LeBron var til í að afhenda Kyrie lyklana LeBron James er ekki sár út í Kyrie Irving fyrir að yfirgefa Cleveland þó svo hann hafi verið til í að afhenda honum lyklana að liðinu fljótlega. Körfubolti 26. september 2017 23:00
Doris Burke tekur risaskref fyrir konur í NBA-deildinni í vetur Doris Burke verður í vetur fyrsta konan sem verður fastráðin lýsandi á NBA-leikjum í körfubolta á einni af stóru stöðvunum í Bandaríkjunum. Hún er því orðin ein af þeim stóru þegar kemur að því að miðla NBA-körfuboltanum til áhorfenda í bandarísku sjónvarpi. Körfubolti 26. september 2017 17:15
LeBron James: Leyfi Trump forseta ekki að nota íþróttirnar til að sundra okkur LeBron James gagnrýndi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, þegar hann hitti blaðamenn í gær í tilefni þess að NBA-liðin eru að hefja lokaundirbúning sinn fyrir komandi keppnistímabil. Körfubolti 26. september 2017 09:30
Carmelo Anthony fékk 34 milljónir í laun á hvern leik Carmelo Anthony hefur spilað sinn síðasta leik fyrir New York Knicks en félagið sendi stærstu stjörnuna sína til Oklahoma City Thunder um helgina. Körfubolti 25. september 2017 17:45
Cavaliers, Spurs, Heat og Thunder eru öll að reyna að fá Dwyane Wade Chicago Bulls keypti upp lokaárið í samningi sínum við Dwyane Wade sem er nú laus allra mála hjá Bulls og getur samið við hvaða lið sem er í NBA-deildinni fyrir komandi tímabil. Körfubolti 25. september 2017 12:30
Stephen Curry ekki boðið í Hvíta húsið Stephen Curry er ekki lengur velkominn í Hvíta húsið. Þetta sagði Bandaríkjaforseti á Twitter í dag. Körfubolti 23. september 2017 14:45
Barkley: Þessi grey geta ekki spilað tvo leiki í röð Charles Barkley liggur sjaldnast á skoðunum sínum. Hann blandaði sér í umræðuna um að lengja tímabilið í NBA-deildinni í körfubolta til að minnka álagið. Leikjunum verður ekki fækkað en þeir verða leiknir yfir lengra tímabil. Körfubolti 21. september 2017 23:15
Goran Dragic táraðist þegar hann fékk treyju Petrovic að gjöf | Myndband Goran Dragic, nýkrýndur Evrópumeistari með Slóveníu og besti leikmaður Evrópumótsins, fékk að hans eigin mati bestu gjöf sem hann hefur fengið á ævinni þegar hann kom aftur heim til Slóveníu eftir að slóvenska körfuboltalandsliðið tryggði sér Evrópumeistaratitilinn. Körfubolti 20. september 2017 22:00
Starbury vill enda ferillinn í NBA 40 ára gamall Bandaríski körfuboltamaðurinn Stephon Marbury hrökklaðist úr NBA-deildinni fyrir átta árum síðan en hefur síðan slegið gegn í Kína. Körfubolti 14. september 2017 23:00
LaVar Ball óð á súðum í First Take: Lakers vinnur 50 leiki eða meira og LA Bron kemur Kjaftaskurinn og athyglissjúki körfuboltapabbinn LaVar Ball óð á súðum í þættinum First Take á ESPN. Körfubolti 14. september 2017 07:00
Treyja Bryants verður hengd upp í rjáfur í desember Los Angeles Lakers ætlar að hengja treyju Kobe Bryant upp í rjáfur fyrir leik gegn Golden State Warriors 18. desember næstkomandi. Körfubolti 12. september 2017 23:30
Allt í uppnámi í Cleveland Ein af stærri félagsskiptum undanfarinna ára í NBA-deildinni gætu verið dregin til baka, en Cleveland Cavaliers íhugar nú að hætta við að senda Kyrie Irving til Boston Celtics. Körfubolti 26. ágúst 2017 15:00
NBA-stjarna hrósaði Tryggva eftir leikinn í gærkvöldi Tryggvi Snær Hlinason átti mjög góðan leik í körfuboltalandsleiknum á móti Litháen í gærkvöldi en þar fékk íslenski miðherjinn að glíma við öflugan leikmann úr NBA-deildinni. Körfubolti 24. ágúst 2017 09:00
Barkley: Lið eiga að heimsækja Hvíta húsið Charles Barkley hefur blandað sér í umræðuna um hvort íþróttamenn eigi að heimsækja Hvíta húsið eða ekki. Hann segir að það ætti ekki að blanda pólitík í málið. Körfubolti 23. ágúst 2017 23:30
