NBA: Hrun í fjórða og enn eitt tapið hjá Cleveland-liðinu í nótt | Myndbönd Þrenna frá LeBron James kom ekki í veg fyrir enn eitt tap Cleveland Cavaliers-liðsins í NBA-deildinni í nótt en þrenna James Harden hjálpaði Houston Rockets hinsvegar að vinna sinn leik. Körfubolti 10. apríl 2017 07:00
Kevin Durant góður í endurkomuleiknum Golden State Warriors vann góðan sigur á New Orleans Pelicans, 123-101, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 9. apríl 2017 11:15
Hawks vann Cleveland og enginn þreföld tvenna hjá Westbrook Lebron James gerði 27 stig fyrir Cavs og var atkvæðamestur og Tim Hardaway Jr. var með 22 fyrir Hawks. Körfubolti 8. apríl 2017 11:15
Celtics að missa flugið Boston Celtics er ekki að halda vel á spöðunum í baráttunni um efsta sætið í Austurdeild NBA-deildarinnar. Körfubolti 7. apríl 2017 07:30
Golden State búið að vinna vestrið og Cavs á toppinn í austrinu Russell Westbrook var einu frákasti frá því að bæta metið yfir flestar þrefaldar tvennur í sögu NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 6. apríl 2017 07:30
Curry og félagar tóku í nótt annað met af Jordan og Bulls-liðinu fræga Golden State Warriors vann síðustu nótt sinn 64. leik á tímabilinu í NBA-deildinni og bætti þar sem met sem var í eigu Chicago Bulls-liðsins frá 1995 til 1998. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Golden State tekur met af þessu liði Michael Jordan. Körfubolti 5. apríl 2017 17:45
Westbrook búinn að jafna Oscar Robertson Þreföld tvenna númer 41 á tímabilinu kom í hús hjá hinum ótrúlega Russell Westbrook í nótt. Hann er því búinn að jafna met Oscar Robertson frá árinu 1962 yfir flestar slíkar á einu tímabili. Körfubolti 5. apríl 2017 07:19
Minnesota stöðvaði sigurgöngu Portland Aðeins einn leikur fór fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 4. apríl 2017 07:14
LeBron baðst afsökunar á að hafa öskrað á samherja LeBron James bað liðsfélaga sinn, Tristan Thompson, afsökunar á að hafa öskrað á hann í leik Cleveland Cavaliers og Indiana Pacers í nótt. Körfubolti 3. apríl 2017 18:00
Curry með 42 stig og níu þrista gegn Galdrakörlunum Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 3. apríl 2017 07:30
Ófarir Knicks ætla engan enda að taka Derrick Rose, leikstjórnandi New York Knicks, spilar ekki meira með liðinu í NBA-deildinni í vetur vegna hnémeiðsla. Körfubolti 2. apríl 2017 23:15
Clippers vann grannaslaginn Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 2. apríl 2017 11:15
Golden State vann Houston öðru sinni í vikunni | Myndbönd Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 1. apríl 2017 11:23
LaVar Ball vonar að Boston velji ekki soninn Umdeildi ofurpabbinn LaVar Ball vill helst ekki að sonur sinn, Lonzo Ball, spili með Boston Celtics í NBA-deildinni. Körfubolti 31. mars 2017 22:00
Pippen: Tímabilið hjá Westbrook það besta sem ég hef séð Scottie Pippen, sem varð sexfaldur NBA-meistari með Chicago Bulls á sínum tíma, segir að tímabilið sem Russell Westbrook hefur átt sé það besta í sögunni. Körfubolti 31. mars 2017 17:00
Sögulegt kvöld hjá LeBron en Cleveland tapaði þriðja leiknum í röð | Myndbönd Cleveland er enn þá í öðru sæti austursins, hálfum sigri á eftir Boston Celtics. Körfubolti 31. mars 2017 07:00
