Jordan: Myndi vinna LaVar Ball þótt ég væri einfættur Michael Jordan segir að hann myndi vinna LaVar Ball í körfubolta, jafnvel þótt hann væri einfættur. Körfubolti 2. ágúst 2017 13:00
Kýldi mótherja, meiddist og missir af EM Danilo Gallinari, leikmaður Los Angeles Clippers og ítalska landsliðsins, verður ekki með á EM í körfubolta sem hefst eftir nákvæmlega mánuð. Körfubolti 31. júlí 2017 09:00
Dagurinn sem „Draumaliðið“ mætti fyrst til leiks fyrir 25 árum | Myndband Bandaríska draumaliðið frá Ólympíuleikunum í Barcelona 1992 er af mörgum talið verið eitt öflugasta körfuboltalið sem hefur verið sett saman. Nú er hægt að sjá tilþrifapakka frá fyrsta opinbera leik liðsins fyrir 25 árum síðan. Körfubolti 30. júlí 2017 16:30
Brandon Jennings yfirgefur NBA-deildina Brandon Jennings hefur skrifað undir eins árs samning við Shanxi Brave Dragons í Kína. Körfubolti 30. júlí 2017 08:00
LaVar Ball lét skipta um dómara sem gaf honum tæknivillu Athyglissjúki körfuboltapabbinn, LaVar Ball, heldur áfram að koma sér í fréttirnar. Körfubolti 29. júlí 2017 10:00
Kyrie Irving svarar engum símtölum frá Cleveland Cavaliers Kyrie Irving vill losna frá Cleveland Cavaliers og það sem meira er hann hefur engan áhuga á að heyra í forráðamönnum liðsins. Körfubolti 28. júlí 2017 12:30
Lamar Odom: Ég notaði kókaín á hverjum einasta degi Lamar Odom, tvöfaldur NBA-meistari með Los Angeles Lakers, dregur hvergi undan í pistli sem hann skrifaði fyrir vefsíðuna The Player's Tribune. Körfubolti 28. júlí 2017 07:00
Pizzastaðurinn hans LeBrons James vex og dafnar á methraða Bandaríkjamenn eru svo hrifnir af Blaze Pizza, svo hrifnir að LeBron James og fjárfestingarfélagar hans hafa 25-faldað virði fyrirtækisins á fimm árum. Körfubolti 25. júlí 2017 23:30
Derrick Rose spilar með Cleveland Cavaliers í NBA í vetur Bandaríski leikstjórnandinn Derrick Rose hefur náð samkomulagi um að spila með Cleveland Cavaliers 2017-18 tímabilið. Körfubolti 25. júlí 2017 20:30
Pétur sér fyrir sér nýjan meðlim í íslenska NBA-klúbbnum | Þetta segir hann um Tryggva Tryggvi Snær Hlinason hefur alla burði til að fara í NBA-deildina í körfubolta segir körfuboltagoðsögnin Pétur Guðmundsson. Pétur þekkir hlutverk stóra mannsins í íþróttinni og nú sér ýmislegt spennandi í öðrum risa, Bárðdælingnum Tryggva Snæ. Körfubolti 25. júlí 2017 20:00
ESPN segir Tryggva spennandi kost fyrir NBA-lið Jón Arnór Stefánsson segir að saga Tryggva Hlinasonar sé einstök. Körfubolti 25. júlí 2017 13:57
Tróð með tilþrifum yfir pabba sinn sem er NBA-goðsögn | Myndband Hann þótti á sínum tíma vera einn sá harðasti í NBA-deildinni og með orð á sér að vera algjört fól inn á velli. Nú mörgum árum síðar varð hann fórnarlamb miskunnarleysis sonar síns þegar þeir tóku einn leik út fyrir utan heimilið. Körfubolti 24. júlí 2017 23:30
Draymond Green lætur Conor McGregor heyra það Draymond Green var ekki sáttur með að Conor McGregor klæddist treyju Golden State Warriors, en Green leikur með þeim í NBA deildinni. McGregor svaraði honum um hæl. Körfubolti 23. júlí 2017 23:30
John Wall áfram hjá Washington Wizards John Wall, leikstjórnandi Washington Wizards í NBA-deildinni í Bandaríkjunum, er búinn að framlengja samninginn sinn um fjögur ár. Körfubolti 22. júlí 2017 22:15
Þurfa að skuldbinda sig til 30 ára til að fá ársmiða hjá Golden State NBA-meistarar Golden State Warriors eru að byggja nýja íþróttahöll og forráðamenn félagsins ætla þar að bjóða upp á nýtt fyrirkomulag fyrir ársmiðahafa sína. Körfubolti 22. júlí 2017 08:00