Skiptu á þeim fyrsta og síðasta úr nýliðavalinu 2011 Sem kunnugt er skipti Cleveland Cavaliers stórstjörnunni Kyrie Irving til Boston Celtics í nótt. Körfubolti 23. ágúst 2017 14:30
Rak umboðsmanninn sinn með sextán milljarða samning á borðinu Andrew Wiggins er ein af framtíðar stórstjörnum NBA-deildarinnar og þegar orðinn algjör lykilmaður í liði Minnesota Timberwolves. Það er því ekkert skrýtið að félagið sé tilbúið að bjóða honum góðan samning. Körfubolti 23. ágúst 2017 12:00
Irving til Boston í skiptum fyrir Thomas Risastór skipti í NBA-deildinni áttu sér stað í nótt og er Kyrie Irving farinn frá Cleveland. Körfubolti 23. ágúst 2017 08:00
Payton myndi ekki heldur vilja hitta Trump Heiðurshallarmeðlimurinn Gary Payton segir að hann myndi ekki þekkjast boð Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að heimsækja Hvíta húsið. Körfubolti 22. ágúst 2017 23:30
Baráttumaður fyrir réttindum blökkufólks hefur gengið til liðs við New York Knicks Nigel Hayes skrifaði í vikunni undir samning við bandaríska NBA liðið New York Knicks. Hayes hefur nýtt sér frægð sína til þess að berjast fyrir réttindum blökkufólks. Körfubolti 20. ágúst 2017 06:00
25 ár í dag síðan að Larry Bird lagði skóna á hilluna 18. ágúst 1992 hélt Larry Bird blaðamannafund þar sem hann tilkynnti heiminum að hann væri að leggja körfuboltaskóna á hilluna. Í dag eru liðin 25 ár frá þessum sögulega degi fyrir NBA-deildina. Körfubolti 18. ágúst 2017 19:30
Durant ætlar ekki í Hvíta húsið: Ber ekki virðingu fyrir Trump Kevin Durant ætlar ekki að hitta Donald Trump Bandaríkjaforseta ef Golden State Warriors verður boðið í Hvíta húsið eins og venjan er með NBA-meistara. Körfubolti 18. ágúst 2017 16:30
LeBron: Þurfum að sýna meiri ást og kærleika NBA-stjarnan LeBron James, leikmaður Cleveland, hefur tjáð sig um átökin í Charlottesville og Donald Trump Bandaríkjaforseta. Körfubolti 16. ágúst 2017 22:00
Spá því að Tryggvi verði valinn í nýliðavali NBA á næsta ári Samkvæmt nýjustu spá vefsíðunnar DraftExpress.com verður Tryggvi Snær Hlinason valinn númer 49 í nýliðavali NBA-deildarinnar 2018. Körfubolti 15. ágúst 2017 14:15
Ice Cube vann LaVar Ball í skotkeppni | Myndband Körfuboltapabbinn sem fólk elskar að hata, LaVar Ball, stendur sjaldnast við stóru orðin og tapaði í skotkeppni fyrir rapparanum og leikaranum Ice Cube. Ái. Körfubolti 14. ágúst 2017 22:30
Fyrrum stjóri Cleveland: Kyrie Irving sýndi hugrekki David Griffin, fyrrum framkvæmdastjóri Cleveland Cavaliers er á því að Kyrie Irving hafi farið rétt að þegar hann bað um það að losna frá einu besta liði NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 8. ágúst 2017 11:00
Spá ESPN fyrir tímabilið í NBA: Golden State vinnur flesta leiki og Lakers missir af úrslitakeppninni Samkvæmt spá sem birtist á vef ESPN munu meistarar Golden State Warriors vinna flesta leiki í NBA-deildinni á næsta tímabili. Körfubolti 3. ágúst 2017 23:30
Curry segist ekki hafa verið að gera grín að LeBron James Stephen Curry var ekki að gera lítið úr LeBron James með dansinum sínum í brúðkaupi Harrison Barnes um síðustu helgi. Körfubolti 3. ágúst 2017 14:30
Jordan setur Kobe ofar en LeBron: Fimm toppar þrjá Michael Jordan telur að Kobe Bryant eigi heima ofar á listanum yfir bestu leikmenn allra tíma en LeBron James. Að mati Jordans liggur munurinn á Kobe og LeBron í fjölda titla sem þeir hafa unnið. Körfubolti 2. ágúst 2017 23:30
Draumurinn hefur áhuga á að eignast Houston Hakeem Olajuwon hefur áhuga á að eignast hlut í Houston Rockets. Körfubolti 2. ágúst 2017 23:00
Heilt lið af frönskum NBA-stjörnum mun missa af EM Franska körfuboltalandsliðið er eins og það íslenska að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í körfubolta en Frakkar eru með okkur Íslendingum í riðli í Helsinki. Körfubolti 2. ágúst 2017 17:00