Fimmta þrenna Westbrooks í röð | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 5. desember 2016 07:54
Toronto með stærsta sigurinn í sögu félagsins Toronto Raptors varð annað liðið í röð sem rassskellti Atlanta Hawks á heimavelli sínum en leiknum lauk með stærsta sigri í sögu Toronto Raptors. Körfubolti 4. desember 2016 11:00
LeBron stóð við stóru orðin og mætti í Chicago-treyju | Myndband LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, stóð við stóru orðin og mætti kappklæddur Chicago Cubs varningi fyrir leik Cleveland gegn Chicago Bulls í nótt. Körfubolti 3. desember 2016 22:30
Wade og félagar höfðu betur gegn meisturunum Alls fóru níu leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers mættust í uppgjöri fyrrum liðsfélaganna Wade og LeBron en Houston vann annan leik sinn í röð. Körfubolti 3. desember 2016 11:00
Dugði ekki til að skora 127 stig Tólf leikja sigurganga Golden State endaði í gær þó svo liðið hefði skorað 127 stig í nótt. Körfubolti 2. desember 2016 07:30
Reiðasta þruman í þrennu-herferð Russell Westbrook er fyrsti NBA-leikmaðurinn í 55 ár sem mætir inn í jólamánuðinn með þrennu að meðaltali í leik. Leikmaðurinn hefur verið á sannkallaðri einkaherferð eftir að Kevin Durant yfirgaf Oklahoma City Thunder. Körfubolti 2. desember 2016 06:30
Skammaði leikmann Boston fyrir að vera á fæðingardeildinni Al Horford, leikmaður Boston Celtics, varð faðir í annað sinn á sunnudag og fékk frí í leik liðsins daginn eftir. Þekktur fjölmiðlamaður í Boston hafði engan skilning á því. Körfubolti 1. desember 2016 13:30
Fjórða þrefalda tvennan í röð Russell Westbrook heldur áfram að eiga einstakt tímabil í NBA-deildinni en í nótt var hann með þrefalda tvennu fjórða leikinn í röð og í níunda sinn í vetur. Körfubolti 1. desember 2016 08:00
Sigurhrina Spurs á enda | Myndbönd Eftir níu leikja sigurgöngu kom loksins að því að San Antonio Spurs tapaði leik í NBA-deildinni. Körfubolti 30. nóvember 2016 07:20
Howard bauð stuðningsmanni Lakers í slag Dwight Howard er ekki í miklum metum hjá stuðningsmönnum Lakers eftir eitt vonbrigðaár í búningi félagsins. Körfubolti 29. nóvember 2016 18:30
Kevin og Kevin bestu leikmenn vikunnar í NBA | Myndbönd Kevin Love og Kevin Durant hafa verið valdir bestu leikmenn vikunnar í NBA-deildinni í körfubolta. Durant var valinn sá besti í Vesturdeildinni en Love sá besti í Austurdeildinni. Körfubolti 29. nóvember 2016 16:30
Westbrook með þrefalda tvennu að meðaltali í leik Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder er að eiga einstakt tímabil í NBA-deildinni. Körfubolti 29. nóvember 2016 07:26
LeBron og Kyrie óstöðvandi | Myndbönd Leikmenn Philadelphia réðu ekkert við stórstjörnur Clevelad Cavaliers, þá LeBron James og Kyrie Irving. Körfubolti 28. nóvember 2016 07:37
Westbrook með þrennu í sigri Oklahoma | Myndband Russell Westbrook náði þrefaldri tvennu þegar Oklahoma City Thunder lagði Detroit Pistons að velli í NBA deildinni í körfuknattleik í nótt. Körfubolti 27. nóvember 2016 12:00
Tíundi sigur Golden State í röð | Myndbönd Fjölmargir leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt, en alls voru þeir fimmtán talsins. Margir þeirra voru skemmtilegir, en það var meðal annars framlengt á tveimur stöðum; í New York þar sem heimamenn sigruðu Charlotte og í Denver þar sem gestirnir í Oklahoma unnu góðan sigur. Körfubolti 26. nóvember 2016 11:00
Russell Westbrook númer eitt og númer tvö | Efstu menn í tölfræðinni í NBA Russell Westbrook hefur farið á kostum með liði Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í vetur og er eins og stendur í efstu sætunum í bæði stigum og stoðsendingum sem er mögnuð tvenna. Körfubolti 25. nóvember 2016 07:30
47 stoðsendingar og nýtt met hjá Golden State í nótt | Sjáðu veisluna Golden State Warriors er á svaka skriði í NBA-deildinni en liðið fór illa með Los Angeles Lakers í nótt. Þetta var níundi sigur Warriors-liðsins í röð og það er óhætt að segja að leikmenn GSW séu að sundurspila andstæðinga sína þessa dagana. Körfubolti 24. nóvember 2016 17:00
