með meira en tvöfalt fleiri þrennur en næsta lið Russell Westbrook komst í nótt í hóp þeirra fjögurra leikmenna í sögu NBA-deildarinnar sem hafa náð hundrað þrennum í deildarkeppni NBA. Körfubolti 14. mars 2018 20:30
Þreföld tvenna númer hundrað hjá Westbrook Hinn ótrúlegi Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder náði mögnuðum áfanga í nótt er hann nældi í sína 100. þreföldu tvennu í NBA-deildinni. Körfubolti 14. mars 2018 07:30
Þetta er ástæðan af hverju Houston Rockets getur unnið NBA-titilinn í ár Nick Wright, körfuboltasérfræðingur á FOX Sport hefur mikla trú á Houston Rockets liðinu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta sem er framundan. Körfubolti 13. mars 2018 20:00
San Antonio í tómu rugli San Antonio Spurs tapar og tapar þessa dagana í NBA-deildinni og í nótt tapaði liðið sínum þriðja leik í röð. Að þessu sinni gegn Houston Rockets. Körfubolti 13. mars 2018 07:30
Enginn gert þetta í Lakers búningnum síðan Kobe var upp á sitt besta Julius Randle hefur staðið sig frábærlega með liði Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta og í nótt náði hann tölfræði sem enginn leikmaður Lakers-liðsins hefur náð í næstum því heilan áratug. Körfubolti 12. mars 2018 18:15
Thomas hafði betur gegn sínum gömu félögum Isaiah Thomas spilaði í nótt sinn fyrsta leik gegn Cleveland eftir að hafa verið sendur frá félaginu til Lakers í síðasta mánuði. Hann gekk brosandi af velli. Körfubolti 12. mars 2018 07:30
San Antonio Spurs tapaði San Antonio Spurs laut í lægra hald gegn Oklahoma City Thunder í NBA körfuboltanum í nótt en Russel Westbrook átti góðan leik í liði Oklahoma og skoraði 21 stig. Körfubolti 11. mars 2018 09:15
Portland stoppaði sigurgöngu Warriors Portland Trail Blazers vann sinn níunda leik í röð í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið batt enda á sjö leikja sigurhrinu meistaranna í Golden State Warriors. Körfubolti 10. mars 2018 09:09
Fimmtán ár síðan fertugur Jordan rústaði „Garðinum“ í síðasta sinn Á glæstum ferli Michael Jordan átti hann oftar en ekki stórleiki í Madison Square Garden í New York. Hann elskaði að vinna NY Knicks. Körfubolti 9. mars 2018 22:30
Var að selja krakk en komst inn í NBA-deildina Fyrrum NBA-stjarnan Steve Francis var sjálfur hissa á því að hafa komist í NBA-deildina á sínum tíma enda var hann krakksali nokkrum árum áður en hann komst í deildina. Körfubolti 9. mars 2018 22:00
Fræga fólkið hefur frábær áhrif á NBA-kónginn LeBron James er frábær körfuboltaleikmaður sem hefur hefur verið einn sá allra besti í NBA-deildinni í einn og hálfan áratug. Körfubolti 9. mars 2018 20:30
Durant tók yfir þegar að Curry meiddist og kláraði Spurs | Myndbönd Golden State Warriors er ágætlega mannað eins og sást í nótt. Körfubolti 9. mars 2018 07:30
LeBron James óstöðvandi í sigri Cleveland | Myndband Houston Rockets vann 17. leikinn í röð í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 8. mars 2018 07:30
„Lógó“ NBA-deildarinnar ekki lengur einn af þeim tuttugu stigahæstu Carmelo Anthony henti í nótt Jerry West út af listanum yfir tuttugu stigahæstu leikmönnum NBA-deildarinnar frá upphafi. Körfubolti 7. mars 2018 17:00
Sagður hafa þuklað á konu í bolamyndatöku Mark Cuban, eigandi NBA-liðsins Dallas Mavericks, er í fjölmiðlum í dag eftir að sjö ára gömul ásökun um kynferðislega áreitni komst aftur upp á yfirborðið. Körfubolti 7. mars 2018 14:30
Love fékk kvíðakast í miðjum leik: „Eins og heilinn væri að reyna að skríða út úr höfðinu“ NBA-stjarnan þurfti tvisvar sinnum að yfirgefa liðsfélaga sína í miðjum leik sem varð til þess að átakafundur var haldinn. Körfubolti 7. mars 2018 10:00
Davis fór hamförum eftir röntgenmyndatöku í miðjum leik | Myndbönd Houston Rockets vann 16. leikinn í röð í nótt og Golden State er að komast á skrið. Körfubolti 7. mars 2018 07:30