Fúlasti 55 stiga maður NBA-sögunnar NBA-leikmaðurinn DeMarcus Cousins er duglegri en flestir að koma sér í vandræði og það var engin undantekning á því í nótt þótt að kappinn hafi skorað 55 stig í sigri Sacramento King á Portland Trail Blazers. Körfubolti 21. desember 2016 16:30
NBA: Fullt af framlengingum og Spurs endaði sigurgöngu Houston | Myndbönd Þrír leikir voru framlengdir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar á meðal einn tvíframlengdur. San Antonio endaði tíu leikja sigurgöngu Houston Rockets og bæði Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors unnu leiki sína en þá á mjög ólíkan hátt. Körfubolti 21. desember 2016 07:30
ESPN: Houston Rockets með betra lið en SA Spurs Körfuboltaspekingar NBA-deildarinnar eru duglegir að setja saman allskyns lista og þar á meðal lista yfir hver séu bestu lið NBA-deildarinnar hverju sinni. Körfubolti 20. desember 2016 16:00
NBA: Russell Westbrook skoraði og skoraði en Thunder tapaði | Myndbönd Russell Westbrook var bæði nálægt þrennu og sigri í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en missti af báðum. Oklahoma City Thunder tapaði naumlega fyrir Atlanta Hawks þrátt fyrir 46 stig frá Westbrook. Körfubolti 20. desember 2016 07:30
Myndband og myndir frá tilfinningaríku kveðjukvöldi Tim Duncan í nótt Tim Duncan endaði leikmannaferil sinn formlega í nótt þegar San Antonio Spurs heiðraði hann með því að setja treyju hans upp í rjáfur í AT&T Center höllinni í San Antonio. Körfubolti 19. desember 2016 10:00
NBA: San Antonio heiðraði Timmy með treyjuathöfn og dæmigerðum sigri | Myndbönd San Antonio Spurs vann sinn fjórða leik í röð í NBA-deildinni í nótt en þennan vann liðið á sérstöku kvöldi fyrir félagið. Washington Wizards vann endurkomusigur á Los Angeles Clippers og Utah Jazz hafði betur í einvígi tveggja sterkra varnarliða. Körfubolti 19. desember 2016 07:30
Dennis Rodman þakkar Craig Sager fyrir að hafa bjargað lífi sínu á strippstað "Takk fyrir að bjarga lífi mínu þegar ég þurfti mest á hjálp að halda árið 1993 í Detroit, segir körfuboltamaðurinn Dennis Rodman á Twitter en skilaboðin eru til íþróttafréttamannsins Craig Sager sem lést á fimmtudaginn 65 ára að aldri. Körfubolti 18. desember 2016 14:45
Westbrook gerði það sama og Magic Johnson árið 1988 Sjö leiki fóru fram í NBA-deildinni í nótt en og ber helst það að nefna enn einn stórleikinn frá Russell Westbrook í Oklahoma City Thunder. Körfubolti 18. desember 2016 14:15
Níundi sigur Houston í röð Houston Rockets vann sinn níunda leik í röð í nótt þegar liðið bar sigurorð af New Orleans á heimavelli, en lokatölur urðu 122-100 sigur Houston. James Harden fór enn og aftur á kostum. Körfubolti 17. desember 2016 11:00
Curry gæti orðið sá fyrsti sem fær 200 milljóna dollara samning Stephen Curry hjá Golden State Warriors hefur verið kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil en hann er hvergi nærri því að vera launahæsti leikmaður síns liðs hvað þá allrar NBA-deildarinnar. Körfubolti 16. desember 2016 20:00
Myndbönd sem sýna af hverju allir í NBA elskuðu Craig Sager NBA-deildin í körfubolta missti góðan mann í gær þegar fréttamaðurinn Craig Sager féll frá eftir harða baráttu við krabbamein. Körfubolti 16. desember 2016 11:00
Versti skotleikur Currys í nær þrjú ár kom ekki að sök | Myndbönd Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 16. desember 2016 07:33
Craig Sager látinn Íþróttafréttamaðurinn skrautlegi og skemmtilegi, Craig Sager, lést í dag 65 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Körfubolti 15. desember 2016 20:30
San Antonio heldur sínu striki | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 15. desember 2016 07:30
Durant gaf skóla í OKC sex og hálf milljón Kevin Durant hefur ennþá sterkar taugar til Oklahoma City og kappinn sýndi það í verki á dögunum. Körfubolti 14. desember 2016 18:30
Meistaraefnin í vandræðum með New Orleans | Myndbönd Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 14. desember 2016 07:19
Paul og Griffin í góðum gír í sigri LA Clippers | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 13. desember 2016 07:15
Engin þrenna hjá Westbrook en góður sigur hjá Oklahoma | Myndbönd Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 12. desember 2016 07:40
James sjóðheitur í sigri meistarana | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 11. desember 2016 11:05
Skál fyrir Rauðu pöndinni | Myndband Aðdáendur NBA-deildarinnar kannast eflaust margir við Rauðu pönduna. Körfubolti 10. desember 2016 23:15
Westbrook jafnaði við Jordan með sjöundu þrennunni í röð | Myndband Russell Westbrook náði þeim einstaka áfanga að vera með þrefalda tvennu sjöunda leikinn í röð þegar Oklahoma City Thunder tapaði 99-102 fyrir Houston Rockets í nótt. Körfubolti 10. desember 2016 12:30
Sjöunda þrenna Westbrooks í röð dugði Oklahoma ekki til sigurs | Myndbönd Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 10. desember 2016 11:07
Langar þig að vita hversu góður leikmaður Larry Bird var? | Sjáðu þetta myndband Flestir nefna leikmenn eins og þá Michael Jordan, Kareem Abdul-Jabbar, Wilt Chamberlain, Magic Johnson eða jafnvel LeBron James þegar talist berst af hverjir séu besti leikmaður NBA í sögunni. Körfubolti 9. desember 2016 23:30
Sager í heiðurshöll íþróttalýsara Hinn skrautlegi Craig Sager verður verðlaunaður fyrir sitt ævistarf í næstu viku. Körfubolti 9. desember 2016 11:30
Curry stigahæstur í sigri Golden State | Myndband Eftir að vinna fyrstu þrettán útileikina tapaði San Antonio Spurs loksins útileik. Körfubolti 9. desember 2016 07:00
Sjáðu gríska fríkið sem strákarnir okkar þurfa að stöðva í Finnlandi Giannis Antetokounmpo náði annarri þrennunni sinni á NBA-tímabilinu gegn Portland í nótt. Körfubolti 8. desember 2016 10:30
Golden State með tangarhald á Clippers | Myndbönd Golden State Warriors vann sjöunda leikinn í röð gegn Los Angeles Clippers í NBA-deildinni. Körfubolti 8. desember 2016 07:00
Enginn skorað meira í tapleik í 48 ár | Myndbönd John Wall átti sögulegan leik gegn Orlando Magic en það dugði skammt fyrir hans menn. Körfubolti 7. desember 2016 07:30
LeBron neitar að gista á Trump-hótelinu LeBron James, og nokkrir félagar hans í Cleveland-liðinu, hafa fengið leyfi til þess að gista á öðru hóteli en Trump-hótelinu í New York. Körfubolti 6. desember 2016 17:45
Sjötta þrennan í röð hjá Westbrook og Klay skoraði 60 | Myndbönd Russell Westbrook fer ekki inn á völlinn lengur fyrir minna en þrennu og Klay Thompson var sjóðheitur í stórsigri Warriors. Körfubolti 6. desember 2016 07:30