NBA: Mjög mikil ást í fyrsta leikhluta og nýtt met | Myndbönd Kevin Love setti nýtt stigamet í fyrsta leikhluta í sigri Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og LeBron James var með þrennu. Golden State Warriors hélt sigurgöngu sinni áfram eins og hin efstu liðin í Vestrinu; Los Angeles Clippers, San Antonio Spurs og Memphis Grizzlies. Körfubolti 24. nóvember 2016 07:00
Þjálfari, þú verður bara að mæta á fleiri leiki með bindi Það er hægt að finna tölfræði um nánast hvað sem er í Bandaríkjunum og Chris Forsberg hjá ESPN er nú farinn að tengja frammistöðu liða við klæðaburð þjálfara. Körfubolti 23. nóvember 2016 10:00
NBA: Fimmtán stig á fimm mínútum frá Westbrook dugðu næstum því | Myndbönd Þetta er líka farið að líta mun betur út hjá New York Knicks eftir brösuga byrjun á NBA-tímabilinu en liðið vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum í nótt. Ótrúleg frammistaða Russell Westbrook á lokamínútum dugði næstum því til að grafa hans lið upp úr djúpri holu á móti Lakers. Körfubolti 23. nóvember 2016 07:00
Ökufanturinn Rodman gæti verið á leið í steininn Dennis Rodman, fimmfaldur NBA-meistari með Detroit Pistons og Chicago Bulls, er í vondum málum. Körfubolti 22. nóvember 2016 23:30
LeBron James gefur safni 283 milljónir króna NBA-leikmaðurinn LeBron James ætlar að sjá til þess að hnefaleikakappinn Muhammad Ali fá áfram veglegan sess í Safni Smithsonian í Washington um sögu og menningu blökkumanna í Bandaríkjunum eða National Museum of African American History and Culture. Körfubolti 22. nóvember 2016 15:00
Treyja Shaq upp í rjáfur hjá Miami Heat rétt fyrir jólin Shaquille O'Neal fær skemmtilega jólagjöf frá Miami Heat fyrir þessi jól en félagið ætlar að þakka honum fyrir að hjálpa Heat að vinna fyrsta NBA-titil sinn fyrir tíu árum. Körfubolti 22. nóvember 2016 12:30
Góð vika fyrir þá Davis og Butler í NBA-deildinni Jimmy Butler hjá Chicago Bulls og Anthony Davis hjá New Orleans Pelicans þótti skara framúr í NBA-deildinni í vikunni 14. til 20. nóvember. Butler þótti bestur í Austudeildinni en Davis í Vesturdeildinni. Körfubolti 22. nóvember 2016 07:36
NBA: Átta sigrar í röð hjá Golden State | Myndbönd Golden State Warriors lítur betur út með hverjum leik, San Antonio Spurs landaði sjötta sigrinum í röð og Los Angeles Clippers hefur nú unnið tíu af síðustu ellefu leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta. Fullt af leikjum fóru fram í nótt. Körfubolti 22. nóvember 2016 07:09
NBA-leikmaður þurfti að hlaupa á götum New York til að ná leik Marshall Plumlee gleymir ekki gærdeginum svo glatt enda dagurinn þegar hann mætti móður og másandi í upphitun fyrir leik New York Knicks liðsins á móti Atlanta Hawks. Körfubolti 21. nóvember 2016 12:15
Dýrt útvarpsviðtal fyrir Steve Kerr Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors í NBA-deildinni, fékk væna sekt frá NBA-deildinni í gær fyrir ummæli sín í útvarpsþætti í síðustu viku. Körfubolti 21. nóvember 2016 11:15
NBA: Þrenna Westbrook ekki nóg fyrir OKC í nótt | Myndbönd Indiana Pacers vann framlengdan leik á útivelli á móti Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Chicago Bulls fagnaði sigri í fimmta sinn í síðustu sex leikjum sínum. New York Knicks hélt sigurgöngu sinni áfram í Madison Square Garden. Körfubolti 21. nóvember 2016 07:15
Clippers með endurkomusigur | Sjö í röð hjá Warriors Los Angeles Clippers náði toppsæti Vesturriðilsins í NBA-deildinni og um leið besta sigurhlutfalli deildarinnar með 102-95 sigri á Chicago Bulls í Staples Center í nótt. Körfubolti 20. nóvember 2016 11:00
Russell Westbrook gladdi Michael Jordan Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hrósaði Russell Westbrook í ræðu sinni í gær en einn allra besti körfuboltamaður allra tíma hélt þessa ræðu í tilefni af því að Westbrook var tekinn inn í frægðarhöllina í Oklahoma-fylki. Körfubolti 18. nóvember 2016 13:30