Tvær heimsþekktar íþróttakonur segja frá því að þær séu kærustupar WNBA-goðsögnin Sue Bird er komin út úr skápnum en hún er ein besta og sigursælasta körfuboltakona sögunnar. Körfubolti 21. júlí 2017 22:00
Kyrie Irving vill losna frá Cleveland Cavaliers Kyrie Irving hefur mögulega spilað sinn síðasta leik með Cleveland Cavaliers en ESPN segir frá því að bakvörðurinn snjalli hafi beðið um að vera skipt til annars félags í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 21. júlí 2017 20:19
Mutombo vill kaupa Rockets NBA-goðsögnin Dikembe Mutombo vill eignast félag í NBA-deildinni og leitar nú að sterkum fjárfestum sem vilja kaupa Houston Rockets með honum. Körfubolti 20. júlí 2017 22:45
Færri leikhlé í NBA-deildinni á næstu leiktíð Hvaða körfuboltaáhugamaður hefur ekki kvartað yfir miklum fjölda leikhléa í NBA-deildinni í körfubolta? Sumir leikir ná engu flugi þegar þjálfarnir taka hvert leikhléið á fætur öðru. Körfubolti 13. júlí 2017 20:30
Aðeins tvö íþróttafélög í heiminum verðmætari en Man Utd Dallas Cowboys, New York Yankees og Manchester United eru verðmætustu íþróttafélög heims í dag samkvæmt samantekt bandaríska viðskiptablaðsins Forbes. Sport 13. júlí 2017 15:30
Bill Simmons: Phil Jackson ætti bara að snúa sér að handboltanum Phil Jackson hefur unnið fleiri NBA-titla sem þjálfari en nokkur annar í sögu deildarinnar, elleftu talsins. Hann má hinsvegar muna sinn fífil fegurri eftir skelfilega frammistöðu sína sem framkvæmdastjóri hjá New York Knicks. Körfubolti 12. júlí 2017 12:00
Vince Carter spilar sitt tuttugasta tímabil í NBA Vince Carter er ekkert á því að leggja körfuboltaskóna sína á hilluna og hefur nú fundið sér nýtt félag fyrir komandi tímabil. Körfubolti 11. júlí 2017 15:30
NBA-stjarna Grikkja ætlar að spila á móti Íslandi á EM og bróðir hans líka NBA stórstjarnan Giannis Antetokounmpo verður með gríska landsliðinu á Evrópumótinu í körfubolta í haust en Grikkland er með Íslandi í riðli sem verður allur spilaður í Helsinki. Körfubolti 11. júlí 2017 11:00
Fékk sekt fyrir að segja Ball að fokka sér Körfuboltapabbinn stóryrti, LaVar Ball, fer í taugarnar á mörgum og menn eru óhræddir við að láta hann heyra það. Körfubolti 10. júlí 2017 20:00
Lonzo með þrefalda tvennu í sínum öðrum leik Ferill Lonzo Ball hjá LA Lakers fór ekki vel af stað því faðir hans, LaVar Ball, sagði að fyrsti leikurinn hefði verið hans lélegasti á ferlinum. Körfubolti 10. júlí 2017 10:00
Ísak Ernir dæmdi í NBA-deildinni í nótt Keflvíkingurinn Ísak Ernir Kristinsson dæmdi í Sumardeild NBA í Las Vegas í nótt. Körfubolti 10. júlí 2017 09:30
Harden fékk risasamning og sló við Curry James Harden skrifaði undir nýjan samning við Houston Rockets sem tryggir honum 228 milljónir Bandaríkjadala í tekjur samtals næstu sex árin. Körfubolti 8. júlí 2017 22:43
Serbneski töframaðurinn tekur við leikstjórnahlutverkinu hjá LA Clippers Los Angeles Clippers er búið að finna eftirmann Chris Paul sem er farinn til Houston Rockets. Körfubolti 7. júlí 2017 15:45
Facebook ætlar að gera raunveruleikaþætti um Ball-fjölskylduna Athyglissjúki körfuboltapabbinn LaVar Ball er búinn að landa samningi um raunveruleikaþátt um sig og fjölskyldu sína. Það gerði hann við Facebook. Körfubolti 6. júlí 2017 12:30
Miami losar sig við Bosh en ætlar að hengja treyjuna hans upp í rjáfur NBA-liðið Miami Heat tilkynnti í gær að félagið hefði ákveðið að losa Chris Bosh undan samningi við félagið en í sárabætur verður treyjan hans hengd upp í rjáfur. Körfubolti 5. júlí 2017 11:15