Westbrook skoraði 57 stig er hann náði 38. þrennunni | Myndband Golden State er svo gott sem búið að læsa vestrinu eftir sigur á San Antonio í toppslagnum. Körfubolti 30. mars 2017 07:30
Golden State sjötta liðið til að vinna 60 leiki þrjú ár í röð Steph Curry skoraði 32 stig í sigri á Houston Rockets en í nótt er svo stórleikur vestursins á dagskrá. Körfubolti 29. mars 2017 07:00
San Antonio burstaði Cleveland sem missti efsta sætið í austrinu | Myndbönd Russell Westbrook vantar fjórar þrennur til að jafna NBA-metið eftir magnaða frammistöðu í nótt. Körfubolti 28. mars 2017 07:30
Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna er svona lélegur í körfubolta | Myndband LaVar Ball hefur verið mikið í fréttunum í Bandaríkjunum undanfarnar vikur. Körfubolti 27. mars 2017 19:57
Þrennurnar orðnar 36 hjá Westbrook Russell Westbrook fór á kostum í tapleik en Golden State nálgast sigur í vestrinu. Körfubolti 27. mars 2017 07:00
Varnarleikur meistaranna varð þeim að falli á heimavelli | Öll úrslit kvöldsins Varnarleikur Cleveland Cavaliers varð þeim að falli í tólf stiga tapi gegn Washington Wizards í nótt en meistararnir eru nú skyndilega í hættu á því að missa heimaleikjaréttinn í Austurdeildinni úr höndum sér þegar tiu leikir eru eftir. Körfubolti 26. mars 2017 11:15
Sviptu hulunni af 500 kílóa styttu til heiðurs Shaq | Myndband Shaquille O'Neal var heiðraður fyrir leik Los Angeles Lakers gegn Minnesota Timberwolves í nótt þegar félagið sviptu hulunni af rúmlega 500 kílóa styttu af honum til minningar um feril hans hjá félaginu. Körfubolti 25. mars 2017 23:15
Vandræði Knicks halda áfram: Noah dæmdur í 20 leikja bann Ekkert virðist ganga rétt hjá sögufræga félaginu New York Knicks en miðherji liðsins, Joakim Noah, var í dag dæmdur í tuttugu leikja bann fyrir ólöglega lyfjanotkun. Körfubolti 25. mars 2017 17:00
Sjötíu stig Booker dugðu Phoenix ekki til í Boston | Úrslit kvöldsins Þrátt fyrir að hafa fengið sjötíu stig frá ungstirninu Devin Booker þurfti Phoenix Suns að sætta sig við tíu stiga tap 130-120 gegn Boston Celtics í TD Garden í nótt. Körfubolti 25. mars 2017 11:15
Borðaði yfir 5.000 kaloríur af sælgæti á dag Sælgætisfíkn var farin að hafa veruleg áhrif á frammistöðu Dwight Howard á vellinum. Körfubolti 24. mars 2017 14:30
Spurs skoraði eina fallegustu körfu tímabilsins í mikilvægum sigri | Myndband San Antonio Spurs er búið að vinna þrjá leiki í röð og er aðeins tveimur sigrum frá Golden State. Körfubolti 24. mars 2017 07:30
Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna: LeBron er viðkvæmur Hinum umdeilda LaVar Ball tókst að reita sjálfan LeBron James með ummælum sínum á dögunum. Það fauk í James þegar Ball fór að tala um börnin hans. Körfubolti 23. mars 2017 22:45
Westbrook náði fyrstu fullkomnu þrennunni í sögu NBA | Myndbönd Russell Westbrook náði sinni 35. þrennu á tímabilinu þegar OKC vann Detroit í nótt en þessi var söguleg. Körfubolti 23. mars 2017 09:30
LeBron: Ekki dirfast að tala um börnin mín Umdeildasti pabbinn í bandarísku íþróttalífi í dag, LaVar Ball, hefur náð þeim áfanga að æsa sjálfan LeBron James upp. Körfubolti 23. mars 2017 08:00